blaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 26
34 I KVIKMYNDIR MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2006 I blaöiö REGÍlBOGinn SJUKUSTU FANTASIUR PINAR VERÐA AD VERULEIKA! Stranylega bönnuð innan 16 ára JÓLAMYNDIN 2005 • * ★ * s) ★ ★★ D 0 J kvikmyntíir.r.om ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ íoroiiloSun í i ★ 'k'k'k H.J MBL ★ ★★ ★•i Dori DfJA - DV/ »*4l K&F XFM» ★ *£ VJV / ToppS.is 20% afslállur af miðaveröi fyrir viðskiptavini KB banka X HOSTF, Sýnd kl. 6,8 og 10 B.i. 16 ára a Little Trip TO'HEAVEN Sýnd kl. 6,8 og 10 B.i. 14 ára i 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu I m I storkostleo ævíntýramynrl frá mBistara Terrý Gilliams byrjgð á fiinum frábæfu Grínims ævíntýrúm með Matt Damon ocj Heatli Ledger í aðalhlutverkum « ★★★ ★ 4.........mi^StifRcmnililcrp sionarsfJil.K"^HJ MBL ryan rcynoki* amy c M’IASTI annna jmb Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 6,8 og 10 Broti il;rs Grimw HUGSAÐU STORT smnRnK^ bio SIMI SB4 0000 SjUKUSTU FANTASIUR PINAR VERÐA AÐ VERULEIKA! >. -* Strá'hýlega bönnuö innan 16 ára ★ ★★★ iýkpikið oij skcmmtiieyt Preirspil HJ MBL ■**£. ★★ ★ - D.O.J. kvikmyiulir.com ★ ★ ★ ★ •** “ ynriir.com '•« • ^ Stórkostleg ævintýramym/rra meistara íi n nv Terry GiHiams byugð á hinum Iráhæru Grirnms ævintýrurh meö'Matt Oamon og : Heath Ledger í aðaihlutverkum ■ i íiostf: Sýnd kl. 3.45,5.50,8,10.10 B.i. 16 ára Lúxuskl. 5.50,8,10.10 BRO'1 III RS ( ÍRIMM Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára ★★★ j*? *■' Rífl|***1/2 - ToppS.ls | ★ ★ ★★ rnroulo SuO . ★ ★ ★ ★ HJ MBL ★ ★ ★ ★ rfé Uori UflA - UV ft T k./- * 'Á thefamilystone Sýnd kl. 5X0,8 og 10.20 ★ ★ ★ VJV / ToppS.is 20% alslflltur al miðavcröi lyrír viftskiptíivim KB banka a Littlt: Thip TO'HEAVEN Sýnd kl. 4,6,8,10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 ÍSLEHSKT TAL □□ Dolby J0D/ www.laugarasbio.is Inmás Frakkanna nálgast Franska kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi á undanförnum árum og styttist óðum í þá næstu. Ár hvert býður hátíðin íslend- ingum upp á að sjá franskar kvikmyndir eins og þær gerast bestar og hefjast herlegheitin annað kvöld á Læmingjanum (Lemming). Að öðru leyti eru þetta myndirnar sem verða í boði ásamt stuttri lýsingu á hverri þeirra: A tout de suite / Bless á meðan 2004,95 mín. Lelkstjóri: Benoit Jacquot. Leikarar: Isild Le Bescom, Ouassini Embarek, Nicolas Duvauchelle. Lili er rifin úr vernduðu umhverfi foreldrahúsanna þegar hún slæst í för með draumaprinsinum sem er á flótta undan réttvísinni. Saman ferðast þau um Spán, Marokkó og Grikkland og Lili verður að takast á við fortíð sína og framtíð. Caché/[ leyni 2003,115 mín Leikstjóri: Michael Haneke Leikarar: Daniel Auteuil, Juiiette Binoche, Maurice Bénichou. Spennumynd. Georges sem skrifar um bókmenntir í dagblöð fær mynd- bönd send til sín. Myndböndin sýna hann ásamt fjölskyldu sinni vera að sinna daglegum erindum ásamt teikningum sem erfitt er að henda reiður á. Hann hefur enga hugmynd um hver sendandinn er. Smám saman verður innihald mynd- bandanna persónulegra sem gefa til kynna að sendandinn þekki Georges vel. Blaðamaðurinn fer að óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar en lögreglan vill ekkert gera. Cause toujours / Talað fyrir daufum eyrum 2004,87 min. Leikstóri: Jeanne Labrune. Leikarar: Victoria Abril, Jean-Pierre Darro- ussin, SylvieTestud. Ýmsir atburðir í hversdagslífinu geta orðið til þess að krydda tilver- una. Þannig getur mölfluga í eld- húsinu leitt til njósna um náungann og óvænt kynni leitt mann á áður ókunnar slóðir. Gamanmynd um grundsemdir og traust. Depuis qu'Otar est parti / Síðan Otar fór 2003,102 mín. Leikstjóri: Julie Bertucelli. Leikarar: Esther Gorintin, Dinara Drouk- arova, Nino Khomasuridze. Saga þriggja kynslóða georgískra kvenna sem lifa meinlætalífi í gamalli íbúð í Georgíu. Amman fær reglulega bréf