blaðið - 10.08.2005, Side 26
26 I KVIKMYNDIR
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 blaöiö
XY félagar fá miðann á aðelns 600 kr il c-V/
f m mj M I Allir sem kaupa miða á
m K K I myndina dagana 10.-15.
k M k Y ágúst ,á íria mánaðaráskrift
F m. \ átónlist.is
ehhí
Sýnd í Smárabíói kl. 3.20,4.20,5.40,6.40,8,9,10.20 og 11.20
Sýnd i Lúxussal kl. 3.20,5.40,8 og 10.20
Sýnd i Regnboganum kl. 6,8.30 og 10.50 'U- ið ára
Sýnd i Borgarbíói kl. 5.50,8 og 10.10 íra
Sýnd í Laugarásbíó kl. 3.30,5.45,8 og 10.15(P0WER) BX tefca
★★★1/2
REGLA »26:
VERTU VISS UM AÐ
HÚN SÉ A LAUSU.
REGLA #18:
ÓKEYPIS DRYKKIR,
HVl EKKI?
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI í DAG
Sýnd f Smárabíói kl. 2.40,5.20,8 og 10.30
Sýnd í Borgarbíói kl. 8 og 10.20
Sýnd í Regnboganum kl. 6,8.30 og 11
Sýnd i LaugarásbiA kl. 3.30,5.45,8 og 10.15
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd M. 6 [_3vídd
'AQP_ kr.j_bjó!_ GMkialtosWiigiMmldarnxamitii' ' J gýnd kl. 4 Og 6 i 3vidd
Sýnd kl. 6 í 3vídd
Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 3.40 og 5.50 i 3vídd Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára
UJIRRRK BÍÚ
OFURHETJURNnR
ERU MRETTRR í EINNI
5TFER5TU IVfYNU
FórbPinl íitnnniniiilisn
Urirlið ntoimt npnnn ðrninn i IISH
Ofurhetjurnar komnar i kvikmyndahús
Stórmyndin Fantastic Four frumsýnd í kvöld
Mikið hefur verið um það í sumar hetjumyndin Fantastic Four sem
að teiknimyndasögur hafi verið fest- hefur slegið rækilega í gegn. Þess
ar á hvíta tjaldið og í kvöld verður má geta að á fyrstu þremur sýningar-
enn ein slík frumsýnd. Er það ofur- dögunum í Bandaríkjunum halaði
myndin inn 56 milljónum dala sem
var langtum meira en menn höfðu
þorað að vona.
Kvikmyndin Fantastic Four
er gerð eftir samnefndum teikni-
myndasögum þeirra Stan Lee og
Jack Kirby sem voru fyrst gefnar út
af útgáfufyrirtækinu Marvel árið
1961. Sögurnar fjalla um fjóra vís-
indamenn sem fá ofurkrafta eftir
að þeir verða fyrir geimsgeislun í
einni af könnunarferðum sínum úti
í geimnum. Eftir að flaugin þeirra
brotlendir á jörðinni á ný komast
þau að því að líkami þeirra er ekki
eins og hann var áður heldur hafa
fjórmenningarnir umbreyst og búa
nú yfir ofurkröftum. Þessa krafta
verða ofurhetjurnar að nýta til þess
að berjast gegn óvinum sínum eins
—
-—---I-I
\
oramafKff
Troðfull búð af skólavörum á frábæru verði!
• Skólatöskur frá 999 kr
• Stílabækur A4 frá 50 kr
• Strokleður frá 15 kr.
• Áherslupennar frá 50 kr
• Möppur A4 frá 149 kr.
• O.fl.O.fl
Skiptibókamarkaður
Fáðu meira fyrir notuðu bækurnar hjá okkur!
Bókabúðin Hlemmi
Laugavegi 118* sími: 511 1170-fax:511 1161
Virka daga: 09.00 - 20.00 • Laugardaga: 10.00 -17.00
og Doctor Victor Von Doom sem vill
eyða jörðinni.
Síðan sögurnar birtust fyrst hafa
verið gefnar út fjölmargar teikni-
myndaseríur og sjónvarpsþættir um
þessar vinsælu persónur. Þar til nú
hefur þó ekki tekist að kvikmynda
sögurnar almennilega til sýninga
á hvíta tjaldinu. Leikstjóri myndar-
innar er Tim Story og í aðalhlutverk-
um eru meðal annars Ioan Gruffudd
sem lék í King Arthur, Michael Chikl-
is úr The Shield, Jessica Alba sem lék
nýverið í Sin City, Chris Evans sem
á til dæmis að baki myndina Cellul-
ar og Julian McMahon úr sjónvarps-
þáttunum vinsælu Nip/Tuck.
Gruffudd fer með hlutverk Mr.
Fantastic sem er yfirmaður vísinda-
hópsins. Hann getur teygt líkama
sinn eins og gúmmí og breytt hon-
um í hvaða form sem er. Eiginkona
hans, Invisible Woman, er leikin af
Jessicu Alba og hún getur, eins og
nafnið gefur til kynna, orðið ósýni-
leg. Chris Evans leikur yngri bróður
hennar, Human Torch, sem getur
skotið eldi og flogið og Michael
Chiklis fer með hlutverk The Thing,
sem breytist í hálfgerðan stein og
býr yfir yfirnáttúrulegum kröftum.
Julian McMahon fer síðan með hlut-
verk skúrksins Victor Von Doom.
Óhætt er að segja að hér sé á ferð-
inni ein af stórmyndum sumarsins,
full af spennu, hasar og tæknibrell-
um. Myndin verður sýnd um allt
land í Smárabíói, Regnboganum,
Laugarásbíói, Borgarbíói Akur-
eyri, Selfossbíói og Sambíóunum
Keflavík. ■
Róleg sólóplata frá
Rúnari Snæbjörnssyni
Tónlistarmaðurinn Rúnar Snæ-
björnsson sendi nýlega frá sér sína
fyrstu sólóplötu, Solitude, sem
gefin er út af Parade Records en
12 Tónar sjá um dreifinguna. Rún-
ar hefur íengi fengist við tónlist
og átti hann meðal annars tvö
lög á safndisknum Sándtékk sem
kom út árið 2003 en það voru lög-
in Ease your mind og Dirty Love.
Solitude hefur að geyma ellefu lög
eftir Rúnar sem hann hefur verið að
semja síðastliðin tvö ár. Hann leikur
lög sín að mestu leyti einn með gít-
arinn og er platan því i rólegri kant-
inum en um leið bæði tilfinninga-
þrungin og falleg sem ætti að höfða
til aðdáenda listamanna á borð
við Damien Rice og Jeff Buckley.
Rúnar mun halda nokkra tónleika
í ágúst í kjölfar útgáfu plötunnar
áður en hann flyst til Kína þar sem
hann ætlar að setja upp bækistöðv-
ar í nokkurn tíma og vinna að nýrri
plötu. ■