blaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 bladÍA
■ Stutt spjall: Arnar Gauti Sverrisson
er einn þriggja umsjónarmanna Innlits/Útlits á Skjá 1.
Hvernig hefurðu það í dag?
Rosalega gott, lífið erfallegt og allt gengur
vel.
Hvernig kom til að þú fórst að vinna við
Innlit/Útlit?
Það var verið að leita að nýjum þáttarstjórn-
endum í þáttinn, og þeir leituðu að ferskum
blönduðum hópi, sem hefði gaman að
hönnun og lífsstíl. Ég hef veriðviðloðandi
slíkt síðustu 16-17 ár, þannig að þetta var
svona kveikjan.
Hvernig leggst þetta i þig?
Mjög vel, fyrsti þáttur búinn, og við fengum
rosa góða dóma. Við höfum svo bæði fengið
persónuleg viðbrögð og í fjölmiðlum, og það
virðist vera flest mjög jákvætt. Þetta efni virð-
ist alltaf vekja áhuga fólks, og við virðumst
geta skilað því af okkur á góðan hátt.
Hvernig er venjulegur dagur f lífi Arnars
Gauta?
Hann byrjar klukkan svona hálf-sjö til sjö,
með Nataliu París dóttur minni. Hún er fyrsta
París á íslandi. Við erum komin út klukkan
átta, þegar hún fer til dagmömmu. Síðan er
ég fljótlega eftir það mættur í vinnuna upp
í GK Reykjavík. Dagurinn er svo mjög „bissi",
en það er yfirleitt nóg að gera og mikið verk
að halda utan um allt stússið í kring um bæði
búðina og Innlit/Útlit.
Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst
Iftill?
Verslunarmaður. Ég byrjaði að vinna í verslun-
■ Eitthvað fyrir...
um þegar ég var 16 ára, og er i fyrsta skipti
orðinn eigandi að verslun þannig að ég hélt
mig bara við æskudrauminn og er verslunar-
maður i dag.
Hvað er skemmtilegasti tími dagsins?
Þegar ég hitti dóttur mina eftir vinnu.
Hvert er mesta"tiskuslys"sem þú hefur
látiðsjá þigí?
Ég var nú bara svo hrifinn af allri þeirri tfsku
sem fólki fannst slys, eins og pilsið sem ég
var í og gerði frægt hér á Islandi. Kvartbuxurn-
ar voru líka mjög frægar, en mér líkaði bara
vel við þetta. Reyndar lenti ég í smá tiskuslysi
þegar ég var [ útvarpi með tísku- og menn-
ingarþáttinn Kúltúr. Ég var á Ungfrú Island.is
að taka viðtal við Ungfrú Island og ég hafði
6:00-13:00
ekki tíma til að stytta buxurnar minar,
þannig að ég pinnaði þær upp með
títiprjónum. Svo datt það allt niður
og ég var alveg eins og fáviti.
...Ijóðræna
Sjónvarpið - Leiftrið bjarta kl. 21.05
Á þessu ári eru 125 ár liðin frá fæðingu Jóhanns Sigur-
jónssonar. Jóhann náði ekki fertugsaldri og höfundar-
verk hans er ekki mikið að vöxtum en hann er þó tal-
inn eitt af mestu skáldum sem ísland hefur alið. Leikrit
hans og ljóð lifa með þjóðinni enda þrungin einstökum
krafti og næmni. Líf hans var með ævintýralegum blæ.
Hann var sonur eins mesta stórbónda íslands og honum
ætlað að feta hinn hefðbundna veg enda þekktist annað vart á þeim tíma.
En Jóhann var öðruvísi. Hann tók þá ákvörðun að yfirgefa hið örugga líf
sem beið hans. Hann fluttist til Kaupmannahafnar til að sinna köllun sinni
einvörðungu og verða heimsfrægt stórskáld. Þar lifði hann stormasömu lífi
sem bóhem og skáld en áður en yfir lauk höfðu verk á borð við Fjalla Ey-
vind og Galdra Loft séð dagsins ljós. Og heimsfrægðin bankaði meira að
segja uppá hjá honum. Leiftrið bjarta er heimildamynd í tveimur hlutum
um lífshlaup og verk Jóhanns Sigurjónssonar. Baldur Trausti Hreinsson er
sögumaður og með hlutverk Jóhanns fer Stefán Jónsson. Auk þeirra tóku
um 25 leikarar þátt i gerð myndarinnar. Kvikmyndataka var í höndum Karls
Lilliendahl og um lýsingu sá Bjarni Felix Bjarnason. Leikmyndina hannaði
Stígur Steinþórsson og tónlist fyrir myndina samdi Karl Olgeirsson. Leik-
stjóri og handritshöfundur er Jón Egill Bergþórsson. Seinni hlutinn verður
sýndur að viku liðinni.
Stöð 2 - Kapphlaupið mikla (Amazing race)
kl. 20.30
Ellefu lið eru mætt galvösk til leiks í sjöunda Kapp-
hlaupinu mikla, eða Amazing Race. 1 síðustu keppni
ferðuðust keppendur um nokkrar heimsálfur og lögðu
að baki þúsundir kílómetra og höfðu m.a. viðkomu á
íslandi. Fram undan er annað eins ferðalag um heim-
inn en liðin eru ýmist skipuð hjónum, kærustupörum, mæðginum, bræðr-
um eða vinum. Þekktustu keppendurnir eru án vafa skötuhjúin úr Survivor,
þau Rob og Amber. I fyrsta áfanga var haldið á vit ævintýranna í Perú í
Suður-Ameríku.
