blaðið - 24.06.2005, Side 12
Vinsæl og áberandi sem aldrei fyrr
í öllu helstu tískuvöruverslunum
landsins í dag gefur að líta ógrynni
af pilsum í öllum stærðum og gerð-
um. Sumarið 2005, er að því er virð-
ist, sumar pilsanna, en sjaldan hefur
eins mikið framboð verið á þess-
9.990.y,
Retro
ari tískuvöru kvenfólksins hér heima
sem erlendis. Á tískupöllum stórborg-
anna úti í heimi hafa pils verið áber-
andi af þeim vörum sem auglýstar
hafa verið fyrir sumartímann og við
íslendingar erum þar vel í takt og get-
um státað okkur af miklu framboði
á stuttum, síðum og millisíðum pils-
um í öllum regnbogans litum. Pilsin
eru mikið tekin í alls kyns litum, og
flestar verslanir bjóða marglit pils
sem skreyta manneskjuna svo um
munar. Það er um að gera að vera
ljósum toppi og skóm í sama lit, en
vera svo í áberandi pilsi sem helst
undirstrikar sumarið og er í þeim
litum sem vinsælir eru í sumar.
Þá halda gallapilsin velli í ár
sem endranær, en allar gerðir af
gallapilsum virðast hafa tollað
í tísku ár frá ári og þar verður
engin breyting á. Stutt og síð
gallapils eru alltaf flott, auk
þess sem gaman getur verið að
skreyta þau með pallíettum ým-
is konar eða bróderingum.
Uppáhaldspils
Steinunnar í Nylon
keypt í snarhasti fyrir brúökaup Einars Bárðar
Steinunn Þóra Camilla Sigurðardótt-
ir, ein söngkvennanna í stúlknahljóm-
sveitinni Nylon, segir það fara eftir
veðri og vindum hvort hún klæðist
pilsum í miklum mæli. Veðurfar hér
á landi býður ekki upp á pilsanotkun
allt árið um kring, en Steinunn segist
engu að síður hafa gaman af því að
klæða sig upp og gera sig fina fyrir
hin ýmsu tilefni.
Aðspurð segir hún uppáhaldspil-
sið þessa dagana vera pils sem hún
keypti sérstaklega fyrir brúðkaup
Einars Bárðarsonar, umboðsmanns
Nylon, en hann gekk í það heilaga á
dögunum.
„Mér þykir voða vænt um þetta pils
en það keypti ég á síðustu mínútu fyr-
ir brúðkaupið - ég var orðin alltof sein
með að dressa mig upp. Ég skrapp í
Gallerý 17 á Laugaveginum og fann
það þar, mér til mikillar ánægju. Það
er svona smá sígaunafílingur í pils-
inu, nóg af litum og glingri, og ég er
rosalega ánægð með það.“
Betri plöntur á góðu verði —Tilboð alla daga
BMW X-5 3.0106/2002
Sjálfskiptur.Ekinn 48þkm,18“
álfelgur,Stöðuleikakerfi,Loftkælí
ng,Aðgerðastýri,Vindskeið,Þjón-
ustubók.Verð 3.980.000
Skipti athugandí á ódýrari
Lexus RX-300 EXE 09/2004,
Sjálfskiptur, Ekinn 12þkm,
Leður, Sóllúga, Skriðvörn,
Hraðastillir ofl.
Verð 5.150.000. Skipti
athugandí á ódýrari
Ford F-350 Lariat 6.0 Disel 2005
NVR BÍLL, Sjálfskiptur, Leður,
Sóllúga, Rafm. í öllu, Glussaúrtak,
2 Altenatorar, Tork shift skipting,
Lok á palii ofl. Verð
4.600.000. Skiptí athugandi
á ódýrari
Toyota Landcruiser 100 VX Disel
05/2004 Sjálfskiptur, ekinn 17þkm,
Leður, Sóllúga, Stillanleg fjöðrun,
Krókur, Bakkskynjarar, Filmur
Verð 6.890.000.
Skipti athugandjá ódýrari
\
3.490.»
10 BITAR,
STÓR FRANSKAR
& 2I PEPSI
«4 AAA Opiö alla daga frá
kl: 11.00 - 22.00
P>
í pilsum eru þessir litir
áberandi, en marglituð
pils eru þar fyrir utan
mjög vinsæl:
JHvítur
ISvartur
IBIár
Grænn
iBrúnn
Appelsínugulur
Bleikur
Skriðmispill 800 kn
Loðvíðir 350 kn
Blátoppur 550 kr.
Sólber 650 kr
Bírkikvistur 399 kr
BÍágrerií 600 kr.
Vero moda
Pils, pils og aftur