blaðið - 29.10.2005, Side 22

blaðið - 29.10.2005, Side 22
22 I TILVERA LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 blaAÍÖ MHalldóra hugsar upphátt Hringsólaó í höfuöborg Prófkjörsmál eru hvað efst á baugi í Reykjavíkurborg um þessar mundir enda spennandi að sjá hvort skotið verði undan rótum R- hstans sem situr í meirihluta borgarstjórnar á komandi vori. Hver þau úrsht kunna að verða skal ósagt látið en ég þykist vita að ég tah fyrir marga þegar ég segi að hér þurfi að taka almennilega til hend- inni. Af nógu er að taka og vel hægt að telja upp endalausar breyt- ingar sem þörf er á. Hins vegar hef ég aff áðið að einblína á það sem fer hvað mest fyrir brjóstið á mér þessa dagana - blessuð samgöngu- málin í borginni. Endakusar vegaframkvæmdir og gatnaviðgerðir sem eru vægast sagt óþolandi og að mínu viti ekki að skila sf nu. Ég get hreinlega ekki orða bundist yfir ástandinu eins og það er á götum borgarinnar í dag. Þvflíkt og annað eins öngþveiti. Maður mætir til skóla eða vinnu á háa c-inu, organdi pirraður, rauður í framan og alltof seinn eftir að hafa elt endalausar „hjáleiðir“ eins og þeir kalla þetta. Maður svoleiðis rekur sig á í umferðinni og má þakka fyrir að bruna hreinlega ekki í óðagoti sínu á næsta bíl eða eitt af þessum óteljandi viðvörunarskiltum. Alltaf rekur mig í ro- m gastans á leið minni sökum nýrra breytinga og er þar af leiðandi farin að húka hert upp við ffamrúðuna á bílnum til þess að ná hreinlega áttum. Það er eiginlega hægt að ábyrgjast að dag frá degi eiga sér stað nýjar umferðaframkvæmdir og maður þarf að hafa sig alla við að komast á leiðar- enda. Þegar þangað er loksins komið er nauðsynlegt að eyða fyrstu ío mínútun- um í að ná ró sinni eftir að hafa bölvað ástandinu í sand og ösku. Ekki góð byrj- unþað! Hvað á þetta eiginlega að fyrirstflla? Eiga ökumenn að sætta sig við þetta endalaust? Ég hristi hreinlega hausinn yfir þessu öhu saman og spyr sjálfa mighver tilgang- urinnsé? Eyða peningunum í eitthvað sem skilar (að því er virðist) litlum sem engum árangri og gerir borgarbúum eingöngu Ufið leitt? Hvað ætli þetta kosti borg- ina mikinn pening þegar á heildina er htið? Væri ekki betra að setja frekar stærri bita af kökunni til mikilvægari málefna? Auðvitað eru framkvæmdir af þessum toga mikilvægar og ahtaf má gera góða borg betri, en er ekki óþarft að skapa tfl jafn mikfllar ringulreiðar og raun ber vitni? Það þarf engan sniUing til þess að gera sér grein fyrir því að ástandið er ábóta- vant og alltof mikið af framkvæmdum í gangi á sama tíma. Ef fólk á að komast ferða sinna í þessari annars ágætu borg verður að fara að gera eitthvað í málunum og hætta þessu skipulagsklúðri. Þetta málefni mætti vera mun meira í umræðunni þegar tekin eru mið af málum borgarinnar, sér í lagi á tímum sem þessum þegar óðum styttist í borg- arstjórnarkosningar. Ja aUa vega ætti að gefa þessu álíka gaum og blessaða flugveUinum okkar sem hefur löngum verið eitt helsta umræðuefnið í matarboðunum. Halldóra Þorsteinsdóttir Ertu bjartsýnismanneskja? - Einblínir þú ájákvœðu hliðarnar eða þœr neikvœðu? Það er sama hversu vel við komum okk- ur fyrir í lífinu og hve góða við eigum að - við munum aUtafíenda í mófiæti. Það gengur enginn í gegnum lífið um- vafinn bómuU án þess að á móti blási á einhverjum tímapunkti. Þetta vit- um við öU og vonandi sætta flestir sig við að þessari staðreynd verður seint breytt. Hins vegar er afstaða okkar tfl hinna ýmsu óvæntu atvika afar ólík - við bregðumst misjafnlega við mótlæti, en viðbrögðin hafa mikið um það að segja hvernig