blaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 29
blaðió FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 SNYRTIVÖRUR I 29 Hausttískan íförðun Mattir jarðarUtir og mikill maskari Rétt eins og fatatískan, þá eru árs- tíðarbreytingar í förðun. Með kulda og myrkri haustsins eru skærir og litríkir litir sumarsins á undanhaldi en mattir jarðarlitir eru vinsælir. Margrét R. Jónasdóttir, förðunar- meistari hjá Mac, leggur línurnar fyrir haustið. Samkvæmt Margréti verða jarð- arlitirnir vinsælir í haust. „Það sem stendur upp úr í haust er mikið af jarðarlitum eins og brúnum, í alla- vega tónum, alveg frá drapplituðum upp í dökkbrúna. Svo er fjólublái liturinn að koma rosalega sterkt inn og það verður enn meiri fjólublár og ljósfjólublár um jólin. Augnskugg- arnir eru helst alveg mattir og gull er mikið notað með, í kringum aug- un. Það fer eftir hörundslit, háralit og augum hvaða litir henta hvaða konum. Það er ekki bara augnlitur- inn sem skiptir máli eins og margar konur halda. Svo er rosalega flott að vera með pínu gullduft og setja það kannski út í kremið eða dusta því Nýr varasalvi frá Elizabeth Arden Eðlilegar og falleg- ar varir Elizabeth Arden er komin með nýjan og flottan varasal- va á markaðinn. Varasalvinn er þó aðeins meira en bara varasalvi því hann litar varirnar líka og kem- ur í sex fallegum litum. Varasalvinn er sérstaklega mýkj- andi og verndar varirnar í átta klukkustundir í senn. Varasalvinn lítur mjög vel út á vörunum enda er liturinn mjög eðlilegur. Varirn- ar verða því fallegar án þess að líta út fyrir að vera farðaðar. Auk þess verndar hann og nærir varirnar. Varasalvinn er sérstaklega mýkjandi og verndar varirnar í átta klukkustundir í senn. ir eru í tísku núna og þeir eru bara rétt dúbbaðir á. Það er miklu minna um glossið núna.“ Margrét segir að það sé i tísku að vera með mikinn maskara og þá jafnvel breiðan eye- liner. „Konur eru mjög mikið farn- ar að kaupa brúna maskara. Það er eins og þeir séu svartir þegar þeir eru komnir á nema það að þú ert ekki með þennan kalda lit. Það fer þessum týpísku ljósu, íslensku kon- um miklu betur að vera með svar- brúnan maskara, hann gerir miklu meira fyrir konuna. En annars ber að minnast að við erum með förðunarnámskeið á kvöldin fyrir konur sem vilja læra að farða sig en margar eiga erfitt með það. Frekari upplýsingar má finna á www. margret.is“ svanhvit@vbl.is Margrét R. Jónsdóttir, förðunarmeistari yfir meikið. Það skiptir ekki máli að vera brúnn heldur bronsaður og útitekinn.“ Brúnn maskari vinsæll Margrét talar einnig um að glossið sé ekki eins vinsælt og það hefur verið undanfarið. „Kremaðir varalit- MX270 Hágæða hrærivél gerð í anda sígildrar breskrar hönnunar • 4 lítra skál úr ryðfríu stáli með handfangi • Kröftugur tólf hraða 400w mótor • Þrír spaðar; hrærari, hnoðari og pískari • Fæst í rauðu og hvítu Fullt verð kr. 29.995 KYNNINGARTILBOÐ kr. 19.995 KM315 ■ ■ 4.4 lítra stálgrá HRÆRIVÉL með hakkavé • 4,4 litra KENLITE skál • Kröftugur 700w mótor • Sjálfvirkur elektrónlskur hraðastillir með púls • Þrir spaðar: hrærari, hnoðari og pískari 4,6 Iftra HRÆRIVtL • Skál úr ryðfrlu stáli með handfangi • Kröftugur 700w mótor • Sjálfvirkur elektrónlskur hraðastillir me • Þrfr spaðar: hrærari, hnoðari og pískari Fullt verð kr. 32.995 Kynningarilboð kr. \ 39.995 Kynningarilboð kr. 27

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.