blaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 11

blaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 11
blaðið MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 HEILSA I 11 Einfaldar og Ijúffengar spettpönnukökur Pönnukökur geta verið ákaflega ljúffengar. Stundum svo góðar að samviskubitið fer að naga enda ekki laust við að líkaminn eigi erfitt með að melta heilan stafla. Speltpönnukökur koma þó í veg fyrir allt samviskubit enda ákaflega hollar og sérlega einfaldar í matreiðslu. Einfaldleikinn ífyrirrúmi Pönnukökudeig er einföld grunnupp- skrift sem má leika sér með og bæta í eftir smekk án þess að það erfiði baksturinn. Þvert á mói eykur það ánægjuna og örvar sköpunargleðina. Speltpönnukökur eru góðar og sætar með Agavesírópi en þær eru einnig ljúffengar með bræddum osti, beikoni og steiktu eggi. Mikil- vægt er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og nýta það sem ískápurinn geymir til að útbúa ljúf- fengar pönnukökuveislur, fullar af hollustu. Hráefni 2 bollar spelthveiti í tsk. matarsódi (natron) Vi -í tsk. náttúrusalt í egg (má sleppa) sítrónudropar og vanilludropar eft- ir smekk ca. Vi lítri sojamjólk eða möndlu- mjólk eða hrísgrjónamjólk kókosfeiti til steikingar Aðferð: Speltið er sett í stóra skál, salti og matarsalti bætt saman við. Mjólkin hrærð varlega saman við þar til deig- ið er eins þykkt og óskað er. Þessi uppskrift hentar bæði til að útbúa litlar þykkar pönnukökur eins og þær amerísku eða þunnar og léttar eins og íslendingar eru vanari. Þá er bara að stilla mjólkurmagnið eftir því hversu þykkum pönnukökum óskað er eftir. Svo er er að hræra egginu saman við og bragðdropun- um en það má nota ferska sítrónu í staðinn fyrir dropana og vanillufræ ef menn kjósa heldur. Þá er deigið tilbúið til steikingar. Kókosfeiti er brædd á pönnu við háan hita og deig- inu ausið á pönnuna í æskilegum skömmtum. Hitinn er svo lækkaður en þó ekki um of og pönnukökunum snúið með pönnukökuspaða. Hver pönnukaka er steikt í um 35 sek- úndur á hvorri hlið en ef amerísku pönnukökurnar verða fyrir valinu má auðveldlega steikja tvær til þrjár pönnukökur í einu. Þær eru svo bornar fram rjúkandi heitar. Heil máltið í grunnuppskriftina má bæta við ýmsu hráefni sem breytir bragðinu mikið. Ef ætlunin er að nota pönnukökurnar sem grunn í máltíð fremur en sætan eftirrétt er gott að skella í deigið afgöngum eins og soðnum hrísgrjónum. Til að bragðbæta deigið er góð hugmynd að hræra saman við það kryddjurtum hverskonar og jafnvel fínt rifnum lauk eða osti. Slíkar pönnukökur eru ákaflega góðar með ýmsu áleggi og þá er best að láta bragðlaukunum eftir að stýra samsetningunni. Steikt egg og beikon er ljúffengt með speltpönnukökum en ekki er síðra að bræða piparost og setja ofan á með salati og niðurskorinni papríku. Sem eftirréttur Sé ætlunin að hafa pönnukökurnar sætar er gott að setja ber í deigið. Nú fer bláberjatíminn í hönd og tilvalið að bæta í deigið handtíndri íslenskri uppskeru en jarðaber eru einnig góður kostur sem og margvíslegir ávextir, niðurskornir. Agave síróp sem fá má í heilsubúðum landsins er unnið úr jurt sem er skyld Aloa Vera jurtinni. Sírópið er einstaklega bragðgott og slær við öllum sykursírópum bæði hvað varðar bragð og áferð og að auki er það hollara. ■ ernak@vbl.is Tölvunám í viðurkenndum skóla - skráðu þig núna á haustönnina hjá Tölvuskóla TV Tölvunám haust ‘05 Menntun sem gefur f Nýttu þértölvunám TV til aukinnar þekkingar. Núna. Eyddu