blaðið - 22.09.2005, Side 28
28 I SNYRTIVÖRUR
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 blaöiö
Húð aflátnum föngum i snyrtivörum
Lítið vitað um innihald
snyrtivara á íslandi
sem finnst í miklu magni í húð, bein-
um, sinum og öðrum vefjum líkam-
ans. Kollagen í snyrtivörum hefur
löngum verið vinsælt því það herðir
húðina og styrkir sinarnar. Sam-
kvæmt Níelsi eiga menn að tilkynna
viðkomandi yfirvaldi í viðkom-
andi landi þegar snyrtivörur
eru framleiddar. „Svo fremi
sem þeir gera engar at-
hugasemdir þá má mark-
aðssetja vöruna í öllu EB.
Flytji menn snyrtivöru
inn í EB þá áttu að leggja
fram upplýsingar fyrir
viðkomandi yfirvöld í
viðkomandi landi. Þetta
gerir það að verkum að
við vitum mjög lítið um
þær snyrtivörur sem
koma hingað til lands
því þær koma að mest-
um hluta frá eða í gegn
um EB lönd.“
komið fyrir að hættulegar vörur
hafi verið í sölu á Islandi en minn-
ist þess þó ekki sérstaklega. „Það er
örugglega einhver vara sem sleppur
fram hjá okkur.“
t
Ikjölfar fréttar um að kínverskt
snyrtivörufyrirtæki notar húð
af líkum fanga og fóstri í þró-
un snyrtivara sem síðan eru seldar
í Evrópu vaknar upp sú spurning
hvort þessar snyrtivörur séu til sölu
á Islandi. Níels Jónsson hjá Umhverf-
isstofnun segir að það sé lítið vitað
um þær snyrtivörur sem koma hér
99........................
Eftirlitsaðilarnir
hér á landi eru ekki
þaðvel búnirað
þeir hafi eigin rann-
sóknarstofur til að
mæla svona hluti
til lands, þar sem þær koma flestar
frá eða í gegnum lönd Evrópubanda-
lagsins (EB). Þrátt fyrir að engar
sannanir séu fyrir þvi að snyrtivör-
ur með kollageni úr látnum föngum
hafi verið selt í Bretlandi þá hefur
tiltekið fyrirtæki selt Bretum snyrti-
vörur með kollageni. Níels segir að
ef vörur sem í eru efni úr fóstri eru
á markaði í EB þá er mjög sennilega
eitthvað af þeim hér.
Vörur markaðsettar í öllu EB
Kollagen er samsetningarprótein
Örugglega einhver
vara sem sleppur í gegn
Níels segir að það komi fyrir að
menn framleiði ólöglega vöru. „Ef
menn framleiða ólöglega vöru þá
finnst það ekki nema í eftirliti, það
er að sýni sé tekið af markaði og
mælt. Eftirlitsaðilarnir hér á landi
eru ekki það vel búnir að þeir hafi
eigin rannsóknarstofur til að mæla
svona hluti. Níels segir að það hafi
Kollagen í snyrtivörum hefur löngum
verið vinsælt því það herðir húðina og
styrkir sinarnar.
svanhvit@vbl.is
Það er trúlegt að ilmvatninu sé
beint að ungum aldurshópi.
Britney Spears ilmvatn
Frískleg lykt
i fallegum umbúðum
Britney Spears ilmvatnið er komið
á markaðinn og ber nafnið Curio-
us eða forvitin i íslenskri þýðingu.
Það er í einkar fallegum umbúðum
og höfuðlitirnir eru bleikur og blár.
Glasið sjálft er blátt og fallegt, með
bleikum hjörtum. Auk þess er róm-
antísk pumpa sem úðar ilminum.
Það er trúlegt að ilmvatninu sé beint
að ungum aldurshópi, bæði umbúð-
ir og ilmurinn bendir til þess sem
og að Britney Spears er vinsælli hjá
yngri stúlkum. Blaðið fékk nokkra
álitsgjafa til að tjá sig um ilminn og
viðbrögðin voru misjöfn en flestir
voru þó sammála um að lyktin hent-
aði 12-14 ára stúlkum. Helstu um-
mælin voru á þessa leið:
Týpísk 12-13 ára
stelpa á leið á diskótek
Full daufog óspennandi
Merkilega frískleg
Konulykt
Alltofsterk
Merkilega gott
Ödýrar, ósamsettar innréttingar
Soft Hvid/KF
Smekklegt og hvítt.
189.900,-
RENNIHURÐAFATASKÁPUR
Settu það saman býður einnig
upp á skemmtilegar samstæður
með rennihurdunum vinsælu.
Einfalt að flytja, einfalt í uppsetningu.
Verð sem veitir meira svigrúm
Margar gerðir skápa.
Enginn eða mjög stuttur afhendingarfrestur er á innréttingunum svo þú getur bara tekið þær með þér heim.
Átta gerðir af skápahurðum á lager.
t >
Baðinnrétting
36.696,-
Settu það saman og notaðu afganginn í AEG eldhústækin!
AEG heimilstæki á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI þegar keypt er HTH innrétting.
A myndinni er eftirfarandi innifilið I veröinu:
) Skápar, boröplötur með vaski. spegill, og
handfðng. Verð á handklaeðahengi,
bkmdunarUekjum og Ijósum er ekkl ínnifalMV
Otl vetð eru með vik
A3
BURId'5
TtL AÐ VER51A
SETTU ÞAÐ SAMAN m
ORMSSON
ORMSSON • SMÁRALIND
Opið virka daga frá 11-19, laugardaga frá 11-18 og sunnudaga frá 13-18. Sími 530 2900