blaðið - 24.06.2005, Side 24

blaðið - 24.06.2005, Side 24
föstudagur, 24. júní 2005 I blaðið Fuglaflensa í Borgarleikhúsinu ókeypis til blaðið= í sumar verður rokkóperan Örlagaeggin eftir smásögu Mikhaíls Búlgakov sýnd á Litla sviði Borgar- leikhússins í boði Leikskólans og Reykvíska Listaleikhússins. Leik- stjóri er Bergur Þór Ingólfsson en höfundur leikgerðar og tónlistar er Höskuldur Ólafsson, fyrrum hljómsveitarmeðlimur Quarashi. Höskuldi til fulltingis við tónsmíðamar er t „mugi“vinurinn Pétur Þór Bene- diktssonenhljóm- sveitsérumflutn- inginn á hverri sýningu. Meðal leik- 11 ara í þessum spán- nýja og gamansama íslenska söngleik eru Ilm- ur Kristjánsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Ólafur Steinn Ingunn- arson, Esther Talía Casey, Sólveig Guðmutndsdóttir og Aðalbjörg Þóra Ámadóttir. Þá taka jafnframt þátt leiklistamemamir Stefán Hallur Stefánsson, Sveinn Ólafur Gunnars- son, Magnús Guðmundsson og Hallgrímur Ólafsson. Eins er ekki ólíklegt að sjónvarpsstjarnan Sveppi láti sjá sig í þessumvísindatrylli en hann lék stórt hlutverk í fyrri uppfærslu Örlaga- eggjanna sem sett var upp af sama leikhópi fyr- i ir einum sjö ámm. Nýja leikgerðin er gjörbreytt þó að hlutverkaskipan- in og flétt- an sé Nú er SOL yfir íslandi aftur. Nú er hinn heimsfrægi Sol bjór frá Mexico fáanlegur í öllum kjamaverslunum hjá ÁTVR. SOL er gullinn á lit, léttur 4,5% alc/ vol, þurrt og ferskt bragð með lítilli beiskju. Það passer vel að setja lime sneið í stútinn, og drekka þannig. SOL bjór passar við öll tækifæri, og ekki gleyma að fá sér SOL með mat ættuðum frá Mexico. NwdBee*- - w'* Fimm aðferðir við að drekka SOL. 1 Grípa flöskuna. 2. Opna flöskuna. 3 Setja lime í stútinn, eða ekki 4. Drekka bjórinn 5. Fá sér annan SOL SOL er léttur í kalaríum. Þegar þið farið að versla SOL munið að taka innkaupakörfu, þar sem fyrsta sendingin kom ekki í kippu. GREENE KING IPA Nú er IPA frá Greene King fáanlegur á íslandi hjá ÁTVR. Hann fæst í Heiðrúnu og í Knnglunni. IPA kemur í 66 cl flöskum og er eingöngu 3,6% alc/vol, og því auðveldur til drykkjar. IPA er roðagullinn, frek- ar bragðmikill, þéttur með keim af brenndum sykri og er meðalbeiskur. Þetta öl hentar með t.d. öllum karr- íréttum og öðrum sterkum mat. IPA hentar einnig að sjálfsögðu bara einn og sér til drykkjar. Annað toppöl frá framleiðanda Old Speckled Hen sem er mjög vinsæll hjá mörgum íslendingum. Prófið IPA næst þegar þið skreppið í þær verslanir þar sem hann er fáanlegur. IPA hefur verið framleiddur frá 1799. Verð —s 28.000 kr. # liiHIiIil heimila og fyrirtækja alla virka daga FRJÁLST ÓHAÐ klokavelar ÍS-hÚSÍð 566 6000 að mestu leyti sú sama: Ónafngreind erótrúleguppgötvunprófessorsnokk- þjóð er heltekin af hrikalegri fugla- urs á lifsgeisla sem örvar vöxt lífvera flensu sem tortímir kjúklingastofni þúsundfalt. landsins og eina hugsanlega vonin Jónsmessuhátíð