blaðið - 30.01.2006, Síða 6

blaðið - 30.01.2006, Síða 6
6 I INNLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 blaðið BlaÖiÖ/SteinarHugi Lögreglan: Fimmtán stútar á ferð Fimmtán ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur um helgina samkvæmt lögreglunni í Reykja- vík. Ellefu stútar voru teknir á laugardaginn og svo bættust fjórir í hópinn í fyrrinótt. Þá var nokkuð mikið um smápústra í miðborginni aðfaranótt sunnudags og i einu tilviki missti maður fjórar tennur í slagsmálum. Aðfaranótt laugar- dags komu upp 14 fíkniefnamál í sérstöku átaki lögreglunnar. Flest málin komu upp í og við skemmti- staði f miðbænum en auk þess var farið inn á krá í austurborginni. Um 13 karlmenn voru handteknir en þeim var sleppt að loknum yfir- heyrslum. Öll málin teljast upplýst. Landvernd: Vilja stækkun friðlands í Þjórsárverum Stækkun friðlands í Þjórsárverum er eitt brýnasta verkefni náttúru- verndar fslands í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Land- verndar. Stjórnin fagnar þeirri ákvörðun Landsvirkjunar að leggja til hliðar áform um fram- kvæmdir á svæðinu. Tryggja verndun svæðisins • í yfirlýsingu ’ stjórnar Land- verndar kemur fram að Þjórsár- ver sé eitt verð- mætasta svæði á hálendi íslands og nýta þurfi þá samstöðu sem nú sé til staðar til að tryggja verndun svæðisins. Þá hvetur stjórnin Samvinnunefnd miðhálendis- ins, Alþingi og viðkomandi sveitarstjórnir að vinna með andi friðland nái ekki að tryggja öll verðmæti svæðisins og því sé nauð- synlegt að stækka það. „Friðlandið sem sett var niður árið 1981 var mjög tilviljunarkennt. Það voru bara ein- hverjar Hrókurinn Heiðursskákmót Aframlsland umhverfisráð- herra að þessu máli. Að auki leggur Land- vernd það til í yfirlýsingu sinni að hafin sé undirbúningur að því að koma Þjórsárverum á heimsminjaskrá UNESCO þar sem tilgreindar eru merkustu náttúru- minjar á jörðinni. Vinsælt útivistarsvæði Að sögn Tryggva Felixssonar, fram- kvæmdastjóra Landverndar, sýna allar rannsóknir sem gerðar hafa verið á svæðinu að hér sé um mikil náttúruverðmæti að ræða. „Þarna er eitt verðmætasta hálendissvæðið á landinu. Mjög ríkt af lífríki og votlendi og einstaklega fagur fjalla- hringur.“ Tryggvi segir að núver- f dag kl. 13.00 fer fram afmælisskák- mót Henriks Danielsen, skólastjóra Hróksins, sem átti fertugsafmæli á dögunum. Mótið er haldið í Vin, at- hvarfi Rauða krossins fyrir fólk með geðraskanir. Tefldar verða 4 stuttar skákir eftir Monrad-kerfi og á eftir verður afmæliskaffi. Allir eru vel- komnir jafnt til þátttöku og áhorfs. Veitt verða verðlaun fyrir efstu sætin og dregið i happdrætti, þannig að allir geta átt von á vinningi. Hrókurinn heimsækir Vin, að Hverfisgötu 47, alla mánudaga kl. 13.00. Hróksmenn komu fyrst í heimsókn til Vinjar sumarið 2003 . og síðan hafa þar verið ' haldnar reglulegar æf- ingar, fjöltefli og skákhátíðir. Margir meistarar hafa heimsótt Vin, enginn þó oftar en íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen. Umsjón með starf- inu hafa Kristian Guttesen og Arnar Valgeirsson. Betri byggð: Vilja skýr svör beinar Hnur og þær ná ekki til þeirra verðmæta sem þarna eru í húfi. Landvernd telur að það sé for- gangsverkefni að vernda þetta svæði og tryggja til langs tíma.“ Þá segir Tryggvi að eftir að virkjunarsjónar- mið hafi verið lögð til hliðar ætti að vera auðveldara að friðlýsa svæðið. „Þetta er vinsælt útivistarsvæði og verður sífellt vinsælla og það er hægt að segja að friðlýsing og skýr- ari reglur myndu draga úr líkunum á því að útivist og álag myndi spilla því. Það þarfað styrkjaverndunþess með hliðsjón af vaxandi umferð." Samtök um betri byggð hafa óskað eftir skýrum svörum frá oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um afstöðu hans til Reykjavíkur- flugvallar og staðsetningar hans. Samtökin gagnrýna ennfremur Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leika tveimur skjöldum í þessu máli. Vil- hjálmur Þ. Vilhjálms- son segir gagnrýnina hvorki sanngjarna né HEKLA' fétta Óskýr í máli 1 yfirlýsingu sem samtökin sendu frá sér um helgina kemur fram að þau telja Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita Sjálfstæðisflokksins, of óskýran í máli og gagnrýna hann um að framselja skipulagsrétt borg- arinnar til samgönguyfirvalda. Þá benda þau á að Sjálfstæðisflokkur- inn sýni tvískinnung í málinu með því að reyna að þóknast bæði þeim sem eru hlynntir og andvígir veru flugvallarins í Vatnsmýrinni. Skora samtökin á borgarstjórnarflokk og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins að skýra stefnu sína að fullu í þessu máli og setja fram fastar dagsetn- ingar um það hvenær flugvöllurinn á að víkja. Alröng skoðun Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir þessa skoðun alranga og hann hafi fyrir löngu lýst yfir þeirri skoðun sinni að flugvöllurinn eigi að víkja úr Vatnsmýrinni. „Ég er þeirrar skoðunar að í nánustu framtíð eigi að nýta land Vatnsmýrarinnar undir íbúðar og atvinnusvæði og ég vil beita mér fyrir því. Ég talaði mjög skýrt um þetta í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins. Ennfremur hef ég margítrekað að ég vil ekki að innan- landsflugið verði flutt til Keflavíkur heldur að því verði fundinn staður í Reykjavík eða næsta nágrenni og nefnd á vegum ríkis og borgar er að vinna í þessu." Vilhjálmur segir fráleitt að vera að kalla eftir föstum dagsetningum í þessu máli. „Þetta er mál sem ríki og Reykjavíkurborg þurfa að leysa saman. Það nægir ekki að einhver borgarfulltrúi segi að hann vilji flugvöllinn burt fyrir ákveðinn tíma. það væru bara innistæðalausar yfirlýsingar. Það þarf að vinna að þessu í samstarfi við þann aðila sem þarf að reka og byggja nýjan flugvöll en það er líka ljóst í mínum huga að Reykjavíkur- borg hefur skipulagsvaldið á þessu svæði." ALLT Á HÁLFVIRÐI • Engjateigi 5 • Sfmi 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 SALAT hollt og gott í hádeginu komdu og smakkaðu! CAFÉADESSO 2. hæð í Smáralind v/Vetrargarðinn opið virka daga 10.00-19.00 fimmtudaga 10.00-21.00 laugardaga 10.00-18.00 sunnudaga 11.30-18.00 Simi 544 2332 www.adesso.is Beðið eftir flugtaki Allt innanlandsflug lá niðri fram eftir degi i gaer vegna veðurs. Strekkingsvindur var um allt land og voru vélar kyrrsettar af þeim sök- um. Það var fyrst laust fyrir klukkan fimm í gærdag sem fyrstu vélarnar tóku á loft og gátu þá margir langþreyttir ferðalangar komist leiða sinna.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.