blaðið - 16.02.2006, Side 36
36 I DAGSKRÁ
%
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2006 blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Undirbúðu þig vel fyrir stórt verkefni sem liggur
fyrir. Góður undirbúningur getur skipt sköpum í
málinu.
©Fiskar
(19.febniar-20.mars]
Menntun kemur í öllum myndum. Ekki missa af
góðum tækifærum til menntunar þar sem hægt
erað læraaföllu.
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Myndaðu þér hlutlausa skoðun á hitamáli siðustu
helgar. Skoðaðu málið frá öllum sjónarhornum og
komdu þér úr sandkassarifrildinu.
©Naut
(20. apríl-20. maí}
Aðalfréttir fjölmiðlanna eiga eftir að skjóta þér
skelk í bringu. Þú mátt ekki hræðast um of heldur
verður þú að láta skynsemina ráða.
©Tvíburar
(21. maf-21. júní)
Haltu sumum skoðunum fyrir sjálfa/n þig. Þótt
þær eigi vissulega rétt á sér er engum greiöi gerð-
urmeðþvíaðopinberaþær.
©Krabbi
(22. júní-22. júlQ
Bilið eykst á milli þín og gamals vinar. Annað hvort
mun hann fjarlægjast enn meira eða þú tekur mál-
in t þínar hendur.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Efling þróttar mun segja til sín og þú kemst að þvi
að llkamleg hreysti er mikilvæg. Betur má þó ef
duga skal, taktu lýsi og hreyföu þig duglega.
y (23. ágúst-22. september)
Nú gildir að sýna það sem þú hefur upp á aö bjóða
og sanna ágæti þitt fyrir öðrum. Svo lengi sem eng-
an efa er að finna í þínu hjarta mun allt fara vel.
Vog
(23. september-23. október)
Geta þin f mikilvægu máli mun koma til kastanna i
dag. Reyndu að hafa hemil á taugunum til þess að
þú náir að njóta athyglinnar.
Sporðdreki
(24. oktöber-21. nóvember)
Yndislegar fréttir munu breyta þankagangi þínum.
Þú verður þó að halda rétt á spilunum til að ástand-
ið verði viðvarandi.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Leyndardómur sem þú hefur varið dyggilega er
við það að verða opinber. Nú gildir að berjast með
kjafti og klóm.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Lausir endar í allar áttir eru farnir að trufla þig
allverulega. BúÖu til lista og reyndu að hnýta fyrir
einn í einu.
■ Fjölmiðlar
ÓVÆWT ENDALOK
kolbrun@b!adid.net
Eftirlætisíþrótt mín á vetrarólympíuleikunum
er listhlaup á skautum. Þarna svífa pörin um,
hæfilega léttklædd, undir hljómfagurri tónlist
og karlmaðurinn tekur konuna hvað eftir annað
í fangið, sveiflar henni jafnvel yfir höfði sér og
stundum kastar hann henni mjúklega frá sér.
Hún kemur standandi niður og rennir sér síðan
aftur í fang hans og þau verða eitt. Svo klappa
allir fyrir þeim. Oh, ef lífið væri nú svona, hugsa
ég dreymin, því innst inni er ég afskaplega róm-
antísk og gamaldags sál. Um daginn
voru einmitt svona pör að leika listir
á svellinu og allt leið þetta ljúflega
áfram. Þá kom kínverskt par á ísinn
og karlmaðurinn sveiflaði stúlkunni
frá sér og hún brotlenti illa á ísnum.
Ég tók fyrir andlitið og Samúel Örn,
sem lýsti þessari keppni, enduróm-
aði hugsanir mínar: „Skelfilegt, hún
hlýtur að hafa meitt sig mikið...“ Og
svo hélt hann áfram hugleiðingum
sínum um þetta slæma slys og við
hugsuðum alveg í takt. Það var mjög dramatísk-
ur taktur. Svo stóð þessi kínverska stúlka upp. Lít-
il og fíngerð og brothætt eins og postulínsbrúða
en greinilega með stálvilja því hún
ákvað að halda áfram. Eg held að
enginn hafi búist við því og það
virtist satt að segja vonlaust til ár-
angurs. En aftur byrjaði kínverska
parið að leika listir sínar. Að þessu
sinni varð engin brotlending. Ég sá
glæsilega frammistöðu, sem reynd-
ar endaði með silfurverðlaunum
þessa pars. Við Samúel Örn urðum
ansi undrandi á þessum óvæntu
en um leið farsælu endalokum. En
þarna var rækilega sýnt fram á hversu miklu það
getur skilað að gefast ekki upp heldur standa á
fætur falli maður og leika til sigurs.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