ardaginn 25. júní. Sífellt fleiri hafa sótt hátíðina síðustu ár og er hún nú orð- in fastur liður í þorpslífinu á Eyrarbakka. Gestir sem hafa sótt Eyrbekkinga heim á Jónsmessuhátíð hafa komið víða að úr sveitarfélaginu, af höfuðborgar- svæðinu og sumarbústaðahverfum í Ámesþingi. Margt verður á dagskrá. í gluggum Búðarhamars verður ljósmyndasýning með myndum sem Eydís Líf Þórisdóttir, sex ára, hefur tekið á heimili sínu og í næsta nágrenni þess. í gluggum Laugabúðar verða sýndar ljósmyndir sem Jón Bjami Stefánsson tók á Eyrarbakka á áttunda áratug síðustu aldar. Gunn- steinn Gíslason myndlistarmaður á Túnbergi sýnir myndir sínar í gluggum Ólabúðar, Jörg Sondermann, organisti á Háeyri á Eyrarbakka, leikur á org- el í Eyrarbakkakirkju og gengið verður um hluta Eyrarbakka með leiðsögn, þar sem hugað verður að sögu og menningarminjum og sagt frá mönnum og málefnum á fyrri tíð. Byggðasafn Árnesinga í Húsinu og Sjóminjasafnið á Eyr- arbakka verða opin á venjulegum afgreiðslutíma, en að auki verður opið frá kl. 20-22 fyrir Jónsmessuhátíðargesti. í Húsinu og Eggjaskúrnum standa yfir sýningamar Þegar ég var lítill og Fuglar og menn. Kveikt verður í Jónsmessu- brennu um kvöldið, vestan við bryggjuna á Eyrarbakka. Fjölmargt fleira verð- ur til skemmtunar og fróðleiks á Eyrarbakka á laugardag. Stjarna til Svíþjóðar JPV útgáfa hefur gengið frá samningi við AlfabetaAnamma forlagið í Sví- þjóð um útgáfu á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, Þegar stjama hrapar, sem kom út á íslensku hjá JVP árið 2003. Þegar stjama hrapar er síðasta bindið í þríleik Vigdísar sem hófst með bókinni Frá ljósi til ljóss. Sama forlag sendi frá sér á síðasta Metsölulistinn 11« - Erlendar bækur 1. Whiteout Ken Follett 2. Hat Full of Sky Terry Pratchett 3. Black Rose Nora Roberts 4. Mao: The Unknown Story Jung Chang & Jon Halliday 5. The Color of Death Elizabeth Lowell 6. Fashion History Taschen Verlag 7. Art Now Taschen Verlag 8. Gaudi Rainer Zerbst 9. Hour Game David Baldacci 10. Lazarus Vendetta Robert Ludlum & Patrick Larkin Listinn er gerður út frá sölu daga- na 15.6.05-21.6.05 í Bókabúðum Máls og menningar, Eymundsson og Pennanum. ári aðra bókina í þríleiknum, Hjarta, tungl og bláir fuglar í þýðingu Inge Knutson, sem hefur fengið frábærar viðtökur. í dagblaðinu Trelleborgs Allehanda segir meðal annars að Vigdís sé eins og bókmenntaálfadís sem „töfrar lesandann með sér í ævin- týralega ferð þar sem fegurðin ræður ríkjum og ómögulegt er fyrir hann að standa hjá sem áhorfandi, hann ein- faldlega verður að taka þátt í henni.“ Vigdís hefur lengi heillað Svía en þýðingar á verkum hennar hafa verið gefnar út allt frá 1994 þegar Stúlka í skóginum kom út og hlaut frábær- ar viðtökur. Gagnrýnendur eru á eitt sáttir um að Vigdís beri höfuð og herð- ar yfir skáldsystur sínar í Svíþjóð.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.