blaðið - 16.02.2006, Side 2

blaðið - 16.02.2006, Side 2
2 I INNLENDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2006 blaðiö blaöiö.__________ Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur Sími: 5103700* www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 Segja lög um Ríkisútvarpið ekki samræmast EES samningnum Samtök atvinnulífsins telja að ónákvæm skilgreiningá hlutverki RÚVgeti skekktsamkeppnis- aðstöðu annarra fyrirtœkja á markaðinum gagnvart stofnuninni. netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 51Q 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Kúabændur vilja innflutt erfðaefni Mbl.is | Tillaga um að fá að flytja inn fósturvísa úr erlendu kúakyni var samþykkt með meirihluta atkvæða á aðalfundi Félags kúabænda á Suð- urlandi, sem haldinn var á Hellu um helgina. 23 studdu tillöguna en tíu voru á móti. Sambærilegar tillögur hafa verið samþykktar í Borgarfirði og Eyjafirði. f tillögunni er því beint til Lands- sambands kúabænda að sækja um heimild til að flytja inn fósturvísa úr erlendu kúakyni. Þeir verði nýttir í tilraun með kynbætur á ís- lenskum kúm. f greinargerð segir m.a. að íslenskir kúabændur séu að verða eftirbátar nágrannaþjóða okkar með kúakyn. íslensku kýrnar mjólki minna en stöllur þeirra er- lendis og í júgurgerð þeirra standi þær erlendum kúm að baki. Þá segir í ályktuninni að vegna lítils ræktunarhóps á íslandi verður munurinn á íslenskum kúm og öðrum stórum ræktunar- kynjum sífellt meiri og framleiðslu- kostnaðurinn einnig. Ertu a5 fá kvef? Zhena's Gypsy Tea gætih,álpað Lemon Jasmine, grænt ■Sffj te meÖ lemon myrtle Sölustaðir Bakarameistarinn, Bernhöfts-bakarí, Breiðholtsbakarí, Fjarðarkaup, Gjafir Jarðar, Hjá Jóa Fel, Kaffi Hljomalind, Kaffi Berg, La Vida, Maður Lifandi, Melabúðin, Ostabúðin, Yggdrasill, Kaffi Rós á Akureyri. Englatár - Listhúsinu - 551 8686 Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið samræmist ekki reglum Evrópska efnahagssvæðisins (EES) að mati Samtaka atvinnulífsins (SA). Þetta kemur fram í umsögn sem SA lét gera um frumvarp um Ríkisútvarpið og send var út í gær. Samtökin telja skilgreininguna á ríkisstyrktum útvarpsrekstri vera of víðtæka og óljósa. Spurning um samkeppnisstöðu í umsögn SA kemur fram að þau fagni því að verið sé að endurmeta hlutverk Ríkisútvarpsins í breyttu fjölmiðlaumhverfi. Samtökin telja þó að í frumvarpinu sé ekki með nógu skýrum hætti mælt fyrir um skyldu RÚV til að veita tiltekna og magngreinda þjónustu í almanna- þágu eins og kveðið er á um í reglum EES um ríkisaðstoð. Þá gagnrýna samtökin nefskatts fyrirkomulagið og telja það ekki geta falið í sér ásætt- anlega lausn á fjármögnun RÚV. Að sögn Gústafs Adolfs Skúla- sonar, forstöðumanns stefnumót- unar-og samskiptasviðs SA, getur nefskatturinn veitt RÚV óvenjulega aðstöðu á samkeppnismarkaði svo lengi sem hlutverk stofnunarinnar sé ekki skilgreint með nægjan- legum hætti. „Þetta er spurning um samkeppnisstöðu og heimild RÚV til að keppa við einkarekna aðila á markaði. Nefskatturinn færir þeim gríðarlegar tekjur og það skortir rétt- lætingu á því.