blaðið - 22.09.2005, Síða 42
42 I KVIKMYWDIR
PIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 blaðið
iririri iririr
Sý»JU. 6ogl0:15b i l6ara
Sýod Id. 6 m/itboir
MIÐASALA OPNAR Kl. 6
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA I TÍMA!
O 6G0
ekki er nicira piass í
hinir dauðu ráfa um
www.lauguasbio.is
BÍÓ.IS
Sýnd kl. 4,6,8 og 10 B.L 14 ára Sýnd kl. 6,8 og 10
—
HUGSAÐU STÓRT
Til aö hafa stjórn á hrottum
og illmennum fer sett á
lagglrnáV-SnrstökiSveit sem
kallar sig Nicjht\Vát6h!
m §
Fyrsti hluti i episkum
fantasiu þrileik
Hið nýja ancllit óttans á
Jdfyi Ví
Aldrei annaö eins hefur sést i bió
hérlendis áður!
Mynd sem slegið hefur i gegn!
Missið ckki af þessari!
Nlght Watch ís F**‘ING COOL!
Quentin Tarantino
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.L 16 ára
400 kr. í bíó!
Glldir á allar sýnlngar merktar með rauðu
Sýndkl. 6,8 og 10 B.L 14ára
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20
Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL
Deuce Bigalow bj. 14 ára kl. 6 og 8
- Bargarbia I The Man kl. 6,8 og 10 Land of the Dead b.L 16 ára kl. 10
Stígum niður úr
hásætinu augnablik
Sigur Rós: Takk 'Jcit ÍK
Það hefur sennilega enginn misst
af því að vonarstjörnur Islands
í Sigur Rós, voru að gefa út nýja
plötu, Takk. Platan hefur rokið
upp alla vinsældarlista og því er
ljóst að eitthvað er spunnið í hana.
I síðustu viku, daginn eftir að
platan kom út, fjölluðu miðlar um
hana og fóru vægast sagt fögrum
orðum um gripinn - oftar en ekki
með fyrirsögninni „Sömuleiðis!“
Síðan hefur heyrst líflegt myndmál
gagnrýnenda erlendis, þar sem
talað er um álfa, huldufólk og
önnur séríslensk fyrirbæri. Önnur
eins lofgjörð hefur ekki heyrst
síðan Davíð Oddsson sagðist ætla
að hætta afskiptum af stjórnmálum
og Sjálfstæðismenn kepptust við
að tala fallega um foringjann. Það
er eins og engan bilbug sé að finna
á bæði Davíð og Takkinu, ég kýs að
efast um hvort tveggja.
Eitt sem einkennir nýjustu afurð
Sigur Rósar er að mörg laganna
byrja rólega en þróast smá saman
út í rífandi kraft. Þetta er vissulega
skemmtilegt að heyra en ekki
jafnferskt og margir vilja meina.
Ég fór á tónleika með sveitinni
skömmu eftir útgáfuna á Ágætis
byrjun og þá var þessi kraftur
til staðar þannig að í sjálfu sér er
ekki um neina byltingu að ræða. I
raun bætir platan fáu við það sem
þegar hefur heyrst með Sigur Rós.
Vissulega er kominn himneskur
bjölluhljómur inn á sum laganna
en það verður seint sagt erfitt að
búa til eitthvað fallegt með þeim
hljóðfærum. Svona til þess að
rasa endanlega út verð ég líka að
kvarta yfir því að Jónsi skuli ekki
beita röddinni meira á þessari
plötu. Hann er fastur í falsettu
allan tímann utan þess þegar
hann fær blóðnasir í Hoppípolla
- besta lagi plötunnar að mínu
mati. Til að mynda fór hann mun
neðar á mörgum lögum Ágætis
byrjunar og gaf þannig mun meiri
dýpt og þýðingu. Hins vegar tek
ég ofan fyrir þvi að vonlenskan
(hopelandic) hafi verið lögð til
hliðar á Takk þar sem textarnir
auka töluvert gildi laganna. Þetta er
ástæðan fyrir því að () náði aldrei
á flug í mínum eyrum. (Reyndar
Vinsœldarlistinn KissFM 895 21.-28. sept.
* 1. Yong Jeezy/Akon SoulSurvivor
2. Simon Webbe Layyourhands
♦ 3- Supaflyvs. Fishbowl Let'sgetdown
t 4- Parabeats Ugotme
t 5- Coldplay FixU
* 6. Gorillaz/Shaun Rider Dare
t 7- Britney Spears Someday
skiptir þetta sáralitlu máli fyrir
þorra Sigur Rósar aðdáenda þar
sem þeir skilja ekki bofs í íslensku.
