blaðið - 22.09.2005, Side 46

blaðið - 22.09.2005, Side 46
461FÓLK FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 Maðiö SMAborcrarinn LISTIN AÐ VERA GÓÐUR FARÞEGI Smáborgarinn hefur aldrei al- mennilega skilið af hverju um borð í flugvélum Icelandair hann er alltaf ávarpaður sem “farþegi” á meðan útlendingarnir fá hið virðulega ávarp dömur og herr- ar eða ladys and gentlemen. Nú finnst honum ekkert athugavert við orðið farþegi í sjálfu sér. Það sem rekur smáborgarann að þes- su sinni út í vangaveltur er hið aug- ljósa misræmi í þýðingunni. Að mati smáborgarans væri eðlilegra að allir fengju sama ávarpið sama frá hvaða landi þeir eru ættaðir. Þannig væri eðlilegra að nota orð- ið farþegi í öllum sínum þýðing- armyndum eða hreinlega ávarpa íslendinga sem dömur og herra. Þó smáborgarinn sé kannski ekki ættstór maður finnst honum hann ekki vera minni maður en svo að hann eigi ekki skilið sömu kurteisi og aðrir. En á meðan þetta misræmi er til staðar finnst smáborgaranum mikilvægi hans sem viðskiptavinar vera minna í augum fyrirtækisins. Þarna mitt á milli herranna og damanna sit- ur smáborgarinn sem óbreyttur al- múgamaður nánast sem beininga- maður. Rétt eins og fyrirtækið hafi af sinni náð og miskun ákveð- ið að hleypa honum um borð á meðan það flýgur með útlending- ana austur eða vestur. Þetta mis- ræmi er jafnvel ennþá furðulegra sé hugsað til þess að af öllum lík- indum hefur smáborgarinn greitt niður fargjald hins erlenda aðals. Ekki þykist smáborgarinn vita af hverju þetta er til staðar. Kannski hér sé um meinlausa vanhugsun að ræða eða ef til vill hreint og beint tillitsleysi. Það kann jafn- vel að vera að einhverjum finnist þetta bara voða sætt að vera sett- ur svona skör lægra en allir aðrir um borð. Smáborgarann grunar þó að hérna liggi meira að baki. Kannski fyrirtækið sé einfaldlega hrætt við að láta smáborgarann og landa hans njóta sannmælis. Þeir gætu í kjölfarið farið að setja sig á háan hest og sett fram óþægileg- ar kröfur. Heimta t.d. sanngjörn flugfargjöld. Þetta gæti jafnvel smitast út í aðra geira samfélags- ins sem á tímum flókinna og nán- ast ósýnilegra eignatengsla gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér. Fólk gæti farið að heimta betri laun, sanngjarnari skatta og að stjórnmálamenn lytu sömu lögmálum og allir aðr- ir. Fyrirtæki og stjórnmálamenn vita nefnilega það að oft þarf ekki nema lítið steinkast til að hrinda af stað stórri skriðu. Þeir vita að það borgar sig aldrei að gefa eftir þumlung meira en nauðsynlegt er. Þannig verður smáborgarinn í raun farþegi í öllu sem hann gerir. Svo lengi sem hann situr sem fast- ast i sínu sæti með beltin spennt fær hann að fljóta með hinum út í hinn stóra heim. En smáborgar- inn veit líka að á endanum er það reyndar hann sem borgar allan brúsann. SU DOKU talnaþraut Lausn á 56. gátu verður að tinna í blaðinu á morgun Leiðbeiningar Su Doku gengur út á að raða tölu- num frá 1-9 lárétt, lóðrétt og i þar til gerð box sem innihalda 9 reiti. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í hverri línu og innan hvers box. Allar gátur er hægt að ráða út frá þeim tölum sem gefnar eru upp i upphafi. Leitað er að talnapörum og reynt að koma þeirri þriðju fyrir. Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta boxinu vinstra megin og því neðsta líka, ætti ekki að vera erfitt að átta sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu. Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt að skrá þá hjá sér og halda áfram. Lausn á 55. gátu lausn á 52 • gátu 9 5 3 8 7 6 2 4 1 8 1 7 3 4 2 9 5 6 2 6 4 9 1 5 7 8 3 3 4 8 2 5 7 1 6 9 1 7 2 4 6 9 8 3 5 6 9 5 1 8 3 4 2 7 7 8 1 6 3 4 5 9 2 4 2 6 5 9 1 3 7 8 5 3 9 7 2 8 6 1 4 56. gata 5 6 8 4 1 7 5 8 9 2 1 8 3 8 4 9 5 8 6 1 2 9 6 3 8 4 5 1 6 Jordan hríngir i neyðarímuna úr hárgreiðslu Jordan hringdi á dögunum í neyð- arlínuna til að krefjast lögregluað- stoðar þar sem hún var stödd á hár- greiðslustofu. Sjö lögregluþjónar í þremur bílum flýttu sér á staðinn, og fundu þar hina nýgiftu fyrir- sætu í dekri með fæturna upp í loft. Hin 27 ára stjarna er með klausu í samningi sínum um að papparassar mega ekki taka af fyrr en eftir brúðkaupsferðina. Mað- ur hennar, Peter André, sem er 32 ára, var einnig í klippingu á sömu stofu í Brighton, þegar símtalið til neyðarlínunnar barst. Lögreglumað- ur sagði: „Ef til vill hefðum við bara átt að handtaka hana fyrir að eyða dýrmætum tíma lögreglunnar.“ ■ / slœr i gegn Madonna mætti með svarta hönn- unarútgáfu af fatla á frumsýningu Revolver, sem er nýjasta mynd eigin- manns hennar, Guy Ritchie. Hjónin mættu í stíl, bæði klædd í svart frá toppi til táar, á Leicester Square í London þar sem frumsýnt var. Mad- onna handleggsbrotnaði er hún féll af hestbaki fyrr í mánuðinum. Aðspurð um fatlann svaraði hún: „Ég þarf bara að hafa hann í viku í viðbót“. Hún segist sakna Guy þeg- ar hann sé að heiman að gera kvik- myndir, því ástarlífið sé þá svo fá- brotið. Hún útskýrði: „Ég fæ miklu meiri ást þegar hann er ekki að gera mynd.“ m uerricK missir lifsviljann Horst Tappert, sem er oft betur kun- nur fyrir hlutverk sitt sem Stefan Derrick, uppáhaldslögreglumann margra íslendinga, segist hafa misst lífsviljann í viðtali við þýska blaðið Bild. Derrick er með sykursýki og hefur verið þungt haldinn og rúm- liggjandi um nokkurn tíma vegna hennar. „Ég er búinn að kveðja alla sem standa mér nærri og hér á jörðu bíður mín ekkert lengur. Allir mínir vinir og samstarfsmenn eru látnir og ég býst við því að ég verði næstur til þess að hverfa í þokuna miklu.“ Hann segist þó ekki óttast dauðann þegar hann er kominn jafnnálægt honum og raun ber vitni. „Kannski mun þetta verða sárt en ég hef engar áhyggjur af því.“ Það fallegasta sem Derrick getur ímyndað sér er að falla frá í örmum sinnar heittelskuðu eiginkonu, en hún hefur verið hápunktur tilveru hans frá því þau kynntust. Hann segist ekki vilja láta lífið á sjúkrahú- si.Þetta eru sorgarfréttir fyrir hina fjölmörgu aðdáendur lögreglufo- ringjans. Hann hefur ekki leikið síðan hann lék í sjónvarpsmyndinni Krúnulaust hjarta árið 2003 en hún var frumsýnd í þýsku sjónvarpi á át- tatíu ára afmæli kappans. Á árunum 1973 til 1998 lék Horst Tappert hlut- verk Stefan Derrick í 281 ævintýri þeirra Harry Klein. m HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) 12 jjúlur daeur fvrir þig og þína. til ao nafa samoana við kunningja ekki heyrt í lengi, sérstaklega seinni- ý Í dag er léttur og ljúfur daj Notaðu da sem þú hel partinn. Geymdu stærri ákvarðanir til betri tíma. V Reyndu að fá þig lausa(n) úr skóla eða vinnu í dag. Þú hefúr stærri málefnum að sinna. Hvort sem pað er ný ást eða gamall vinur.þá er hann mik- nann, ilvægur og þú ættir ao eyða tíma i f o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) i Aukið vinnuálag hristir upp í vinnustaðnum snemma dags og þú ert sá/su eini/eina sem ert búin(n) unair þetta. f lok dags hefurðu komið á nýjum tengslum sem gefa af sér mikinn hagnað fyrirþig. V Það gerist eitthvað óvænt í einkalífinu og þú ’ arft að taka á honum stóra þínum til að ráða við 'etta. Á meðan þetta er að ganga yfir hittirðu ein- ivern aðila semlítur út fyrir að vera sá eini rétti/sú eina rétta. Skoðaðu þetta nánar og reyndu að kom- ast að bví. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) ý Auga þitt fyrir fögrum hlutum er i hámarki um þessar mundir, svo efþú þarft að ganea frá ein- hverju hönnunartengdu, Ijúktu þvi þá af ídag. Feg- urðarskin þitt gerir þig líka viðkvæmari, svo vertu viðbúin(n) því að veroa auðsæranleg(ur) í dag, en allt verður samt á morgun. V Þú kemur auga á fegurð, en ekki alls staðar. bie niður. á heildarmyndina. Láttu þá ekki draga © Hrútur (21.mars-19.apríl) 55 Erfiðleikar morgunsins verða gleymdir i lok dags. örar breytingar koma þér á óvart, en þeir sem eru að fylgast með þér vita alveg að þér geng- urvel. V Þérgengurillaummorguninnenekkiþaðilla að þú gefist upp. Mun fremur hleypir það Kappi í kimi ao takast á við erfið verkefni. Þú fyllist orku sem skýtur þér inn i eitthvað stórkostlegt. Naut o (20. apríl-20. maí) Reyndu aö ljuka ems mikúli vinnu og þu getur fyrir hádegi þvíþú ert í ótrúlega hentugu skapi fyr- ir vinnutörn. Eftir hádegi missirðu svo einbeiting- una, og þá er betra að halla sér aftur og slaka á. Í0S hveria skemmtileea og nióta lffsins. ©Tvíburar .....(21. maí-21. júní)............... $ Þú dregur J)ér orku úr sjóðum sem þú vissir ekki að þú ættir til snemma dags og þao reynist þér árangursríkt. Mundu bara að hviia þig eftir törnina. V Þú hleypur milli staða fyrri hluta dags, og það er svo mikiil kraftur í þér að fáir ná að fylgja pér eftir. Áður en þú brennur alveg yfir skaltu taka þér verðskuldaða pásu, og endurhlaða batteríin. Krabbí (22. júní-22. júlí) $ Segðu kollegum þínum frá nýjum hugmynd- um árla dags,þeir taka vel íþær. Er líður á aaginn dragðu þig frekar í hlé og nlustaðu á innri rödd þína. V Tenedu þig við alheiminn í dag, því það er fullt af fölki þarna úti sem græðir á að neyra hvað þú hefúr að segja. Reyndu að hugleiða í kvöld, eða slakaðu bara jskilega i o Ljón (23. júlí- 22. ágúst) $ 'iakiu því rólega í dag. Ekki ofkeyra þig, fyrir alla muni, og reynau að gefa þfnum nánustu sam- starfsmönnum gaum, þvfþá gengur allt vel. Aukið skipulag kæmi sér vel. V Dagurinn lfður hægt, svo farðu vel með þig. Það er góður tfmi til ao hittast bak við tjöldin og taka þvi rólega með vinum. Einnig er gott að gera eitthvað rómantfskt f kvöld, með kertaljósi og öllu lilhfyraniii______________________________ CS Meyja l/ (23. ágúst-22. september) $' Hiigúr þihiri vihnuf éiris og ‘vel 'sihúrð' vél.'óg hugmyndirnar skjótast út úr pér. Reyndu að na þeim niður á blao, eða dreifa þeim um vinnustað- V Þér líður eins taka við upplýsingum ~ "ú ánys Hafðu ekki í ;ervihnattamóttakara að ís staðar að úr heiminum. lyggjur, þótt þú náir ekki alveg öllu, manduJbaa bgstu imgmyndimaL Vog 1 (23. september-23. október) og þú þú ert fúll(ur) af jákvæðri orku. V Þér líður hreinleea eins og þú rogist með þunga svarta tösku allan morguninn. En svo skil- urðu byrði þína eftir, og ert mudu léttari begar líð- ur á daginn, ofcþú.damar hiemlega Yi&.solsetur,.. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) ® Þú ein(n) getur séð tÚ þess að hlutirnir § rétta leið. Fólk tekur eftir því hve vel þú fylgir verk- efnum þínum eftir, og í Iok dags bjargar petta mál- unum. V Vertu svolítið óábyrg(ur) um morguninn. Sendu villt sms, eða sampykktu eitthvað stefnu- mdkSIMfigid mibujamniialaL_____________ ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) $ Heilabúié er að vinna ýiirvinnu en telcst samt ekki að ná sama flugi oe venjulega. Hafðu samt engar áhy^giur, sjóndeildarhringurinn mun ljúk- ast upp braolega. Reyndu bara ao klára leiðinlegu smáverkefnin, og láttu hitt gerast. V Þú ert með nokkrar stórar hugmyndir í vinnslu, en það er stundum erfitt að finna orku til að láta hlutina gerast. Einbeittu þér að minni hlutunum núna, og fljótlega kemur einhver sem þú kolfellur fyrir.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.