blaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 44

blaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 44
441DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 2: >05 bla6i6 ■ Stutt spjall: Jón Ingi Jón Ingi er stjómandi íslenska Bachelorsins á Skjá einum Hvernig hefurðu það í dag? Éghefþaðmjöggott Hvað hefurðu unnið lengi i fjölmiðlum? Síðan í vor, þetta er fyrsta sjónvarpsverkefnið mitt en ef leikhúsið er talið með þá er ég búinn að vera í fjölmörg ár. Ætlaðirðu að verða sjónvarpsmaður þegar þú varst lítill? Já ég sá fréttamenn í hyllingum og vildi verða fréttamaður. Geturðu lýst dæmigerðum degi í Iffi þínu? Dæmigerður dagur (mínu lífi er ekki til, þeir eru aldrei eins. Hvernig leggst nýji Bachelor þátturinn íþig? Alveg svakalega vel og það sem ég er búinn að sjá er frábært og framar björtustu vonum. Ég get ekki beðið eftir að sjá þá. Efaðistu aldrei um að það væri hægt að gera Bachelor þátt á fslandi? Ég var með heilbrigðan vott af efasemdum en ég trúði því alltaf að það væri hægt að gera svona þátt héma mjög vel og sérstak- lega af því að fólkið (kringum þáttinn stjórn- endur, framleiðendur, tökulið og allir sem unnu við þáttinn voru mjög færir. (byrjun var ég með efasemdir en þær hurfu fljótt. ■ Eitthvað fyrir... 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 Var erfitt að fá fólk í þáttinn? Já og nei, þegar við fórum af stað (vor að leita þá gekk það hægt en svo kom hellingur þegar fór að líða á sumarið en það tók tíma að kynna hugmyndina en þegar fólk fór að sjá að okkur var alvara með þessu og við ætluðum að búa til góðan þátt þá fór fólk að koma inn. Hvaða eiginleika þarf til þess að stjórna Bachelornum? Maður þarf fyrst og fremst að ná tengslum við þátttakendur og öðlast traust þeirra. Þá þarf kannski þægilega sjónvarpsnærveru þó ég hafi enga sérstaka skoðun á því í sam- bandi við sjálfan mig. Finnst þér leiklistarmenntunin hafa hjálp- að þér í þáttunum? Já að sjálfsögðu enda hjálpar leiklistin manni á flestum sviðum í daglegu lífi þannig að þetta er mjög gott nám. ...íbróttaálfa Sjónvarpið - Latibær 18.30 Sjónvarpið sýnir nú þættina um Lata- bæ þar sem íþróttaálfurinn, Glanni glæpur, Solla stirða og aðrir íbúar Latabæjar lenda í ótal skemmtileg- um ævintýrum. Solla kemur til Lata- bæjar og hittir þar fyrir skrautlegan hóp barna og fullorðins fólks, þar á meðal latasta ofurþrjót í heimi, sjálfan Glanna glæp. Það er Sollu til happs að í Latabæ býr líka hinn fríski og fjörugi íþróttaálfur sem fer í loftköstum um Latabæ og hjálpar Sollu að velja alltaf þá kosti sem stuðla að heilbrigðu líferni en láta óhollustuna eiga sig. í Lata- bæjarþáttunum er teflt saman tölvumyndum, brúðum og lifandi leikurum. Þar eru sagðar sprellfjörugar og skemmtilegar sögur og boðskapurinn er sá að öll börn geti náð árangri í því sem þau taka sér fyrir hendur, ef þau leggja sig fram. Þættirnir hafa verið sýndir í Bandaríkjunum og víðar erlendis um nokkurt skeið og notið mikilla vinsælda. ...meinafræðinqa Stöð 2 - Silent Witness (2:8) 22:30 (Þögult vitni) Spennandi sakamála- þættir þar sem meinafræðin gegnir lykilhlutverki. Nikki Alexander er nýr liðsmaður stofnunarinnar en Leo og Harry þurfa nú að axla aukna ábyrgð eftir brotthvarf Sam Ryan. Þessa vik- una kemur erfitt mál til úrlausnar og þríeykið þarf að taka á honum stóra sínum. Aðalhlutverk leika Emilia Fox, William Gaminara og og Tom Ward. Bönnuð börnum. ...piparsveina Skjár 1 - Leitin af íslenska bachelornum 20:00 Leitin að íslenska Bachelornum og draumastúlkunum hans hefur borið árangur. Leit- in barst vítt og breitt um landið og í forþáttunum verða kynntir fjórir væn- legir menn, sem koma til greina, í valinu um tengda- son þjóðarinnar. Við kynn umst einnig sumum þeirra stúlkna, sem vilja vinna hug og hjarta íslenska Bachelors- ins. 1 fýrsta leitarþættinum af fjórum veltum við fyrir okkur spurningum, eins og hverjir taka þátt og hvers vegna. Einnig segja piparsveina- efnin okkur frá því hvaða kostum draumastúlkan er gædd. Við heyrum álit fólks, sem finnst lítið til koma og Magnús Ragnarsson, sjón- varpsstjóri, segir frá því hvers vegna ráðist var í þetta verkefni hér á íslandi. 