Greg Behr frá technician online
heldur því að hljómsveitin syngi í
fyrsta skipti á íslensku á Takk)
Það verður samt að þykja ágætt
þegar gagnrýnandi getur einblínt
8. Mariah Carey
9. Black Buddafly
10. Jennifer Lopez
We belong together?
Rockaby
CherryPie
Vinsœldarlistinn X-Dominos 21.-28.sept.
á galla og það sem betur má fara í plötuumfjöllun en samt sem áður 1. Coldplay FixYou
gefið henni fjórar stjörnur. Takk er góð plata og fínt áframhald af því t 2. White Stripes MyDoorbell
sem Sigur Rós hefur verið að gera undanfarin ár. Aðdáendur hennar * 3- Mínus Svartur Sauður
verða ekki fyrir vonbrigðum og * 4- Leaves GoodEnough
líklegt er að enn fleiri bætist í hópinn. Ég er á því að hljómsveitin t 5- The MagicNumbers LoveMeLikeYou
sé yfir það hafin að gefa út stúdíóplötur og eigi að einbeita * 6. Supergrass St. Petersborg
sér enn meira að tónleikahaldi og sérverkefnum, þannig ná t 7- JeffWho? The GoldenAge
hæfileikar þeirra að njóta sín best. t 8. Franz Ferdinand Do You Want To?
agnar.burgess@vbl.is * 9- Audioslave Doesn'tRemindMe
4- 10. Dandy Warhols Smokelt
Hvílardagskvöld á Grandrokk
Nú er að hefjast hin hefðbundna vetr-
ardagskrá hjá Grandrokk og Laugar-
ásvídeó. Fyrsta uppákoman verður
á sunnudagskvöldið 25. september.
Haldið verður áfram þar sem frá
var horfið við að taka fyrir helstu
tónlistarstefnur sem frumherjarokk-
ið er myndað úr. Að þessu sinni er
komið að bandarískri sveitatónlist
sem upphaflega hóf að gerjast upp
úr aldarmótunum 1900. Formið
sem slíkt tók á sig mynd fyrir áeggj-
an víxlverkunar, annars vegar frá
evrópskri alþýðu- og þjóðlagatónlist
og hins vegar frá sveitablús blökku-
manna í Suðurríkjunum. Umsjón-
armanni Hvíldardagskvölda var
dálítill vandi á höndum þegar upp-
götvaðist að búið var að setja spurn-
ingaþáttinn Pöpppunkt á sama tíma.
Því hefur verið brugðið á það ráð að
varpa þættinum á tjaldið og hefja
síðan opinbera dagskrá að honum
loknum. Dagskrá sunnudagskvölds-
ins 25. september er eftirfarandi: ■
20:00 - 20:50 Popppunktur. ísvörtum fötum og Irafárkeppa.
20:50 - 22:25 Down From The Mountain (2000) Unaðsleg heimilda- og tónleikamynd sem hittir mann beint í hjarta-
stað. Hér könnum við nánar tónlistarlegt baksvið kvikmyndarinnar"0, Brother WhereArt Thou", en við hljóðrás hennar
mátti heyra í rjómanum af kántrí- og bluegrasslistamönnum, allra kynslóða. I myndinni má heyra i tónlistarmönnunum
Alison Krauss, Gillian Welch, Emmylou Harris, John Hartford og Ralph Stanley.
22:25 - 23:10 ChetAtkins:ALife In Music (2001) Vönduð heimildamynd um einhvern ástsælasta rafgítarleikara í sögu
sveitatónlistarinnar og mikinn áhrifavald í framgangi rokksins á sjötta og sjöunda áratugnum. Farið er yfir ferilinn og
rætt við samferðamenn og vini á borð við Mark Knopfler, Les Paul, Dolly Parton, Willie Nelson og George Benson.
23:10 — 01:00 The Road To Nashville (1967) Kvikmynd sem inniheldur fjöldamörg yndisleg tónlistaratriði með mörg-
um af helstu kántrístjörnum sjöunda áratugarins. Myndin er I léttari kantinum og segir frá kvikmyndaframleiðanda sem
hyggst gera mikla mynd um sveitatónlistarlífið í Nashville og af þeim sökum sendir hann skósvein sinn út af örkinni til
þess að stjórna áheyrnarprófum. Þarna ber fyrir augu og eyru tónlistarmenn eins og Johnny Cash, Carterfjölskylduna,
Marty Robbins, Waylon Jennings, HankSnow og Faron Young.
Sýningar hefjast stundvíslega kl. 20:00 á 2. hæð Grandrokks og er aðgangur ókeypis.