blaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 4

blaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 4
4 I INNLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 2006 blaAÍÓ Pantid tíma í síma 511-1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Blaöiö/Frikki Byggingariðnaður: Þriðjungsaukning í veltu Engar árstíðabundnar uppsagnir og mikil gróska þó hávetur sé Tónlist: íslenskir þátt- takendur aldrei fleiri Fleiri íslensk fyrirtæki en nokkru sinni fyrr taka þátt í kaupstefnunni Midem í Cannes f Frakklandi sem hófst í gær og lýkur á fimmtudag. Midem er stærsta kaupstefna tónlistargeirans og er hún haldin f fertugasta sinn á þessu ári. Nokkrir íslenskir aðilar hafa sótt kaupstefnuna reglulega í vel á annan áratug en undanfarin tvö ár hefur Útflutningsráð Islands skipulagt sameiginlega þátttöku á fslensku sýningarsvæði undir slag- orðinu Hear Iceland! Slíkt hið sama er gert í ár og aldrei hafa fleiri fýrir- tæki frá Islandi tekið þátt í kaup- stefnunni en alls eru skráðir 23 full- trúar frá 15 fyrirtækjum og fernum félagasamtökum. Frá þessu er greint á vef Útflutningsráðs ísland. Landhelgisgœslan: ókeypis til heimila og fyrirtækja alla virka daga blaóið Feykilegur uppgangur er í verk- taka- og byggingariðnaði á Islandi um þessar mundir og hefur veltan í greininni aukist afarmikið síðast- liðin ár. Samkvæmt Samtökum iðn- aðarins hefur veltan aukist um þriðj- ung milli ára. Fyrstu átta mánuði árs 2004 var velta í verktaka- og byggingariðnaði 68,74 milljarðar króna án virðisauka- Er hárið farið að grÍM og þynnast? Þá er Grecian 2000 hárfroðan lausnin! Þú þværö hárlö, þurrkar, berö froöuna í, greiöir og háriö nær sínum eölilega lit á ný, þykknar og fœr frískari blæ. Athl - lelðbelnlngar á íslensku fylgja Grecian 2000 hárfroöan faest hjá: — Árbaojar Apótok — Lyfjaval Apótek, MjódcJ — Sklpholts Apótok — Hórfllkk, Mlklubr. /Lönguhlfð — Hórsnyrtlstofan Hár, Hjallahr.13, Hafnarf. — Rakarast. Ágústar og Garðars, Suðurlandsbr.10 — Rakarast. Grfms, Grfmsbœ — Rakarast Klapparstfg — Rakarast. Ragnars, Akureyri — TorfI Gelrmunds, Hverfisg. 117 Hagkaupsverslanlr: Akureyrl, matvara — Krlnglunnl, matvara — Skelfunnl, snyrtlvara — Smórallnd, anyrtlvara — Spönglnnl, snyrtlvara Aml Schovlng mlf. - Holldvormlun •fml 807 7030 "Þetta námskeið hjálpaði mér að rúmlega fjórfalda leshraða minn." Krístján Ó. Davíðsson 18 ára nemi í VÍ. "Ég hef margfaldað lestrarhraða minn" Monika Freysteinsdóttir, 22 ára Háskólanemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðíð: Nytsamlegt, áhugavert, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, þægilegt, lipurð, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spenn- andi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta, frábært, markvisst, hnitmiðað. ....næsta námskeið 15. febrúar SELFOSS - 25. janúar Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 skatts en á sama tímabili í fyrra var veltan orðin 89,77 milljarðar króna. Er það aukning um 30,5%. Að sögn Eyjólfs Bjarnasonar hjá Samtökum iðnaðarins hefur verk- takastarfsemi styrkst mjög undan- farin ár. Þannig hefur ekki komið til árvissra uppsagna sem þekktust í geiranum hér á árum áður. „Und- anfarin 2-3 ár hafa ekki verið þessar árstíðabundnu sveiflur sem menn voru vanir áður.“ Segir hann þar ým- islegt koma til, veðurfarið hafi verið afar hagstætt undanfarna vetur, fyr- irtækin hafi náð að skipuleggja verk- efni lengra fram í tímann en áður og svo hafi almennt ástand í efnahags- lífinu kallað á miklar framkvæmdir. Eyjólfur segir vonir standa til að verktakageirinn sé betur undir það búinn en áður að takast á við það ef um hægist í efnahagslífinu. Bæði er það að fyrirtækin standi á traustari stoðum en áður og hafi orðið hag- kvæmari með nýrri tækni og greið- ari aðgangi að fjármagni en tíðkaðist. Þá hafi auknar framkvæmdir orðið þess valdandi að menn hafi þurft að sækja vinnuafl út fyrir landsteinana í einhverjum mæli en taki efnahags- lífið að kólna geti fyrirtækin dregið saman seglin án þess að koma þurfi til verulegra uppsagna á föstum starfsmönnum, sem einatt búa yfir verðmætri verkþekkingu. „Fyrirtækin eru einnig betur í stakk búin en oftast áður að jafna sveiflur í greininni," segir Eyjólfur, en lausleg könnun á verkefnastöðu verktakafyrirtækja i haust benti til þess að menn hefðu náð að skipu- leggja verkefni jafnar fram í tímann en menn hafa áður vanist. Ríkir því enn talsverð bjartsýni í greininni þrátt fyrir spádóma um minnkandi hagvöxt að ári. Flytur í Skógarhlíð Höfúðstöðvar Landhelgisgæslu Islands flytja formlega í Skógarhlíð 14 í dag en flutningar hafa staðið yfir að undanförnu. Að vísu verður einhver bið á því að lager og hluti af starfsemi sprengjudeildar fái hús- næði í Skógarhlíðinni. I Björgunarmiðstöðinni Skógar- hlíð eru einnig til húsa Slökkvilið höfuðborgarsvæc isins, fjarskipta- miðstöð og almannavarnardeild Ríkislögreglustj óra, Slysavarnarfé- lagið Landsbjörg, Neyðarlínan,Tölvu- miðstöð dómsmálaráðuneytisins og fleiri. Stjórnstöð Landhelgis- gæslunnar flutti á síðasta ári inn í vaktstöð siglinga sem staðsett er í húsinu og sér Landhelgisgæslan um faglega stjórnun stöðvarinnar. Kostningaskrífstofan er hér Aðrardyrtilhægrí Blaðið/Frikki Vinstri eða HRAtJIJESn^ARSKÓl JNN Það hefur stundum vafist fyrir fólki hvort Samfylkingin sé til vinstri eða hægri í pólitík. Ef marka má merkingar í kosningamiðstöð Stefáns Jóns Hafstein er sökina að finna i því að Samfylkingarmenn átti sig sjálfir ekki á því hvað er til vinstri og hvað til hægri. Ljósin í bænum ^ SUÐURVERI Stigahlíð 45 105 Reykjavík Sími 553 7637

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.