ekki tíma og peningum. Menntaðu þig hjá viðurkenndum skóla sem veitir þér öruggari aðgang að betra starfi til framtíðar. Tölvuskóli Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar við Grensásveg er viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu sem einkaskóli á framhaldsskólastigi. Skólinn er elsti tölvuskólinn á íslandi og hafa yfir 31.000 nemendur sótt tölvumenntun sína til skólans. Nýttu þér tækifærin og skráðu þig strax. Hringdu núna í síma 520 9000 og talaðu við okkur um greiðslukjör. Tölvuskóli TV er vottaður af innlendum og erlendum aðilum til að tryggja hagsmuni nemenda. Tölvuvísir www.tv.is Microsoft C E R T I F I E D Veldu námskeið sem hentar þér og skráðu þig í nám hjá Tölvuskóla TV: if) ► Netumsjón MCP Þetta geysivinsæla námskeið sem nú er kennt 9. árið í röð er sniðið að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur [ fyrirtækjum eða skapa sér nýtækifæri á vinnumarkaði. Kennd er grunnfræði net- kerfa, Windows XP Professional (70-270) og Windows 2003 Server (70-290). Innifalin eru tvö Microsoft Certified Professional (MCP) próf að loknu námi. Lengd. 121 stund/81 klst. 16:15-19:15 Verð: 159.900 • Allt að 5 ára lán Verð. 139.900 ánprófa ► MCSA netstjórnun Þetta er rétta námið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir hina eftirsóttu MCSA (Microsoft Certified Systems Administrator) gráðu og fá yfirgripsmikla þekkingu á öllum þáttum netstjórnunar. Kennd er netfræði, TCP/IP, Windows XP Professional (70-270), Windows 2003 Server MCP (70-290), stjórnun Windows neta og netumhverfi Windows 2003 (70- 291) og Exchange Server 2003 (70-284). Öll (4) nauðsynleg próf innifalin. Lengd: 225 stundir/150 klst. 16:15-19:15 Verð: 299.900 • Allt að 5 ára lán Ver'ð 259.900 án prófa ► Visual C# .NET forritun Hnitmiðað og yfirgripsmikið diplómnám ætlað þeim sem vilja læra forritun með C# .NET (og ASP .NET) sem hefur slegið f gegn. Krafist er góðrar tölvuþekkingar. Lengd: 120 stundir/81 klst. 16:15-19.15 Verð: 159.900 • Allt að 5 ára lán ► Stjórnun tölvumála Frábært stjórnendanám fyrir þá sem koma að stjórnun tölvumála í fyrirtækjum og stofnunum. Lengd: 50 stundir/33 klst. 9:00-12:00 Verð: 119.900 • Allt að 3 ára lán ► Vefhönnun og margmiðlun Þetta nám er ætlað þeim sem vilja ná þeirri færni sem þarf til þess að starfa við vefhönnun, vefstjórnun og grafík. Kennt er á DreamWeaver, Photoshop, Flash og ASP vefforritun. Námskeiðið er góður grunnur að frekara námi og þekkingaröflun á þessu sviði. Lengd: 176 stundir/117 klst. 16:15-19:15 Verð: 149.900 • Allt að 5 ára lán ► Vefsíðugerð með/án Photoshop Allt það sem þú þarft að kunna til þess að búa til og viðhalda heimasíðu sam- kvæmt nútímakröfum um útlit og innihald. Helstu kennslugreinar • Vefsmíði með FrontPage 2003 • Photoshop (með/án) Lengd: 67 stundir/45 klst. með Photoshop Verð: 68.400 • Allt að 3 ára lán Lengd: 45 stundir/30 klst. án Photoshop Verð: 44.500 • Allt að 3 ára lán ► DreamWeaver MX Námskeið fyrir þá sem vilja sjálfir búa til kraftmiklar, nútímalegar vefsíður með þessu vinsæla forriti. Lengd: 27 stundir/18 klst Verð: 29.900 • Allt að 3 ára lán ► Photoshop Skemmtilegt og gagnlegt nám um Ijósmyndavinnslu og graffk með konungi myndvinnsluforritanna. Námskeið fyrir þyrjendurog lengra komna. Lengd: 22 stundir/15 klst. Verð: 26.900 ► Verkefnastjórnun Mjög gagnlegt nám um verkefnastjórnun. Kennt er að beita PRINCE2 aðferðafræðinni og nota MS Project við verkefnastjórnun. Lengd: 