blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 22

blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 22
föstudagur, 10. júní 2005 I blaðið manns á kappleikjum en geta verið hvers kyns ósæmileg framkoma á leikstað eða á annan hátt opinberlega. 11.2. Framkvæmdastjóri skal skila greinargerð til aganefndar ásamt l gögnum máli sínu til staðfestingar sem | málsaðilar skulu fá afrit af. Málsaðilum skal gefinn kostur á að skila skriflegri greinargerð fyrir næsta fund aganefnd- ar. Efaganefnd telurað um ósæmilega hegðun hafi verið að ræða skal nefndinni heimilt að úrskurða viðkomandi eftir eðli brotsins. Viðurlög geta verið eftirfarandi: a) áminning b) ávítur c) sekt að upphæð 30.000 kr. d) leikbann. Aganefnd KSl vill að lokum íúrskurði sínum minna á að grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót skuli í heiðri höfð en þar segir: Félög, iðkendur, forystumenn og aðrirskulu jafnan sýna drengskap og forðast hvaðeina sem rýrt gæti álit almennings á íþróttinni og koma fram afhollustu, heiðarleika og sönnum íþróttaanda. Þeir sem taka þátt i starfi knattspyrnuhreyfingarinnar skulu leitast við að gera ekkert það sem til vanvirðu má telja fyrir íþróttina B Kvennahlaupið á morgun Oli Þórðar ávíttur Aganefhd Rnattspymusambands ís- lands hefur ákveðið að sekta knatt- spyrnudeild ÍA um 15.000 krónur og veita þjálfara meistaraflokks karla, Ólafi Þórðarsyni, alvarlegar ávítur vegna ummæla hans eft- I ir leik Vals og ÍA. Ólafur l er víttur vegna ummæla semhannhafðiígarðdóm- ara leiksins, Garðars Amar Hinrikssonar, en ummælin lét Ólaf- ur falla í blöðum, sem og á útvarps- stöðinni XFM 91,9, í þættinum Mín skoðun. Það var framkvæmdastjóri KSÍ, Geir Þorsteinsson, sem sendi greinargerð til aganefndar og studd- ist Geir þar við 11 grein starfsreglna aganefndar þar sem segir: Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer fram víða um land á morgun. íslenskar konur sem búsettar eru erlendis ætla einnig að hlaupa víða um heim, svo sem í Álaborg í Danmörku, Brussel í Belgíu og Walvis Bay í Namibíu. Reiknað er með að allt að 18.000 konur á öllum aldri taki þátt í ár og stjórnendur hlaupsins vonast jafnvel til að sú tala fari í 20.000. Eins og svo oft em viðburðir sem þessir hér á landi háðir veðráttu og spáin fyrir laugardag er mjög góð eða bjartviðri um allt land. Nýleg Gallup-könnun sýndi að 54,4% kvenna á aldrinum 16-75 ára hafa einhvern tíma tekið þátt í Kvennahlaupinu. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Áfram, stelpur" og er tilgangurinn að vekja konur, og ekki síst ungar stúlkur, til umhugs- unar um heilbrigt líferni og að eiga sér heilbrigðar og sterkar fyrirmynd- ir. í Garðabæ . iðKfeu hefst hlaupið klukkan 14. fermingunni Hahis frmsts Boltinn í kvöld og um helgina Föstudagur: 2. deild klukkan 18 Huginn-Leiknir R. VISA-bikarkeppni kvenna klukkan 20 Fjölnir-ÍR / Breiðablik-FH / Kefla- vík-Grindavík / Haukar-ÍA / Fylk- ir-Stjarnan 1. deild karla KA-KS 2. deiid karla Selfoss-Stjarnan / Tindastóll—Njarðvík Haukar-Þór Ak. / Völsungur—Fjölnir 2. deild karla klukkan 16 Afturelding-Fjarðabyggð / ÍR-Leift- ur/Dalvík 11.gr. OSÆMILEG FRAMKOMA 11.1. Framkvæmdastjóra KSl er heimilt að vísa til úrskurðar aganefndar atvikum sem skaðað geta imynd knatt- spymunnar eða þeirra sem þátt taka I leiknum. Slik atvik hafa þá ekki komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlits■ Sunnudagur Landsbandkadeild karla klukkan 17 ÍBV-KR Landsbankadeild karla klukkan 19.15 Keflavík—Valur Landsbankadeild karla klukkan 20 Fylkir—Grindavík Laugardagur: Landsbankadeild karla klukkan 14 FH-Þróttur R. / Fram-ÍA Landsbankadeild kvenna klukkan 14 ÍBV-Valur 1. deild karla klukkan 16 ÍÞRÓTTIR Valtýr Björn Sauber, eigandi Sauber-liðsins, hefur þegar sett pressu á Villeneuve. Peter Sauber hefur látið hafa eftir sér að Villeneuve hafi ekið alltof hægt í mót- um ársins og hann búist við honum mun sterkari í Kanada um helgina. Brautin í Kanada er nokkuð sérstök, þar sem langur beinn kafli er og öku- menn geta náð allt að 340-350 kíló- metra hraða. Áhorfendastæðin eru meðfram brautinni og stemmningin því gríðarleg meðan keppnin stendur ^dir. Kanadabrautin hefur líka sína ókosti því þar hafa oft orðið óhöpp en við skulum vona að ekkert slíkt hendi ökumenn um helgina. Tímatak- Um helgina verður keppt í Kanada í Formúlu 1 kappakstrinum. Þar verð- ur Kanadamaðurinn Jacques Villen- euve sem sagt á heimavelli og Peter an verður á laugardag klukkan 16.50 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Keppnin sjálf fer svo fram á sunnu- dag og hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. ■ Staða efstu ökumanna, að loknum sjö mótum af 19, er eftirfarandi: MikiðúrvaU Renault 59 stig McClaren/Mercedes 27 stig Toyota 27 stig Williams/BMW 25 stig Williams/BMW 18 stig Renault 17 stig Toyota 17 stig 1. Fernando Alonso 2. Kimi Ráikkonen 3. Jarno Trulli 4. Nick Heidfeld 5. Mark Webber 6. Giancarlo Fisichella 7. Ralf Schumacher BRONCO WINDSOR 26” ^ 3 gíra með fótbremsu. Hátt stýri, breiður hnakkui með dempara. Litir: Dökk grænt og rautt Staðgreitt kr. 25.555 GIANT CAMPUS 26” Shimano gírar. Gott fjallahjól á frábæru verði. Stgr. kr. 22.512 BRONCO BOSTON 26” Shimano. Hátt stýri, breiður hnakkur með dempara. Verð stgr. kr. 26.505 GIANT SEDONA SE 26“ Alvöru dömu demparahjól. Dömu- hnakkur með dempara og hátt stýri. Verð stgr. kr. 31.920 SCOTTTIKI 26” 21 gíra Shimano. Vandað dömuhjól álstell og demparagaffall. Verð stgr. kr. 33.155 Afsláttur strax við staðgreiðslu 5% Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Ábyrgð og upphersla. AI4RKIÐ www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40 •s ^ rJ r \ r f l f \ r J ¥i k Wk U

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.