...raunveruleikafíkla
Skjári-The Cut (3:13) kl. 21.00
Það er enginn annar en Tommy Hilfiger sem er hönnuður-
inn að þessum raunveruleikaþætti en Hilfiger er eitt þekkt-
asta vörumerkið í tískuheiminum í dag. 16 manns berjast
um að ná hylli Hilfiger i hinum ýmsu verkefnum sem eru
lögð fyrir hópinn, allt frá fatahönnun til markaðsmála. Það er allt að vinna
þar sem það er hægara sagt en gert að komast inn í harðan heim tískunn-
ar og sigurvegarinn fær að launum að hanna nýja línu hjá Tommy Hilfiger
sjálfum
17.05 Stlklur -1 litadýrð steinaríkisins 1 þessum þætti er fyrst skoðað steinasafn Petreu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði, en slðan er farið til Borgarfjarðar eystra og þaöan (eyðibyggðina 1 Húsavík eystra og 1 Loðmundarfjörð. Á þessum slóðum er hrifandi landslag með lítríkum steinum og fjöllum. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Fyrst sýnt 1981. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (9:13) 18.30 Allt um dýrin (3:25) (All About Animals) Breskur dýralífsþáttur. 19.00 Fréttir og fþróttir 19.35 Kastljóslð 20.00 Everwood (22:22) (Everwood II) Bandarfsk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sinum í smábænum Everwood í Colorado. 20.45 Út og suður
WL J| 06:58 (slandíbítið Br Æ 09:00 Bold and the Beautlful W Æ 09:20 Ifínuformi (þolfimi) 09:35 Oprah Winfrey 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 Ífínuformi (jóga) 13:00 Perfect Strangers (126:150) 13:25 Kóngur um stund (16:16) 14:10 Einu sinni var (1:7) Eva Maria Jónsdóttir heldur áfram að varpa nýju Ijósi á ýmsa fréttnæma atburöi Islandssögunnar, stóra sem smáa. Mörgum spurningum um menn og málefni er enn ósvarað en 1 þættinum eru tekin til skoðunar mál sem aldrei voru skýrð til fullnustu. 14:35 Extreme Makeover (21:23) (e) 15:20 Monk(9:16) 16:00 Barnatfmi Stöðvar 2 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 fslandfdag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandídag 19:35The Simpsons (21:25) (e) 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (2:15) (Kapphlaupið mikla) Ellefu lið eru mætt galvösk til leiks, reiðubúin til þátttöku 1 sjöunda Kapphlaupinu. 1 sfðustu keppni ferðuöust keppendur um nokkrar heimsálfur og og höfðu m.a. viðkomu á islandi. Fram undan er annað eins ferðalag um heiminn en liðin eru ýmist skipuð hjónum, kærustupörum, mæðginum, bræðrum eða vinum. Þekktustu keppendurnir eru án efa skötuhjúin úr Survivor, Rob og Amber.
0 17:50 Cheers - 6. þáttaröð 18:20 TheO.C.(e) Eftir að Caleb er sleppt úr varðhaldi þarf hann að taka mikilvægar ákvarðanir varðandi fyrirtækið. Klrsten er ekki sammála öllu þvf sem hann er að pæla 1. Seth er ákveðinn 1 að hann og Summer eigi að verða vinir aftur og gerir allt til þess að reyna að fá hana til að vingast við sig á ný. 19:20 Þak yfir höfuðið Á hverjum degl verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. Skoðað verður Ibúð- arhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19:30 According to Jim (e) 20:00 The Restaurant 2
14:00 Birmingham - Charlton frá 10.09 16:00 Newcastle - Fulham frá 10.09 18:00Tottenham-Liverpoolfrá 10.09 Leikur sem fór fram slöastliöinn laugardag. 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn.
■ SIRKUS 18.30 Fréttlr Stöðvar 2 19.00 Veggfóður Hönnunar og Iffstils þátturinn Veggfóður sem er undir stjórn arkitektsins og sjónvarpskon- unar vlnsælu Völu Matt og sjónvarpsmannsins Hálfdáns Steinþórssonar. 20.00 Joan Of Arcadia (11:23)
07:00 Olfssport 07:30 Olissport ' 08:00 Ollssport 08:30 Olissport 17:00 Olfssport 17:30 UEFA Champions League Fréttir af leikmönnum og liðum 1 Meistaradeild Evrópu. 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:30 UEFA Champions League (Real Betis - Liverpool) Bein útsending frá leik Real Betis og Liverpool f G-riöll. 20:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs
06:00 Scorched mr ■mmam (Pottþétt plan) r4íU!l 08:00 TheHotChick (Svaka pæja) 10:00 Wild About Harry (Sjónvarpskokkurinn) 12:00 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmannsins) Rómantisk gamanmynd. 14:00 Scorched (Pottþétt plan) 16:00 The Hot Chick (Svaka pæja) 18:00 Wild About Harry (Sjónvarpskokkurinn) 20:00 My Boss's Daughter (Dóttir ýfirmannsins)