blaðið - 10.08.2005, Qupperneq 28
28 IDAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 blaöÍA
■ Stutt spjall: Helga Vala Helgadóttir
Helga Vala er útvarpskona og er með þáttinn Allt & sumt alla virka daga kl. 15-18 á Talstöðinni.
Hvernig hefurðu það f dag?
,Ég hef það stórfínt, mjög gott bara."
Hvað er f þættinum þínum?
,Þetta er fréttatengdur þáttur. Við grúskum
í fréttum og fréttatengdu efni. Við litum
líka aðeins við i menningarheimum og öllu
mannlegu."
Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi?
,Ég hef unnið I útvarpi í fimm ár. Ég byrjaði á
Bylgjunni, var svo á Ríkisútvarpinu og fór svo
á Talstöðina þegar hún hóf göngu slna."
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað-
ir að vinna í útvarpi?
,Já, innkoma mín í útvarpi var frekar brött
þannig að það var eiginlega allt sem kom
mér á óvart þegar ég byrjaði að vinna í
útvarpi. Það kom mér til dæmis á óvart og
ég veit það kemur mörgum á óvart, hvað
það tekur langan tíma að undirbúa einn
þátt. Fólk heldur stundum að maður sé bara
í vinnunni milli þrjú og sex því þá er maður
í útvarpinu en það er fjarri lagi. Við mætum
hér um nlu og erum til sex. Þegar heim er
komið fylgist maður með öllum fréttum
þannig að maður er alltaf með annað augað
og eyrað I vinnunni."
Er gaman að vinna í útvarpi?
„Já þetta er frábært. Þetta er mjög skemmti-
legt."
Hvernig tónlist hlustar þú helst á?
„Ég er svolítill framsóknarmaður (tónlistinni,
ég fer bara út um allt. Ég hlusta samt sáralltið
á klassíska tónlist og aldrei á þungarokk. En
rokk, popp og allt þar á milli hlusta ég á."
Eitthvað fyrir.
.piparsveina
Stöð 2 - Kevin Hill (19:22) - kl. 20.45
(Monroe Doctrine)
Kevin Hill nýtur lífsins í botn. Hann er í
skemmtilegri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur
kvenfólkinu um fingur sér. En i einni svipan
er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði
yfir tiu mánaða frænku sinni, Söru. Lögfræð-
ingurinn veit ekkert um barnauppeldi en er
staðráðinn í að standa sig vel í þessu nýja hlut-
verki. Aðalhlutverkið leikur Taye Diggs (úr
Ally McBeal).
...kokka
Hefur margt breyst slðan þú byrjaðir að
vinna í útvarpi?
„Það breytist auðvitað margt með reynslunni.
Hlutirnir hafa breyst hvað mig varðar. Jú,
núna er til dæmis miklu meira um það að
starfsfólk flakki á milli stöðva. Mér finnst það
svolítið skemmtilegt. Að vera ekki svona heit-
bundin einum miðli, það er bara gott að fólk
geti flakkað á milli. Þeir sem hafa hæfileika til
þess geta til dæmis verið í Ijósvaka og farið
í blöð. Sumir eru betri I munninum en að
skrifa og öfugt en mér finnst jákvætt hvað
það er mikil gróska og mikið framboð af
störfum í fjölmiðlum. Fjölmiðlamarkaðurinn
hefur líka breyst mjög mikið. Einu sinni var
þetta bara einn stór Moggi og Ríkisútvarp-
ið. Það hefur breyst gríðarlega með miklu
framboði sem er bara gott. Því miður virðist
það samt vera svoleiðis að hlutirnir fara
rosalega mikið í sama farið. Ég hlakka til
dæmis mjög til að sjá þessa nýju fréttastöð
og hvað kemur frá henni. Það verður mjög
spennandi en það er llka vegna þess að ég
er svona fréttahneigð."
Arnnúto 38, 3.hœð - 5 7 7-3330
Meðgongujoga
Athugið! Nýr tími!
Þriöjudaga og fimmtudaga
kl.12:05 og laugard. kl.10:00
Kennari: Jóhanna Bóel
Ókeypis prufutímar
www.jogamidstodin.is
Rúv - Kokkar á ferð og flugi
(3:8) - kl. 21.30
(Surfing the Menu)
Áströlsk matreiðslu- og ferðaþátta-
röð þar sem tveir ungir kokkar,
Ben O'Donoghue og Curtis Stone,
flakka á milli fallegra staða í Suður-
álfu og töfra fram ljúffenga rétti úr
hráefninu á hverjum stað. í þættin-
um í kvöld fara þeir til Margaret River í grennd við Perth. Þar skella þeir
sér í sjóinn, fara í vínsmökkun og í heimsókn á býli þar sem ólífuolía er
framleidd og dádýr alin og elda svo ljúfar krásir úr hráefni heimamanna,
dádýrasteik fyllta með kryddjurtum og sveppum vafða inn í hráskinku og
andarbringu með pólentu og balsamfíkjusósu. Svo bregða þeir sér í kjallar-
ann í leit að réttu veigunum með matnum.
