blaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 35
blaðiö FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 KVIKMYNDIR I 35 400 ki. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL 11 LAUGARDAG 0G SUNNUDAG í SAMBlÓUNUM KRINGLUNNI KEIRA KNIGHTLEY Byggðá sönnum orðrómi. 'I AM A BOUNTY HUNTER” AlÍRAfíMA! RUMOR HAS IT D0MIN0 CRONICLES 0F NARNIA CRONICLES 0F NARNIAVIP KING KONG HARRY POTTER 0G ELDBIKARINN LITLIKJÚLLINN ísl. tal KL. 3.50-6-8.10-10.20 KL. 5.30-8.10-10.45 KL5-8 KL5-8 KL. 6-8-10 B.i. 12 KLSb.i.10 KL.4 KL 8-10.50 b.i.16 KL 5-8-10.30 KL9 bj.12 KL6 Kl.6 B.U0 RUMOR HASIT CRONICLES OF NARNIA KING KONG HARRY POTTER OG ELDBIKARINN RUMOR HASIT CRONICLES OF NARNIA KING KONG ij.12 KL 6-8-10.30 KL 5-8 KL.10 ÍÚE )ion ,‘J h i. Wrm n -1 •1Th i Wa RI>köI ' fraÝÓskársverolaunaleikstjoranum peter jackson NAOMI WAOS JACK BLACK ADRIEN BRODY CRONICLES OF NARNIA KL 7.45 JUST LIKE HEAVEN KL.8 SAW 2 KL. 10.30 b.i. 16 GREEN STREET HOOLIGANS KL 10 *"‘ AKUREYRI MfGKEY RpUF^KC 9 y i t00^ Y á /-% j íi é 1 iA ItiáJj l I# Frumsýningar: Tár, bros og hommar um helgina Þrjár kviktnyndir verða frum- sýndar um helgina og má segja að þar verði boðið upp á eitthvað fyrir alla. Myndirnar eru frum- sýndar annað kvöld í kvikmynda- húsum landsins. Þá er líka rétt að benda lesendum á Franska kvikmyndahátíð sem hefst í Háskólabíói í dag og er fjöldinn allur af áhugaverðum kvik- myndum sýndur á henni. Jarheads Sumarið 1990 var Anthony Swof- ford, tvítugur Bandaríkjamaður, sendur til eyðimerkur Saudi Arabíu til þátttöku í Persaflóastríðinu. Dag- bók hans frá dvölinni þar varð að metsölubókinni Jarhead árið 2003. Swofford þótti skrifa með hrein- skilni og húmor en náði jafnframt að fanga hugarástandið sem fylgir stríði. Nýjasta mynd leikstjórans Sam Mendes er gerð eftir bókinni og verður hún frumsýnd á morgun, föstudaginn 13. janúar. Eins og vitað er fékk Mendes Óskarsverðlaunin fyrir hina frábæru American Beauty og hann færði okkur hina stórkost- legu Road to Perdition þannig að hér er enginn aukvisi á ferð. í aðalhlut- verkum eru Jake Gyllenhal, Peter Sarsgaard og Óskarsverðlaunahaf- arnir Chris Cooper og Jamie Foxx. Cheaper by the Dozen 2 Steve Martin mætir aftur með Baker fjölskyldunni. I þetta skiptið er ætlunin að kýla fjölskylduna saman í eftirminnilegu sumarfríi. Því fara hjónin með börnin tólf að sumar- húsi sínu við afskekkta vatnið Lake Winnetka 1 Wisconsin. Góða fríið breytist þó fljótt í andhverfu sína þegar erkifjendur fjölskyldunnar birtast í húsinu við hliðina. { kvikmyndinni kemur allt leik- aralið fyrri myndarinnar saman og leikur undir styrkri stjórn leik- stjórans Adam Sankman. Sankman hefur áður unnið með Steve Martin í Bringing Down the House. Líklega spyrja sig einhverjir hvers vegna ráðist hafi verið í gerð annarrar myndarinnar um hina sérkennilegu Baker fjölskyldu. Svarið er að fyrri myndin stóð uppi sem vinsælasta kvikmynd Steve Martin frá upphafi. Hommar á hestbaki Stórmynd helgarinnar er án efa Brokeback Mountain. Stórkostlegt landslag Texas og Wyoming myndar ramma utan um sögu af tveimur mönnum. Annar er hjálparkokkur á búgarði en hinn kúreki sem tekur þátt í sýningum. Þeir hittust fyrst sumarið 1963 en samband þeirra átti eftir að endast að eilífu. Brokeback Mountain hefur rakað til sín verðlaunum á ýmsum hátíðum undanfarna daga. Hún hefur einnig verið fyrst til tals þegar rætt hefur verið um hugsanlegar Óskarsverðlaunamyndir. Jake Gyllenhal sem Anthony Swofford. Carmen Electra í hlutverki sfnu sem Sarina Murtaugh, vonda stjúpan, „Brokeback Mountain er falleg ástarsaga. Falleg kvik- ásamt fjölskyldu. mynd, frábærlega skrifuð og hún skilur mikið eftir" - Richard Roeper gagnrýnandi. Swank skilur Óskarsverðlaunahafinn Hilary Swank og leikarinn Chad Lowe hafa skilið að borði og sæng eftir rúm- lega átta ára hjónaband. Þrátt fyrir þetta vonast þau til að taka saman aftur samkvæmt umboðsmanni Swank. Engin ástæða er gefin fyrir skilnaðinum en þrátt fyrir að vera í Hollywood hjónabandi hélt parið sambandi sínu utan sviðsljóssins. Swank hefur tvívegis hlotið Óskarsverðlaunin, fyrst fyrir Boys don’t cry árið 2000 og aftur í fyrra fyrir kvikmynd íslandsvinarins Clint Eastwood, Million Dollar Baby. Lowe er bróðir leikarans Rob Hjúin á góðri stundu fyrír tæpu ári. Lowe og vann Emmy verðlaunin árið 1993 fyrir túlkun sína á alnæmis- sjúklingnum Jesse McKenna í sjón- varpsþáttunum Gangur lífsins með Corky og fjölskyldu. Blaiií/Steinar Hugi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.