frá syni sínum Otar sem býr í París, þar til dag einn... Lemming / Læmingi 2005,129 mín. Leikstjóri: Dominik Moll. Leikarar: Laurent Lucas, Charlotte Gains- bourg, Charlotte Rampling. Alain Getty, ungur verkfræðingur, og kona hans Bénédicte bjóða yf- irmanni Alains og eiginkonu til kvöldverðar. Alice, eiginkona yfir- mannsins, hegðar sér mjög undar- lega allt frá upphafi og þegar hræið af torkennilegu nagdýri finnst í stífl- uðum eldhúsvaski fara hlutirnir úr böndunum... Les égarés / Villigötur 2003,95 mín. Leikstjóri AndréTechniné. Leikarar: Emmanuelle Béart, Gaspard Ullied. Júní 1940, þýski herinn nálgast París. Odile ákveður að flýjaborgina ásamt börnum sínum, Philippe og Cathy. Á leiðinni hitta þau Yvan sem er undar- legur unglingur í trúðagervi. Saman leita þau skjóls í yfirgefnu húsi og reyna eftir bestu getu að bjarga sér á meðan stríðið geisar úti. Les poupées russes / Babúska 2005,125 mín. Leikstjóri: Cédric Klapisch. Leikarar: Romain Duruis, Audrey Tautou, Cécile de France. Xavier er 30 ára og hefur látið draum sinn rætast um að gerast rit- höfundur. Hann er þó ekki fyllilega sáttur og á t.a.m í erfiðleikum með að festa ráð sitt. Vegna vinnu sinnar þarf Xavier að ferðast til Lundúna og Pétursborgar og hugsanlega gera þessi ferðalög honum kleift að sætta vinnuna, ástina og ritstörfin. Sjálfstætt framhald af fyrri mynd Klapisch „L’Auberge espagnol“ (Evrópugrautur) Le röle de sa vie / Draumahlutverkið 2004,102 mín. Leikstjóri: Franfois Favra. Leikarar: Agnés Jaoui, Karin Viard, Jonat- han Zaccaí. Claire Rocher, blaðamaður hjá tísku- blaði, kynnist kvikmyndastjörn- unni Elisabeth Becker. Þær eru eins ólíkar og hægt er að hugsa sér og líf Claire gerbreytist þegar hún er ráðin sem aðstoðarkona Elisabeth. Smám saman tekst með þeim vinátta eða það heldur Claire að minnsta kosti... Saint Ange 2004,98 mín. Leikstjóri: Pascal Laugier. Leikarar: Virginie Ledoyen, Lou Doillon, Catriona MacColl, Dorina Lazar, Virginie Darmon og Jéröme Soufflet. Myndin gerist árið 1960 þegar ung ræstingarstúlka, Anna (Ledoyen), er send til að þrífa á hinu yfirgefna munaðarleysingjahæli, St. Ange, sem staðsett er á afviknum stað í frönsku ölpunum. Fljótlega kemur í ljós að aðeins einn munaðarleysingi býr á hælinu, Judith (Doillon). Á meðan á þrifunum stendur fer Anna að upplifa undarlega hluti eins og að heyra fótatök og raddir frá börnum á hinum löngu yfirgefnu göngum munaðarleysingjahælisins á meðan íslensku hljómsveitirnar Stein- tryggur og Dr. Spock munu leika á Eurosonic tónlistarhátíðinni sem haldin er í Groningen í Hollandi. Hátíðin er árlegur viðburður með yfir 180 uppákomum á 25 tónleika- stöðum en þangað koma margir af þeim aðilum sem sjá um bókanir á stærstu tónleikahátíðir Evrópu. Steintryggur er skipuð þeim Sig- tryggi Baldurssyni og Steingrími vinnufélagi hennar, kokkurinn He- lenka, heyrir ekki neitt og fer að hafa áhyggjur af andlegri heilsu Önnu. Vipére au poing / Naðran 2004,100 mín. Leikstjóri: Philippe de Broca. Leikarar: Catherine Frot, Jules Sitruk, Jacques Villeret. Vipére au poing er leikgerð fyrstu skáldsögu Hervé Bazin sem byggir á æviminningum hans. Árið 1922, þegar amma þeirra deyr, eru Jean litli og bróðir hans Ferdinand settir í umsjón foreldra sinna sem eru nýkomnir frá Indókína. En gleði þeirra yfir því að hitta móður sína aftur breytist fljótt í martröð... Frönsk kvikmyndahátíð stendur frá 12. til 30. janúar. Kvikmyndir á hátíðinni eru sýndar í Háskólabíói. Guðmundssyni en þeir félagar fóru í tæplega mánaðar langa tónleikaferð um fimm Evrópulönd nú í haust sem leið til að kynna Dialog, sem er fyrsti geisladiskur þeirra félaga. Dr. Spock gaf út frumburð sinn Dr. Phil á síðasta ári hjá Smekk- leysu við góðar undirtektir. Sveitin er tilnefnd sem flytjandi ársins á ís- lensku tónlistarverðlaununum. Dr. Spock Steintryggur og Spock í víking

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.