58 stundir/39 klst. Verð: 89.900 • Allt að 3 ára lán ► Hagnýtt bókhald Bókhaldsnám sem borgar sig strax. Námið erfyrir þá sem vilja ná góðum tökum á bókhaldi, t.d. sjálfstæða atvinnurekendur og þá sem vinna við bókhald. Kennt er meðal annars fjárhagsbókhald, töluvbókhald, uppgjör og skil á virðisaukaskatti, grunnur launaútreikninga, afstemmingar, undirbúningur uppgjörs og fleira FuHkomió bókhaldskerfi innifalið í verði námskeiðs (árs leyfi)! Lengd: 94 stundir/63 klukkust. Verð: 99.900 • Allt að 5 ára lán ► Skrifstofu- og bókhaidsnám Þú verður í hópi eftirsóttustu starfskrafta ef þú menntar þig í bókhaldi og skrif stof ustörfu m. Kennd er kraftmikil tölvunotkun, bókhald og tölvubókhald, fjármál, verslunar- reikningur og almennar rekstrargreinar. Fulikomið bókhaldskerfi innifalið í verði námskeiðs (árs leyfi)! Lengd: 282 stundir/188 klst. Verð: 199.900 • Allt að 5 ára lán (TÖK próf innifalin I námsgjaldi) ► Skrifstofu- og tölvunám Stutt og hnitmiðað skrifstofunám sem er sérstaklega sniðið að þörfum þeirra sem vilja verða liðtækir við margskonar skrifstofustörf. Kennd er fjölbreytt tölvunotkun við skrifstofustörf, meðal annars: Windows, Word, Excel, PowerPoint, Internetið og Outlook. Einnig eru kenndar margar almennar rekstrargreinar og verslunarreikningur. Lengd: 162 stundir/108 klst. Verð: 129.900 • Allt að 5 ára lán (TÖK próf innifalin í námsgjaldi) ► Almennt tölvunám Ef þú hefur litla reynslu af tölvunotkun eða vilt fá gott og ítarlegt námskeið um allt það helsta sem gert er með tölvum þá er þetta frábæra námskeið fyrir þig. Helstu kennslugreinar • Windows, Word og Excel • PowerPoint, Outlook og Internetið Lengd: 84 stundir/57 klukkust. Verð: 69.990 • Allt að 3 ára lán ► Tölvuþekking fyrir konur Námskeið sem hefur slegið (gegn, ætlað þeim konum sem vilja ná færni í notkun tölva við margvísleg verkefni hvort sem er f vinnu eða heima. Helstu kennslugreinar • Tölvugrunnur, Windows og Word • Excel, Internetið og tölvupóstur Lengd: 60 stundir/40 klukkust. Verð: 45.900 • Allt að 3 ára lán ► Tölvunám fyrir 50+ Ef þú hefur ekki ennþá lært á tölvu og ert komin(n) yfir fimmtugt er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Þægilegur hraði, spennandi efni og frábær kennsla gerir þig að öflugum tölvunotanda. Helstu kennslugreinar • Tölvugrunnur, Windows og Word • Excel, Internetið og tölvupóstur • Stafræn Ijósmyndun og vinnsla Lengd: 72 stundir/48 klst. 19:30-22:30 Verð: 59.900 • Allt að 3 ára lán ► Mest úrval styttri námskeiða Access, Excel, FileMaker, Flash, Freehand, FrontPage, Internetið frá A-Ö, MovieMaker, OneNote, Outlook, Photoshop Elements, PowerPoint, Publisher, PRINCE2, Project, Stafræn Ijósmyndun, Visio, Word, Windows og fjölmörg önnur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. • VR, Efling og flest önnur stéttarfélög styöja félagsmenn slna til náms hjá okkur • Afslátturerveitturtil félaga IVR, Eflingu ogöðnmi félögum, allt að 15% • 30 daga ókeypis slmaþjónusta að loknu námi • Ókeypis forfallatrygging felur (sér að þú getur bætt þér upp veikindi og forföll, innan árs Tölvunám TV til betri verka - hringdu núna í síma 520 9000 - og skoðaðu www.tv.is til að fá meiri upplýsingar Mjög hasstæöirgreiöslusliilmálar • 36 mánaöa raögreiöslulán • 5 ára námstán , jssísb TÖLVU-OG SSSS^ISSSSSS VERKFRÆÐIÞJONUSTAN Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík ■ Sími 520 9000 ■ tv@tv.is ■ www.tv.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.