blaðið - 13.09.2005, Side 23

blaðið - 13.09.2005, Side 23
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 ÍÞRÓTTIR I 31 Amerískifótbolt- innrúllaiafstað Vertíðin í ameríska fótboltan- um, NFL, hófst um helgina með fjölmörgum leikjum. Hér treður Keyshawn Johnson boltanum á milli markstanganna eftir að hafa skorað fyrsta snertimark vetrarins fyrir Dallas kúrekana gegn San Diego Chargers. Dallas vann leikinn með fjórum stigum. Argentína Skotinn í lungað af lögreglunni Carlos Ezcurra, leikmaður argen- tiska knattspyrnuliðsins San Martin de Mendoza var skotinn af lögreglu i leik liðsins í fyrradag. Ezcurra var fluttur í flýti á bráðamóttöku þar sem gert var að sárum hans og er hann nú á gjörgæslu þar sem byssu- kúlan gerði gat á lunga leikmanns- ins. Hann var skotinn þegar hann og aðrir leikmenn liðsins komu á milli lögreglunnar og áhorfenda liðs- ins eftir að leik liðsins var hætt. Þá ætluðu áhorfendur inn á völlinn en lögreglan meinaði þeim og það fór ekki betur en þetta. Valur - Djurgárden f dag klukkan 18 verður fyrsti leikur Vals í annarri umferð Evrópukeppni félagsliða kvenna gegn sænsku meisturunum, Djurgárden/Álvsjö, sem einnig eru gestgjafar riðilsins. Sænska liðið er talið sterkasta lið riðilsins en í honum leika einnig ZFK Masinac-Classic Nis frá Serbíu/ Svartfjallalandi og Alma KTZH frá Kasakstan. Þau lið mætast fyrr um daginn. Annar leikur Valsstúlkna fer fram á fimmtudag en þá mæta þær serbneska liðinu. Lokaumferð- in verður svo leikin á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt félagslið kemst í aðra umferð keppn- innar, en í raun er um 16-liða úrslit að ræða, þar sem keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum og efstu tvö lið hvers riðils komast áfram í 8-liða úrslit. Englendingar eru glaðir þessa dagana þar sem krikketlandslið þeirra náði góðum árangri á móti i Englandi. Elísabet II drottning hefur meira að segja tekið þátt í fagnaðarlátum og segir þetta„stórkostlegt afrek". Öskubuskuævin- týriAgassi úti Andre Agassi tókst ekki að tryggja sér sigur á opna bandaríska meist- aramótinu i tennis en þeir Roger Fe- derer frá Sviss áttust við í úrslitum mótsins i fyrrakvöld. Agassi, sem eitt sinn var talinn sá besti í heim- inum hafði gengið framar vonum á mótinu og héldu margir að honum tækist að verða elsti sigurvegari mótsins frá upphafi. Það kom ekki á daginn þar sem Federer, sem er efsti maður á heimslistanum, reyndist honum of stór biti að kyngja. Feder- er sigraði leikinn í fjórum settum, 6-3,2-6, 7-6 og 6-1. VOLVO for life ÖU erum við einstök, hvert og eitt okkar. Enginn á sinn líkan Fyrir okkur ert þú miðja alheimsins. Þegarþú ert annars vegar er takmark okkar bara eitt: að uppjyUa óskir þínar og þarfir á þann hátt að þú lítir á Brimborg sem öruggan stað til að vera á. Við erum með þéraUa leiðl brimborg Öruggur stadur til að vera á Brimborg Reykjavík: Bíldshöföa 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.volvo.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.