við yfirstígum vandamál- in hverju sinni. Sumir horfa ávaUt á nei- kvæðu hhðar tilverunnar á meðan aðr- ir reyna eftir fremsta megni að hugsa jákvætt og horfa fram á veginn í stað þess að láta deigann síga. Það er engum blöðum um það að fletta að þeir jákvæðu standa betur að vígi þegar að hinum ýmsu viðfangsefn- um lífsins kemur. Þeir neikvæðu búa gjarnan til svokaUaðar brekkur, þ.e.a.s. búa til vandamál að óþörfu, og eiga þannig erfiðara um vik. Með því að svara eftirfarandi spurn- ingum geturðu til gamans orðið ein- hverju nær um hvort þú sjáir heldur björtu hhðar lífsins en þær neikvæðu. 1. Vinur/vinkona, sem á afar auðvelt með að verða ástfangin/nn, segir þér að nú sé hann/hún búin að finna ástina á ný, Hvað segirðu við viðkomandi? a) „Efégfengikrónufyrirhvertskiptisem þú segir þetta væri ég orðinn ríkarí en Hilton- systur." b) „En æðisiegt! Hvenær fær maður svo að hitta grípinn?" c) „Heyrðu, er þetta nú ekki að gerast aðeins of hratt?" 2. Hversuofthrósarþúfólkifyrirfallegt útlit, glæsilegan klæðaburð eða flotta klipp- ingu? a) Það gerist stundum, helst þá þeim sem hrósamér. b) Afar sjaldan-eiginlega aldrei. c) Mjög oft f rauninni, jafnvel þó svo að ég meini það ekki endilega. 3. Þegaryfirmaðurþinnsegirþéraðallir þurfi að vinna aukavinnu þetta kvöldið hvfsl- arðu að samstarfsmönnum þfnum: a) „Pöntumallavegapizzuþannigað tíminn Ifði hraðar. Þá líka þurfa þeir að eyða aðeins meirí peningum." b) „Voðalegt vesen er þetta alltaf hreint - það er endalaust traðkað á manni hérna á þessum vinnustaðl" c) „ Jájá, þetta er ekkert mál - við erum þó allavega meðvinnu." Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu óskar Morgunblaðið eftir að ráða fólk á öllum aldri í blaðburð víða á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Blaðberi hjá Morgunblaðinu fær að meðaltali 31.160 kr. á mánuði fyrir klukkustundarlangan hressandi göngutúr.* Til viðbótar kemur þungaálag og greiðslur fyrir aldreifingar tvisvar í viku. Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is. 'Miðað vi6 að 65 eintökum aí Morgunhlaðinu sé dreift í 30 skipti. 4. Þúþarftaðleysaerfittverkefnifvinn- unni eða þreyta þungt lokapróf f skólanum. Þúhugsarmeðþén a) Þaðernúenginnheimsendirþósvoað mér mistakist - ég geri þá bara betur næst. Lífið er ekki að hlaupa frá mér. b) Égverðhreinlegaaðstandamig-það kemur ekki annað til greina. Ef ég klíkka á þessuervoðinn vís. c) Égreynimittbestaþráttfyríreilftinn kvíða. 5. Lestu stjörnuspá þína fyrir daginn í dag og flettu svo aftur að þessari spurningu. Hvað manstu úr stjörnuspánni? a) Góðu hlutina sem eru, samkvæmt spánni, að fara að henda þig. b) Þaðeinasemþúáttaðvarastínáinni framtíð. c) Eitthvað lítið, enda ertu ekki mikið að stressa þig á getgátum sem slíkar stjömu- spár eru í raun og veru. 6. Náinn vinur eða maki hríngir og segist þurfa að tala við þig undir fjögur augu hið fyrsta. Hvernig bregstu við? a) Þú stirðnar upp þess fullviss að slæmar fregnir séu á leiðinni. Símtal sem þetta getur ekki boðað gott og þú færð undireins hnút í magann. b) Þú bíður með tilhlökkun enda væntan- lega ekki mikið áhyggjuefni á næsta leiti - það er alla vega ekkert sem þið fáið ekki ráðiðvið. c) Þúfinnurfyrírsmáóöryggienlæturþað ekkifáofmikiðáþig. 