blaðið - 24.06.2005, Page 29

blaðið - 24.06.2005, Page 29
blaðið I föstudagur, 24. júní 2005 Fjölmiðlar Við borgum í topp eins og vanalega... andres.magnusson@vbl.is Þessa dagana er mikið fjallað í fjölmiðlum um skýrslu Ríkisendur- skoðanda um útgjöld og fjárheimildir hins opinbera. Samkvæmt henni er krónískur vandi í fjármálastjórn rík- isstofnana, sumar þeirra fara fram úr fjárheimildum ár eftir ár án þess að nokkuð sé að gert meðan aðrar 21.50 Hundeltur (The Hunted) Bandarísk spennumynd frá 2003. Gam- all FBI-maður er fenginn til að klófesta morðóðan mann í skógum Oregon- fylkis. Leikstjóri er William Friedkin og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones, Benicio Del Toro, Connie Nielsen og Leslie Stefanson. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 21.25 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur maður) 21.50 Osbournes 3 (a) (8:10) (Osbourne-fjölskyldan) 22.15 Biker Boyz (Riddarar götunnar) 22.00 Kvöldþáttur Aðalþáttastjórnarndi er Guðmundur Steingrímsson og honum til aðstoðar eru þær Halldóra Rut Bjarnadóttir og Sigriður Pétursdóttir. 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTVCribs í þáttunum bjóða stjörnurnar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upp- lýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heima. Hvert er uppáhaids- horn uppáhaldsstjömunnar þinnar? Þú kemst að því í MTV Cribs. 22.00 Djúpa laugin 2 - lokaþáttur 22.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) 22.30 David Letterman 22.00 Half Past Dead (Hálfdauður) Spennutryllir af bestu gerð. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Mor- ris Chestnut, Ja Rule, Nia Peeples. Leikstjóri er Don Michael Paul. 2002. Stranglega bönnuð börnum. safna upp ónýttum heimildum. Síðan stunda þær flestar þann leik að flytja fjárheimildir milli ára. Upphaflega var slíkt heimilað til þess að auka sveigjanleika vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna en nú er svo komið að Rík- isendurskoðun telur umfangið á þess- um heimildaflutningi milli ára svo mikið að það dragi úr gagnsæi fjár- laga og hafi að engu stjórnarskrár- ákvæði um „að ekkert gjald [megij greiða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum”. Þessu hafa fjölmiðlar skilmerkilega greint frá, enda er um grafalvarlegt mál að ræða þegar tugmilljarða halla 23.25 Fastandi (Nil by Mouth) Biómynd frá 1997 um verkamanna- fjölskyldu í London en það gengur á ýmsu á heimili hennar. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Gary Oldman og aðalhlutverk leika Ray Winstone, Kathy Burke og Charlie Creed-Miles. (e) 22.45 David Letterman 23.30 Pink Live in Concert 23.00 The Bachelor - lokaþáttur (e) 23.50 Dead Like Me (e) Hér eru á ferðinni yndislega kaldhæön- ir þættir um hin dularfullu mörk lífs og dauða. er velt ár frá ári án þess að nokkur fái við ráðið eða nokkur virðist bera ábyrgð, því hvað er þetta annað en flármálaóreiða? En það er annar flötur á málinu sem vert er að gefa gaum. í skýrsl- unni er nefnilega frá því greint að hluti vandans sé sá að stjórnendur hafi látið undan alls kyns kröfum um meiri þjónustu án þess að Alþingi hafi veitt heimildir til slíks. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, hefur líka minnst á þetta, að „góð mál“ svokölluð, kalli á það að þeim sé sinnt og fyrir þeim þrýstingi finni stjórnendur hjá hinu 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.00 The Legend of Bagger Vance (Bagger Vance) 02.00 Strike (Við mótmælum!) 04.55 Tónlistarmyndbönd frá PoppTívi 00.25 American Dad (1:13) (Pilot) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. 00.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.10 Óstöðvandi tóniist Hér kemur allt í einu allt annar tími, sem passar ekkert við það sem á undan er! 00.00 Concpiracy (Banaráð) Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Kenneth Branagh, Colin Firth. Leikstjóri er Frank Pierson. 2001. Bönnuð bömum. 02.00 The Vector File (Kóðinn) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Half Past Dead (Hálfdauður) Stranglega bönnuð börnum. Hver er uppáhaldspersónan þín í sjónvarpi? opinbera líkt og alþingismenn. En er það ekki merkilegt að í frétta- flutningi af þessum málum öllum ber mest á þeirri gagnrýni að þessi vinnu- brögð séu einfaldlega ekki nógu fag- leg, að hér sé alfarið um „fjármála- stjórnunarlegan vanda" og þar fram eftir götunum? Enginn hefur enn lyft rauðu flaggi fyrir hönd skattborgara, að það sé einfaldlega óþolandi að starfsmenn hins opinbera geti gúmm- að út tékka í nafni skattgreiðenda, að það sé óþolandi að pólitískir stjórn- endur framkvæmdavaldsins geri ekk- ert í málinu og að það sé óþolandi að pólitískir eftirlitsmenn á Alþingi geri ekkert í því heldur. Mér finnst nokkuð sorglegt að eng- inn gefi sig út fyrir að vera málsvari skattgreiðenda. Þegar litið er til fjöl- miðlaflórunnar hér kemur nefnilega í ljós að þeir eru nær allir mun viljugri til þess að tala máli þeirra sem njóta opinberrar þjónustu, en þeirra, sem greiða fyrir hana. Og hvaðan skyldi þessi þrýstingur um aukna þjónustu, hvort sem fjár- heimildir eru fyrir henni eða ekki, vera kominn? Ætli fjölmiðlar geti ekki flestir litið í eigin barm hvað það áhrærir? Árlega megum við lesa um „neyðarástand" hjá hinu eða þessu opinbera batteríinu af því að stjórnendur þar virðast ekki kunna að fara með peninga. Fjölmiðlamenn spila með stjórnendum í heilbrigðis- kerfinu þegar þeir hóta lokunum við- kvæmra deilda án þess að hafa reynt niðurskurð annars staðar. Einmitt þegar fjárlaganefnd hittist á haustin fyllast fjölmiðlar af aðskiljanlegum vanda þjóðfélagsins, en í niðurlaginu kemur jafnan fram að þann vanda mætti hæglega kveða niður með því að úthluta tilteknum stofnunum eða félögum meiri peningum úr hinum botnlausu vösum skattgreiðenda. Mikið væri gaman ef fjölmiðlar reyndu stöku sinnum að sporna við, spyrja gagnrýninna spurninga og jafnvel taka málstað skattgreiðenda stöku sinnum. I taktu með, á staðnum sent helm 5777000 RÍZ20: Pepperone, taukur. sveppir, f«rskur hvítloukur, jaiopeno, iv. pipar I I Naples: Skinka, peppcrone. sveppir, av. ólifur, hvítlaukur, groann pipar, pormesan tTsaöl . , V~1 12140] I Toscana: Pepperone, jalapenos. rjómaostur, ananaa. av. ólifur, hvitlaukur, svcppir, krydd í ^ Perla Ósk Hjartardóttir Halla Torfadóttir Sæunn Rós Finnbogadóttir Heiða Hrönn Jóhannsdóttir Guðmundur Hafsteinsson „Hómer Simpson. Hann er svo fyndinn.“ „Það er Jack Frost. Það er „Sveppi." góður þráður i þáttunum og hann leikur vel.“ „Jói Fel, hann er bara svo sexi." „Það er Bart Simpson, hann er svo skemmtilegur." dóttir „Hómer Simpson er fyndinn."

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.