blaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 28
36 IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER blaðið HVAÐSEGJA STJÖRMURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Njóttu þess að segja hvað þú ert að meina og fá áheyrn. Þú hefur greinilega eitthvað stórmerkilegt að segja, því fólk hlustar í andakt ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Hvað s»o sem gerist næst mun þér ekki leiöast Þaö eru breytingar framundan og nýjar uppgötv- anir sem pú gerir ættu að henta sérviskupúkanum íþérvel. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Taktu jákvæða afstöðu til helmsins og jákvæðnin mun lita allt og gera hlutina viðráðanlegri. Eitt- hvað hugboð sem þú hefur um ákveðið málefni er rétt svo gerðu nákvæmlega það. Hrútur (21. mars-19. apríl) Ekki vera hissa á að uppgötva að þú ert að hugsa um peninga. Þú ert uppteknari af fjármálum en oft áður en það er ekki alslæmt Notaðu einbeit- ingu þína í að meta stöðuna og setja þér raunhæf markmið. ©Naut (20. aprfl-20. maf) Það verður ekkert betra en þetta, er það? Þér líð- ur frábærlega, full(ur) af orku og persónutöfrum. Þér líður eins og allir hafi uppgötvað á sama tíma hversu stórbrotin(n) þú í raun og veru ert. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Aflaðu allra upplýsingal Þú verðurað hætta að gera ráð fyrir þvi að hlutirnir leysist af sjálfu sér (sérstak- lega í ástarmálum). Nú ertíminn til að rannsaka og skilgreina, til dæmis tilfinningar þínar. ©Krabbi (22. júnf-22. júlf) Ef einhverjum þykir vænt um vini sína þá ert það þú, næstum jafnvænt og um fjölskylduna. Svo ef óvænt rifrildi við vin þinn gýs upp, er þitt hlutverk aðvera róleg(ur) og standast þá freistingu að segja eitthvað vanhugsað. Ljón (23. júlí-22. ágúst) Það er kominn tími til að fjármálin fái vitam- insprautu og svo verður, þökk sé guðdómlegri afstöðu himintunglanna, sem eru á þessari stundu að vinna í að senda til þin tækifæri sem þú getur ekki hafnað. Meyja (23. ágúst-22. september) Allt var svo æðislegt í gær. Þú varst sjálfsörugg(ur) og þér leiö vel með fólki. Þú tókst framförum í erf- iðu máli. En einmitt núna gætir smá óöryggis hjá þér og það gæti eyðilagt allar framfarirnar. Talaðu við einhvern sem þú treystir um þetta allt. ©Vog (23. september-23. október) Ef þú hefur verið að biða eftir að einhver samning- ur væri i höfn, gætirðu fengið rangar upplýsingar sem afvegaleiða þig. Earðu með alla pappíra og láttu hlutlausann aðila lesa yfir þá. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Fyrir utan smá vandræðagang seint í kvöld, gæti þetta orðið áhugaverðasti dagur sem þú hefur upp- lifað f langan tíma, sérlega vegna þess hve vel þér tekst að nálgast uppáhaldsmanneskjuna i lífi þínu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er komin vinnutörn aftur og ekki seinna vænna. Þótt það sé stressandi að hefjast handa aftur og finna fullt af ókláruðum verkefnum sem biða þín, er það samt líka hól. Hvað myndu þau gera án þín? ' ÖFUGAR ÁSTIR Ég settist fyrir framan sjónvarpið um síðustu helgi til að horfa á spánska kvikmynd sem í ís- lenskri þýðingu heitir Tvískinnungur. Mér leist svo vel á kynninguna. Myndin var sögð fjalla um lækni sem varð ástfanginn af kvæntum manni. Einmitt mynd fyrir mig. Ég sá fyrir mér gáfaðan kvenlækni sem kynntist karlmanni sem hún elsk- aði einlæglega en að lokum yrðu þau að kveðjast. Hann gæti ekki yfirgefið fjölskylduna og hún yrði að sætta sig við val hans og tæki þá ákvörðun að lifa framvegis fyrir starf sitt. Ég hlakkaði virki- lega mikið til að sjá þessa mynd. Vasaklútamynd alveg við mitt hæfi. Ást verður að vera dramatísk, annars er ekkert í hana varið. Stundum verða karlmenn einnig að fara frá ástkonum sínum til að þær muni verulega vel eftir þeim. Svo reyndist myndin ekki vera alveg á þennan veg. Eiginlega var hún dálítið öfug. Læknirinn reyndist vera karlmaður og eiginmaðurinn var náttúrulega líka karlmaður. Þetta var satt að segja mynd fyrir vin minn Heimi Má Pétursson fremur en mig. Ég varð samt dálítið forvitin og ákvað að horfa til enda. Eiginkonan í myndinni var ráðvillt og hálf snöktandi mest allan tímann og ástmaðurinn var líka ráðþrota. Ég gat haft nokkra þolinmæði með því. Eiginmaðurinn var hins vegar ekki alveg að höfða til mín. Hann var óttalegur væskill og grét nokkrum sinnum. Þá fór hrollur um mig. Vælandi karlmenn eru ákaf- lega óyndisleg sjón. Ég hélt í vonina um ástríðumorð en það varð ekki. Eiginmaðurinn dó reyndar í lokin í mótor- hjólaslysi. Eiginkonan og ástmaðurinn urðu vin- ir eftir það. Ég veit samt ekki hvort boðskapur var falinn í þeim endalokum. Kannski helst þau að þeir sem maður telur vera að leggja stein í götu lífshamingju manns geta að lokum reynst manni eins og bestu vinir. Sem hlýtur að teljast huggun- arrík niðurstaða. ■ kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (8:25) Breskur dýra- lífsþáttur. 18.25 Tommi togvagn (3:26) 18.30 Glómagnaða (21:21) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (4:22) 21.25 Hrjóta ekki allir? Fræðslumynd um kæfisvefn er lúmskur sjúkdóm- ur sem stafar af skorti á súrefnis- upptöku í blóðið meðan fólk sefur. Umsjón með gerð myndarinnar hefur Páll Kristinn Pálsson og fram- leiðandi er Kvikmyndafélagið Ax. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögmál Murphys (5:5) Breskur spennumyndaflokkur um rannsókn- arlögreglumanninn Tommy Murp- hy og glimu hans við glæpamenn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 00.50 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 4 (3:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Laguna Beach (3:11) 21.30 MySupersweet (3:6) 22.00 HEX (3:19) 22.45 Kvöldþátturinn Stjórnandi þáttarins er Guðmundur Steingrímsson. 23.15 Fashion Teievison (3:4) 23.45 David Letterman 00.30 Friends 4 (3:24) Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler á Sir- kus. 00.55 Kvöldþátturinn Stjórnandi þáttarins erGuðmundur Steingrímsson. STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífínuformÍ20os 0935 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 (fínuformÍ2oo5 13:00 Perfert Strangers (146:150) 13:25 Married to the Kellys (22:22) (e) 13:45 Einu sinni var (s:6)(Leirvogsmál- ið) 14:15 TheGuardian(3:22) 15:00 Monk (14:16) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar z 19:00 Íslandídag 19:35 TheSimpsons 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (7:15) 21:15 Hustle (z:6)Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einsk- is. Bragðarefurinn Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lítið lært af vistinni í grjótinu og erfljót- ur að hóa í gömlu glæpafélagana. Bönnuð börnum. 22:05 LAX (i2:i3)Hörkuspennandi mynda- flokkur sem gerist á alþjóðlega flugvellinum í Los Angeles, LAX. Um flugvöllinn fara árlega milljónir farþega og stjórnendur hans hafa í mörg horn að líta. Aðalhlutverkið leikur Heather Locklear. 22:50 Crossing Jordan (9:21) 23:30 Deadwood (4:i2)Verðlaunaþátta- röð um lífið í villta vestrinu. Dead- wood er litríkur landnemabær í Bandaríkjunum þar sem allt er leyfi- legt. Stranglega bönnuð börnum. 00:20 Road Ends Leikstjóri: Rick King. 1997- Stranglega bönnuð börnum. 01:55 TheRats 03:20 Fréttir og ísland í dag 04:25 fsland í bítiö 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 7 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 18:20 TheO.C.(e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Silvía Nótt - NÝTT! (e) 20:00 Design Rules 20:30 Allt í drasli 21:00 Innlit / útlit 22:00 Judging Amy 22:50 Sex and the City -1. þáttaröð 23:20 Jay Leno 00:05 SurvivorGuatemala (e) OI^OO Cheers - 7. þáttaröð (e) 01:25 Þakyfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olfssport 08:30 Olíssport 17:00 Olfssport 17:30 UEFA Champions League 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:30 UEFA Champions League (Bay- ern Munchen-Juventus) 20:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 21:20 UEFA Champions League (Man. Utd.-Lille) 23:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23:50 Ensku mörkin ENSKIBOLTINN 14:00 Charlton - Fulham frá 17.10 16:00 Sunderland - Man. Utd frá 15.10 18:00 Tottenham - Everton frá 15.10 20:00 Þrumuskot (e) 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Chelsea - Bolton frá 15.10 00:00 Birmingham - Aston Villa frá 16.10 Leikur sem fram fór síðastlið- innsunnudag. 02:00 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN 06:10 Almost a Woman Hugljúf sjón- varpsmynd byggð á minningum Esmeröldu Santiago. Fjölskylda frá Púertó Ríkó flyst til Bandríkjanna og sest að í New York. Aðalhlutverk: Wanda De Jesus, Miriam Colon, Cliff De Young. Leikstjóri: Betty Kaplan. 2001. 08:10 Three Seasons 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 Calendar Girls 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Spider-Man Ævintýraleg hasar- spennumynd sem var tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir hljóð og tæknibrellur. Peter Parker, nem- andi í miðskóla, er bitinn af könguló. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Will- em Dafoe, Kirsten Dunst. Leikstjóri: Sam Raimi. 2002. Leyfð öllum ald- urshópum. 14:00 Three Seasons 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 Calendar Girls Dramatísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Julie Walters, John Alderton. Leik- stjóri: Nigel Cole. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Spider-Man 20:00 Almost a Woman 2001. 22:00 Shipping 2001. Bönnuð börnum. 00:00 Wakin' Up in Reno Rómantísk gamanmynd. Vinahjónin Roy og Candy og Lonnie Earl og Darlene ætla að gera sér dagamun. Þau yf- irgefa grámyglulegan veruleikann í Arkansas og halda til Reno á trukka- sýningu. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Charlize Theron, Patrick Swayze, Natasha Richardson. Leik- stjóri: Jordan Brady. 2002. Bönnuð börnum. 02:00 Full Frontal Rómantísk gaman- mynd á dramatiskum nótum. 2002. Bönnuð börnum. 04:00 Shipping News Þriggja stjörnu úr- valsmynd. 2001. Bönnuð börnum. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 jjjaijítöí)) tíívýa&bl ÍJU BS)zSSSÍ) l EKKI TYNAST I SNJONUM Glæsilegasta sólbaðstofan í bænum er í Grafarholti Bekkir með sjónvarpi Sturtuklefi við hvern bekk. Kirkjustétt 4f Grafarholti 15 ára aldurstakmark S 571 7171

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.