blaðið - 24.06.2005, Side 20

blaðið - 24.06.2005, Side 20
 kolbrun@vbl.is Hrafn Gunnlaugs- son vinnur að því að koma þríleik sínum, Hrafninn flýgur, í skugga Hrafnsins og Hvíta víkingnum, á DVD. Hrafninn flýgur, sem Astrid Lindgren sagði eina af sínum uppáhaldsmynd- um, er þegar komin á DVD. Hún er að sögn Hrafns fyrsta íslenska kvikmyndin þar sem hægt er að hlusta á leikarana tala á ýmsum tungu- málum. Næstu vikur ætlar Hrafn sér að klippa Hvíta víking- inn upp á nýtt og seg- ir að þá verði til allt annað verk. „Myndin eins og ég vil hafa hana hefur hvergi verið til. Völdin voru tekin af mér og aðrir klipptu myndina. Nú ætla ég að ganga frá henni eins og hún á að vera,“ segir hann.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.