16.25 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumurinn (Drömmen) Barnamynd frá Laos. 18.30 LatibærTextað á síðu 888 (Textavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (6:6) (Distant Shores) Breskur myndaflokkur um lýtalækni sem söðl- ar um og gerist heimilislæknir í fiskimanna- þorpi til að bjarga hjónabandi sínu. 20.50 Nýgræðingar (77:93)(Scrubs) mr J| 06:58 (sland í bítíð Ww Æa 09:00 Bold and the Beautiful W (Glæstar vonir) 09:20 (flnu forml 2005 (1 finu formi 2005) 09:35 Oprah Winfrey 10:20 (slandíbítlö 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:451 fínu formi (teygjur) 13:00 Perfect Strangers (131:150) (Úr bæ í borg) 13:25 BlueCollarTV (3:32) (Grínsmiðjan) 13:55 Sketch Show 2, The (2:8) 14:20 l'm Still Alive (3:5) (Enná llfi) 15:00 What Not to Wear (5:6) 15:30Tónlist 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Grallararnir 17:10 Töfrastígvélin 17:15 AddiPaddi 17:25 Barnatími Stöðvar 2 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 Islandidag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 fslandidag 19:35TheSimpsons9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Strákarnir 20:30 Apprentice 3, The (17:18) (LærlingurTrumps) Einn besti raunveruleikasjónvarpsþátturinn f heiminum. Hópur fólks keppir um draumastarf- ið hjá milljarðamæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið. 0 17:55 Cheers 18:20 Slrrý(e) 19:20 Þakyfir höfuðið (e) 19:30 Complete Savages (e) 2O:00Leitin af fslenska Bachelornum Leitin að islenska Bachelornum og draumastúlk- unum hans hefur borið árangur. 21:00 Will&Grace Grallararnir Will og Grace eru óaöskiljanleg og samband þeirra einstakt. 14:00 Wigan - Middlesbrough frá 18.09 16:00 Blackburn - Newcastle frá 18.09 18:00 Fulham - West Ham frá 17.09 20:00 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið mltt" Hörðustu áhangendur enska boltans á (slandi f sjónvarpið. Þáttur f umsjón Böövars Bergssonar. sLkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 American Princess (3:6) 19.50 Supersport (11:50) 20.00 American Dad (4:13) (Francine's Flashback) 20.30 Islenski listinn 21.00 Tru Callíng (13:20) (Drop Dead Gorgeous) 07:00 Olíssport 08:00 Olíssport • 08:30 Olíssport 14:55 Olíssport 15:25 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia) 17:05 Inside the US PG A Tour 2005 17:30 Presidents Cup (Forsetabikarinn) 18:00 Presidents Cup(Forsetabikarinn) Bandarfska golflandsliðiö mætir úrvalsllöi al- þjóðlegra kylfinga f keppni um Forsetabikarinn 22. - 25. september. 06:00 The Scream Team WtWPfFi (Drau9a9en9iö) V 4LU Bráðskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 2002. 08.*00 Western (í villta vestrinu) Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) 12:10 Flíght Of Fancy (Örlagaflug) Á afskekktri fjallaeyju gengur lifið sinn vana- gang þar til flugmaðurinn Clay nauðlendir vél sinniáeynni. 14:00 Western(! villta vestrinu) 16:00 Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) Goðin hafa lagt bölvun á prins nokkurn í Japan og hann verður aö leggja land undir fót til að flnna lækningu á meinum sínum. Leikstjóri, Hayao Miyazaki. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 18:10 Flight Of Fancy 20:00 The Scream Team (Draugagengið) Bráðskemmtileg og hrollvekjandi gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Mark Ren- dall, Kat Dennlngs, Robert Bockstael, Eric Idle. Leikstjórl, Stuart Gillard. 2002. Leitin ~r“\ v7 cJ G/CS . að íslenska.bachelornum fi kl Þátturinn sem allir hafa beðið eftir! Hefst í kvöld! ©

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.