...lyfjafræðinqa
Bíórásin - The 5ist State
- kl. 22.00 (Gróðavíma)
Gamansöm hasarmynd sem fjallar
um Elmo McElroy sem ætlar aldeilis
að græða á undralyfinu sínu. Máttur
þess er svo mikill að menn hafa aldrei
áður upplifað slíka vímu. Elmo heldur
til Englands en verður strandaglópur í
Liverpool og áform um skjótan gróða
fjúka út í veður og vind. Hann lendir í
undarlegum félagsskap og verður sjálf-
ur svikinn og prettaður. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Emily Mortimer,
Robert CarJyle. Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Stranglega bönnuð börnum.
6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00
e 14.50 Táknmálsfréttir 15.00 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Heisinki. Meðal annars tugþraut karla, úrslit í stangarstökki kvenna, iangstökki kvenna, 400 m hlaupi kvenna, spjótkasti karla og 1500mhlaupi karla. 19.00 Fréttir, (þróttir og veður 19.35 Kastljósifi 20.10 Víkingalottó 20.15 Ed (79:83) Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Aðalhlutverk leikaTom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone.
mr jm 06.58 ísland í bítiö wm Fjölbreytturfréttatengdurdægur- W jM málaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni ílandinu. 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neíghbours (Nágrannar) 12.45 (fínu formi (jóga) 13.00 Sjálfstætt fólk (Krlstinn Slgmundsson) 13.30 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (18:26) (Kokkur án klæða) 13.55 Hver lifsins þraut (3:8) (e) 14.25 Extreme Makeover - Home Editlon (8:14) (Húsfandlitslyftingu) 15.10 Amazing Race 6 (9:15) (Kapphlaupið mikla) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Islandídag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland í dag 19.35 Simpsons (Simpson fjölskyldan 7) 20.00 Wife Swap (6:7) (Vistaskipti) I þessum ótrúlega myndaflokki er fylgst með konum sem stlga skrefið til fulls og skiptast á eiginmönnum og börnum (tiltekinn tlma. Tvær fjölskyldur koma við sögu I hverjum þætti. Fyrstu dagana verður nýja konan á heimilinu að gera allt eins og gamta konan var vön að gera en siðan snýst dæmið við. Þá verða eiglnmaðurinn og börnin að læra nýja siöi og meö- taka þær aðferðir sem nýja konan innleiðir. 20.45 Kevin Hill (19:22)
© 17.55 Cheers Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki 1 gegnum súrt og sætt. Þátturinn varvinsælasti gamanþáttur i BNA sjö ár 1 röð og fjöldi stórleikara prýddi þaettina. 18.20 Brúökaupsþátturlnn Já (e) 19.15 Þak yflr höfuðiö (e) 19.30 Everybody loves Raymond (e) Margverðlaunuð gamanþáttaröð um hinn nán- ast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 20.00 My Big Fat Greek Life 20.30 Coupling 20.50 Þakyfirhöfuðið
■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (6:20) 19.50 Supersport (4:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport ( umsjón Bjarna Bærings. 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (9:24 (Vinir) Við fylgjumst nú með vinunum góðu frá upphafi.
07.00 Olíssport f—m-fj-f 07.30 Olíssport ' 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.25 Olfssport 16.55 UEFA Champions League (Everton - Villarreal) Útsendlng frá fyrrl leik Everton og Villarreal 13. umferð forkeppni Meist- aradeildar Evrópu. Seinni leikur liðanna fer fram 24. ágúst og verður sömuleiðis sýndur á Sýn. 18.35 UEFA Champions League (CSKA Sofia - Liverpool) 20.40 World's Strongest Man 2004 (Sterkasti maður heims 2004)
06.00 Good Morning Vietnam (Góðandag, Vietnam) 08.00 HomeAlone4 (Aleinn heima 4) 10.00 Stop Or My Mom Will Shot (Stans, eða mamma skýtur) Aöalhlutverk: Jobeth Williams, Syl- vester Stallone, Estelle Getty. 12.00 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika pardusins) 14.00 Good Morning Vietnam (Góðan dag, Vietnam) Dramatísk gamanmynd sem gerist í stríðs- hrjáðu Víetnam. Plötusnúðurinn Adrian Cronauer setur allt á annan endann á útvarps- stöð sem rekin er af bandarlska hernum. 16.00 Home Alone 4 (Aleinn heima 4) 18.00 Stop Or My Mom Will Shot (Stans, eða mamma skýtur) 20.00 Trail of the Pink Panther (A slóð Bleika pardusins) Frábær gamanmynd þar sem hinn ótrúlega snjalli rannsóknarlögreglumaður Clouseau sýnir allar slnar bestu hliðar. Þegar ómetanlegum demanti er stolið er auðvitað kallað á Clouseau. Þetta er verk- efni sem englnn ræður við nema hann. Byrjunin lofar samt ekki góðu þvi þegar Clouseau heldur af stað til að leysa málið hverfur flugvélin hans.
Viltu sjá BBC eða CNN
beint um gervihnött?
Þá höfum VÍÖ búnaðinn.
Verð frá 16.900,- stgr.
• Smart FTA móttakari,
• 65 cm stáldiskur
• 0,3dB stafrænn nemi.
Auðbrekka 3 - Kópavogur
ftími- f»R4 1fiRn
OÖH
TWO
□QHwooio Q0HNCWS24
Leidandi í
loftnetskerfum
mögnurum
tenglum
loftnetum
gervihnattadiskum
móttökurum
örbylgjunemum
- loftnetsköplum
VÁVÁVMil M I ilt H