blaðið - 18.08.2005, Síða 24
24 I SAMSKIPTI KYNJAWWA
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2005 blaöið
Ertu rómantiskur
blaóið^
Office one
Taktu þátt og þú getur unnið nýjan Suzuki Swift eða fartölvuTrauT
Næstu vikurnar ætláfBlaðið að létta berlifið
Sendu okkur fyrirsögn úr Blaðinu í dag og þú kemst í pott sem dregið ^érðflfF uF
einu sinni í viku. Þú gætir unnið afnot af Suzuki Swift í heilt ár, Medión Black
Dragon fartölvu frá £5|f> eða einhvern af fjölmörgum glæsilegum vinningum
skólaleiks Blaðsins alil : Wtk
SW/FT
**•■*<&■—i ,
o Afnot af Suzuki Swift
heilt ár.
o Medion Black Drágon
fartölvur frá BT.
o l-pód frá Apple
Klipptu út seöilinn hér að neðan og sendu okkur haiin -
(Blaðið, Bæjarlind 14- 16/201 Kópavogur) eða sendu okkur tölvupóst
(með nafni kennitölu og símanúmeri) á netfangið skoli@vbl.is V
Dregið úr innsendum svörum á mánudögum * . .
Ath. Þú mátt taka þátt eins oft og þú vilt, því fleiri innsendir seðlár, þeirh mun meiri vinningslíkur' ,
■ Q 25ÍÓ00.- kr úttekt í
Fyrirsogn:
Fullt nafn:
Kennitala:
Simi:
Sendist i - Blaðið, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur
Þatttökuseðill
Ertu rómantískur? Heldur þú
kannski að þú sért rómantískur
en ert það í raun ekki? Rómantík
er eitthvað sem erfitt er að skil-
greina þar sem það er einstak-
lingsbundið hvernig rómantíkin
kemur mönnum fyrir sjónir. En
hér eru nokkur atriði sem benda
til þess að þú verðir að taka þig
örlítið á.
Þú kveikir á kertum
- til að spara rafmagn
Er það? Rafmagn er ekki svo dýrt
hér á íslandi þannig að það má al-
veg kveikja á kertum til að gera
stemmninguna dulúðuga og spenn-
andi.
Þú ferð í rómantíska kvöldgöngu
- til að skoða Mustanginn i næstu
götu
Það er í lagi ef konan hefur brenn-
andi áhuga á bílum en ef það er
ekki tilfellið er það ekki málið. Þú
vilt ekki hafa hana standandi við
gangstéttarbrúnina með krosslagð-
ar hendur og vandlætingarsvip á
meðan þú liggur á bakinu, skoð-
andi innvols bifreiðarinnar sem
hún hefur engan áhuga á. Gangið
frekar um og skoðið mannlífið og
stoppið með reglulegu millibili til
að kyssast.
Þú kaupir gjöf handa henni
- en gjöfin passar fullkomlega í
verkfæratöskuna þína
Það má alls ekki. Flestar konur
eru þannig að þær elska að fá gjaf-
ir. En þá þarf gjöfin að vera úthugs-
uð - hvort sem er um að ræða dýr-
mætan skartgrip eða lítinn sætan
bangsa. Konan er drottning og á að
upplifa sig sem slíka - ef þú gefur
henni skiptilykil eða borvél mun
henni ekki líða sem miðpunkti al-
heimsins.
Þú heldur upp á brúð-
kaupsafmælið
- með því að bjóða henni á hádegis-
hlaðborð á pizzastað
Þá er nú betra að vera bara heima
með rauðvín og osta. Ekki nema
þið séuð bæði griðalegir aðdáendur
flatbaka, þá finnið þið kannski róm-
antíkina slafrandi yfir margaritu
og kókglasi.
Þú færir henni blóm
- sem þú keyptir á bensínstöðinni
Ef blómin eru falleg kemur það
kannski ekki að sök en passa skal
þá að þau angi ekki af Sensíni og
séu tiltölulega ný. Svo sakar ekki
að leggja smá vinnu í þau og pakka
þeim sjálfur inn í fallegan pappír.
Þá sleppur það.
íSiíÍÉ