7. Góðurvinur/vinkonasegirþérfrávanda- máli sínu. Þú tekur utan um viðkomandi og segin a) „Ég skil þig mætavel og er hér til þess að hlusta." b) „Úfff, þetta er alveg hrikalegt." Teldu stigin með hliðsjón afþessari töflu: 1. a) 1 stig b) 4 stig c) 2 stig 2. a) 2 stig b) 1 stig c) 4 stig 3. a) 2 stig b) 1 stig c) 4 stig 4. a) 4 stig b) 1 stig c) 2 stig 5. a) 4 stig b) 1 stig c) 2 stig 6. a) 1 stig b) 4 stig c) 2 stig 7. a) 2 stig b) 1 stig c) 4 stig 8. a) 4 stig b) 1 stig c) 2 stig 9. a) 1 stig b) 4 stig c) 2 stig 10. a) 1 stig b) 2 stig c) 4 stig 10-18 stig: Þú ert alltofneikvæð/ur og ættir að fara að hugsa þinn gang hvað það varðar. Ekki elngöngu þfn vegna - held- ur Ifka vegna fólksins f kringum þig. Það er ekkert leiðinlegra en að vera f kringum manneskju sem bölvar öllu f sand og ösku, er svartsýn og lætur Ifta út fyrir að lífið sé henni kvöð. Hertu upp hugann og taktu þig vel á, þú get- ur breytt um hugarfar þó svo að það taki einhvern tfma. Batnandi mönnum er best að lifa og þú getur breytt þessu. Þú átt eftir að losna vlð nokkur kfló af bakinu og finna fyrir minni streitu um leið og þú sleppir taklnu af neikvæðn- inni og ferð að sjá aðrar hliðar. Lffið er ekkert svona slæmt - það á að vera yndislegt og þú getur fundið það góða f öllul c) „Við skulum bara gera gott úr þessu enda hljóta bjartari tímar að vera í vændum." 8. Þú ertfærð/ur milli deilda f vinnunni eftir nokkurra mánaða starfstíma. Þú hugsar straxmeðþér. a) Enhvaðþettaernúskemmtiiegtog spennandi - það er alitaf gaman að prófa eitthvað nýtt og þetta gætí veríð stóra tæki- færíðl b) Hvaðáþettaeiginlegaaðfyrírstílla? Halda þau að ég nenni að flakka á milli enda- laust?! c) Þetta er kannski alveg það sem ég vildi, en ég læt þá bara reyna á þetta og sé hvernig til tekst. 9. Makiþinntilkynnirþéraðhannvilji fara frá þér - hann sé óhamingjusamur og vilji slíta sambandinu hið snarasta. Hvað gerirðu? a) Þú brotnar niður og upplifir sterk þung- lyndiseinkenni til lengrí tíma. Þú heldur að þú eigir aldrei eftir að finna ástina á ný. b) Þú verður leið/ur en herðir fljótt upp hug- ann - alveg með það á hreinu að þú munir finna hamingjuna innan tíðar. c) Þúleggstfsmávolæðiogbölvarvið- komandi f sand og ösku. Spyrð þig næst að þvf hvað þú hafir gert rangt og ákveður að gera eitthvað í því til þess að koma í veg fyrir þetta aftur. 10. Visareikningurinnerafskaplegahár þennan mánuðinn. Hvað hugsarðu með þér eftir að hafa skoðað yfirlitið? a) Nú eru fjármálin farin fjandans til og ég verö bara á kúpunni hér eftír. b) Jæja, það er hart f árí og tími tíl kominn að taka á fjármálunum. c) Það þýðir ekkert annað en að ganga frá þessu með bros á vör, þetta er enginn heims- endir og næsti mánuður verður væntanlega betrí. 19-30 stig: Flestir eru eflaust á þessu stigi. Þú hefur varann á og gerir þér grein fyrir að allir geta lent f erfiðleikum, en þú passar þig á að láta það ekki stjórna þér um of. Þetta er svo sem ágætt en þú mættir alveg reyna að leggja aðeins meira upp úr jákvæðum þanka- gangi og öðlast þannig betri sýn á lífið. Þú skalt passa að stökkva ekki upp á nef þér þegar þú lendir i óþægilegum aðstæðum - haltu ró þinni og andaðu djúpt. Með örlftilli hugsun kemstu að þvf að þetta er nú ekki svo slæmt, verri hlutfr hafa gerst en þettal 31-40 stig: Til hamingjul Þú ert svona Ifka jákvæð- ur og opin/nn fyrir Iffinu eins og það er. Þú finnur fyrir mikllli gleði og ert vel virt/ur f vinahópnum, enda yfirleitt hrókur alls fagnaðar og sá/sú sem hrist- ir hópinn upp. Það þarf alltaf að hafa einn svoleiðis f öllum hópum og þú skalt halda þfnu strlki. Nýttu Ifka þenn- an hæfileika þinn til þess að hjálpa öðrum og koma fólkinu i kringum þig f skilning um hversu miklu það munar að hugsa jákvætt. Bentu neikvæða fólkinu á þann ókost svo það geti bætt sig - það verður þér þakklátt fyrr en seinnal

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.