blaðið - 30.09.2005, Side 26

blaðið - 30.09.2005, Side 26
26 I VEÍÐI FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 blaöiö Gœsaveiði íýrír byrjendur Vesturröst Sérverslun veið i m annsins Laugavegi 178-105 Reykjavík Slmar 551 6770 & 553 3380 - Fax 581 3751 rrost@mmedia.is - www.uesturrost.is ------------------------- Rjúpnavesti Rjúpnavesti sérhannað fyrir íslenskar aðstæður úr sterku öndunarefni, púöar yfir axlir, tveir pokar fyrir fugl aö aftan og framan, hólf fyrir auka- fatnaö og nesti, tveir vasar fyrir skot, tveir vasar fyrir GPS, talstöövar eöa annan aukabúnað. Allir vasar meö rennilás og frönskum rennilás. Vandaö og gott vesti. Litir: svart og rautt, svart og olive. 2. Stilla gervigæsum rétt upp. Gæsin lendir alltaf upp í vindinn og það er nauðsynlegt að hafa það í huga þegar gervigæsum er stillt upp. Það er líka mikilvægt að hafa hæfilegt pláss á milli hópa sem og gott lendingarpláss fyrir gæsina. 3. Skjóta á réttum tíma. Mikilvægt er að skjóta á réttum tíma og augljóslega að hitta. Það á að skjóta áður en gæsin fer yfir veiðimanninn og helst í 10 til 20 metra færi. Alltaf á að nýta tækifæri ef gæsin kemst í færi og því á ekki að leyfa gæsinni að hringsóla of mikið. Gæsir eru oft sýnd veiði en ekki gefin. Margir hafa kúrt ofan í skurði eða í felubyrgi við tún sem flesta daga er svart af gæs - ein- göngu til að horfa á hana fljúga framhjá eða yfir án þess að sýna túninu nokkurn áhuga þennan tiltekna morgun. Fyrir þá sem ekki þekkja vana veiðimenn sem geta aðstoðað við fyrstu skrefin í gæsaveiðinni getur það tekið mörg ár og fjöldann allan af veiði- ferðum að læra hvernig best er að haga sér, stilla upp gervigæsum - stunda gæsaveiði þannig að hún skili árangri. Þekking sem berst milli kynslóða Formleg kennsla í gæsaveiði hefur fram að þessu verið algerlega óþekkt fyrirbæri. Þetta er þekking sem oft- ar en ekki gengur frá föður til son- ar, eða eldri frænda til þess yngri. Menn hafa þurft að reiða sig á leið- beiningu einhvers sem þeir þekkja - annað hefur ekki verið í boði. Veiði- maðurinn Róbert Schmidt ákvað hins vegar í sumar að kenna veiði- mönnum réttu handbrögðin í gæsa- veiðinni. Hann auglýsti námskeið og nú er svo komið að fullbókað er á fimm slík. Það fyrsta var haldið um síðustu helgi. Prjú góð ráð fyrir gæsaskyttur Gæsaveiðin er að því leyti ólík annarri fuglaveiði hér á landi að veiði- menn arka ekki um heiðar til að leita að bráðinni, heldur er legið fyrir henni. Það er mjög mikilvægt að fæla gæsina ekki frá sér og að koma öllu haglega fyrir þannig að gæsin álpist nú í færi við veiðimanninn. Hér fyrir neðan fylgja þrjú góð ráð frá Róberti Schmidt fyrir þá sem hyggja á gæsaveiði á næstunni. I.Felduþig vel. Ef gæsin kemur auga á veiðimann er augljóst að hún lætur sig hverfa um leið. Það er því mikilvægt að fela sig vel. Þar koma feluskýli sér vel, sem og réttur fatnaður. Verð kr 12,900,- Fyrsta námskeiðið vel heppnað Eins og áður segir var fyrsta nám- skeiðið af fimm haldið nú um heg- ina. Það var sjö manna hópur sem það sótti en tveir boðuðu forföll. „Bóklega námskeiðið gekk augljós- lega mjög vel enda engir óvissuþætt- ir þar. Hvað veiðina varðar þá var sól þennan morgun sem er óhentugasta veðrið fyrir gæsaveiði. Við fengum þó nokkur flug inn og heildarveiði dagsins varð að lokum sex fuglar - fimm blesgæsir og ein grágæs. Það er nokkuð vandasamt að fara með þetta stóran hóp. Með í för voru yf- ir íoo gervigæsir og fjögur feluskýli. Það voru hins vegar allir mjög sáttir við afrakstur ferðarinnar og ég tel að námskeiðið hafi skilað tilætluð- um árangri, sem er að veiðimennirn- ir geti farið óstuddir í næsta leiðang- ur,” segir Róbert. Það kom honum hins vegar örlítið á óvart að það voru ekki bara byrj- endur sem sóttu námskeiðið. „Felstir eru byrjendur en þarna voru líka einstaklingar sem höfðu stundað slíkar veiðar áður en vildu einfaldlega fara með einhverjum sem hafði reynslu til að skerpa á kunnáttunni og rifja upp.” ■ Þátttakendur á námskeiðinu búnir að koma sér fyrir við kornakurinn. „Ég skipti námskeiðinu í tvennt” ur. Þar er farið i hvernig stilla á upp segir Róbert. „Fyrri hlutinn er tek- gervigæsum og mönnum er kennt innáfimmtudegiogeríraunbókleg- að flauta í gæsaflautu. Einnig er farið yfir búnað og veiðitækni sem og hvar gæsin heldur sig. Morgun- inn eftir er síðan farið með hópinn á kornakur í nágrenni Reykjavíkur þar sem hópurinn notar þá kunn- áttu við raunverulegar aðstæður,” segir Róbert. EXPRESS ELEY SPORTVORUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.