“ Þarf að rannsaka ítarlega Mörður Árnason, þingmaður Sam- fylkingarinnar, tekur að hluta til Telur aö fara þurfi nákvæmlega yfir staö- hæfingar SA varðandi RÚV. Leikskólakrakkar fylgjast með selunum Leikskólabörn af leikskólanum Hofi fylgjast meö Hilmari Össurarsyni, starfsmanni húsdýragarðsins, að störfum. Komið var að mat- málstíma hjá selunum í garðinum sem létu ekki segja sér það tvisvar þegar Hilmar kallaði á þá í mat. undir athugasemdir SA. „Mér finnst merkileg sú staðhæfing SA að frum- varpið samræmist ekki EES samn- ingnum og það þarf að athuga mjög nákvæmlega í meðförum þingsins. Menntamálaráðherra heldur því fram í greinargerð í frumvarpinu að þetta standist athugasemdir Eftirli- stofnunar EFTA (ESA). SA er ekki á þeirri skoðun og þetta þarf að rann- saka ítarlega.“ Þá segir Mörður það mikilvægt að hlutverk RÚV sé vel skilgreint í lögum. „Grundvöllur RÚV með rík- isstyrk sem m.a. felst í nefskatti eða afnotagjöldum er sá að um almanna- útvarp sé að ræða. Þess vegna verður það að vera alveg skýrt gagnvart al- menningi í landinu og öðrum fjöl- miðlafyrirtækjum að það sé svo.“ Sturla segir skorta samráð Sturla Böðvarsson, samgönguráð- herra, lýsti miklum vonbrigðum með það á Alþingi í gær að formlegt samráð við íbúa sitt hvoru megin við Kleppsvík vegna svonefndrar innri leiðar Sundabrautar væri ekki hafið. Þess væri beðið, að samráðinu um endanlega legu brautarinnar ljúki svo hægt sé að hefja hönnun hennar. Sturla sagði að umhverfisráðherra hefði í nóvember sl. úrskurðað að heimilt væri að leggja Sundabraut samkvæmt svonefndri innri leið. Það væri þó háð því að víðtækt samráð verði haft við íbúa. Formlegt samráð væri hins vegar ekki hafið og ljóst að tíminn frá því í nóvember hefði ekki verið nýttur til að leita leiða til góðs sámkomulags við íbúa í tilkynningvt frá Reykjavík- urborg er orðum Sturlu vísað á bug og bent á að þegar hafi verið haldinn íbúafundur um málið. Reykjavíkurborg lítur svo á að fundurinn sé þáttur í samráðsferli vegna lagningar Sundabrautar. Allar Teknos vörur eru framleiddar skv. IS0 9001 gæðastaðli. "ÍSLANDS MÁLNING Sætúni 4/Sími 5171500 "teknos Innimálning Gljástig 3,7,20 / Verð frá kr. 298 pr.ltr. Gæða málning á frábæru verði ✓ Útimálning ■/ Viðarvörn ■/ Lakkmálning / Þakmálning / Gólfmálning / Gluggamálning VG vilja þjóðaratkvæði um stóriðju Vinstrihreyfingin grænt framboð næstu sveitarstjórnakosningum. 1 kvæmdirafþvítagiverðisettaríbið- sagði frá því í gær að flokkurinn þjóðaratkvæðagreiðslunni verði at- stöðu a.m.k. til ársins 2012,“ eins og hefði lagt fram þingsályktunartil- hugað „hvort þjóðin vill áframhald- segir í tilkynningu. lögu þess efnis, að fram skuli fara andi uppbyggingu stóriðju í landinu þjóðaratkvæðagreiðsla samhliða næstu árin eða að allar frekari fram- C/) Helðskírt (3 Léttskýjað Skýjað ^ Alskýjað - ^ Rlgning, litllsháttar ///'/ Rigning 5 ") Súid Snjókoma \JJ Slydda Snjóél tj Skúr Amsterdam 08 Barcelona 15 Berlín 06 Chicago 0 Frankfurt 06 Hamborg 05 Helsinki -08 Kaupmannahöfn 02 London 08 Madrid 11 Mallorka 15 Montreal -05 New York 01 Orlando 11 Osló 0 París 08 Stokkhólmur -03 Þórshöfn 06 Vin 03 Algarve 15 Dublin 06 Glasgow 06 Jt> -8°* -3 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0800 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands -2°

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.