blaðið - 24.06.2005, Page 19
Dæmi um leiki sem korthafar hafa farið á
á vegum Fótboltaklúbbsins:
25. maí 2005 • Meistaradeild Evrópu
Liverpool - AC Milan
Björn Ingi Björnsson, kjötiönaöarmaöur, Selfossi vann ferö fyrir 2 á
úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. Honum varö að ósk sinni
þegar AC Milan náöi í úrslitin, því þaö eru hans menn.
27. apríl 2005 • Meistaradeild Evrópu
Chelsea - Liverpool
Fimm heppnir keyptu ferö fyrir tvo á þennan slag enskra stórvelda í
Meistaradeildinni.
20. apríl 2005 • Enski boltinn
Chelsea - Arsenal
Fjörutíu keyptu ferö á þennan stórleik í enska boltanum á frábæru
verði!
12. & 13. apríl 2005 • Meistaradeild Evrópu
Inter Milan - AC Milan & Juventus - Liverpool
Átta keyptu sig inn í þessa fótboltaveislu á Ítalíu; fengu tvo stórleiki
á aðeins 59.900 krónur!
8. desember 2004 • Meistaradeild Evrópu
Liverpool - Olympiakos
8 voru á vellinum á vegum MasterCard.
Portúgal, og
8. desember 2004 • Meistaradeild Evrópu
Ajax - Bayern Munchen
10 voru á vellinum á vegum MasterCard.
24. nóvember 2004 • Meistaradeild Evrópu
Chelsea - Paris Saint-Germain
6 keyptu ferö og miöa á völlinn á vegum MasterCard.
Við sjáum ekkert annað en frábæran fótbolta framundan næsta vetur!
Mastér
'SmFótboltaklúbbur MasterCard
- þú gœtir upplifad stemmninguna!
-ft.is/klubb
Fotboltaklubb
23. nóvember 2004 • Meistaradeild Evrópu
Manchester United - Lyon
Birna Kristín Jónsdóttir, Seltjarnarnesi, vann ferö fyrir 3 á leikinn,
en hún er einmitt mikill United aödáandi.
3. nóvember 2004 • Meistara
Manchester United - Sparta Prag
5 keyptu ferö og miöa ávöflinn á vegum MasterCard.
- -
4. júlí 2004 • EURO 2004
Grikkland - Portúgal
f' . .... 7"
f