08.55 VetrarólympíuleikarniríTórínó lokmskíðaganga kvenna.
10.25 Vetrarólympíuleikarnir i Tórínó Fyrri samantekt gærdagsins. e.
10.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 7,5 km skíðaskotfimi kvenna.
12.25 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Seinni samantekt gærdagsins. e.
12.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Snjóbretti, karlar, úrslit.
15.00 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó (shokki karla, Svíþjóð-Rússland.
17.20 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Listhlaup á skautum, karlar, skyldu- æfingar.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri samantekt dagsins.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins
20.20 Geimferðakapphlaupið (4:4) (Space Race)
21.15 Sporlaust (1:23) (Without a Trace)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (26:47) (Desperate Housewives)
23.10 Lífsháski (28:49) (Lost II)
23.55 VetrarólympíuleikarniríTórínó Seinni samantekt dagsins.
00.25 Kastljós
20.20 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
19.30 American Dad (12:13) e.
20.00 Friends (2:24) (Vinir 7)
20.30 Splash TV 2006
21.00 Summerland (11:13)
21.45 Smallville (10:22)
22.30 X-Files (1:49) (Ráðgátur)
23.15 Invasion (6:22) e.
00.00 SirkusRVK (15:30) e.
00.25 Friends (2:24) (Vinir 7)
00.50 Splash TV 2006 e.
STÖÐ2
06.58 fsland f bítið
09.00 Bold andthe Beautiful
09.20 f fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína)
11.10 Alf
n.35 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 Ífínuformi 2005
13.05 The Block 2 (19:26) e. (Blokkin)
13.50 Two and a Half Men (18:24) (Tveirog hálfur maður)
14.15 Wife Swap (3:12) (Vistaskipti 2)
15.00 What Not To Wear (4:5) (Druslur dressaðar upp)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 12 (17:21) e. (Simp- son fjölskyldan)
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fsland í dag
19-35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (8:21)
20.55 How 1 Met Your Mother (6:22) (Svona kynntist ég móður ykkar)
21.20 Nip/Tuck (6:15)
22.05 Victoria's Secret Fashion Show 2005
22.50 American Idol 5 (7:41) (Banda- riska stjörnuleitin 5)
23.30 American Idol 5 (8:41)
00.10 Elizabeth Taylor: Facets (Svip- mynd af Elizabeth Taylor)
01.50 Huff (2:13) Bönnuð börnum.
02.45 How 1 Met Your Mother (6:22)
03.10 Nip/Tuck (6:15)
03.55 Victoria's Secret Fashion Show 2005
04.50 The Simpsons 12 (17:21) e. (Simp- son fjölskyldan)
05.15 Fréttir og ísland í dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
SKJÁREINN
16.15 2005 World Pool Championship
18.00 Cheers -10. þáttaröð
18.30 Queer Eye for the Straight Guy
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Gametíví
20.00 FamilyGuy
20.30 MalcolmintheMiddle
21.00 Will&Grace
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI Hverer rétta dam- an?
22.50 Sex Inspectors 23.25 Jay Leno
00.10 Law&Order:SVU e.
00.55 Cheers -10. þáttaröð e.
01.20 TopGear e.
02.10 Fasteignasjónvarpið e.
02.20 Ústöðvandi tónlist
SÝN
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 UEFA Cup (Bolton - Marseille) Leik- urinn fór fram í gær.
20.10 US PGA 2005
20.35 World's strongest man 2005
21.30 Fifth Gear (f fimmta gír)
21.55 Ai Grand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri)
22.55 Meistaradeildin með Guðna Bergs
23.40 X-Games 2005
ENSKIBOLTINN
14.00 West Ham - Birmingham frá 13.02
16.00 Wigan - Liverpool frá 11.02
18.00 Sunderland - Tottenham frá
12.02
20.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt
21.00 Portsmouth - Man. Utd. frá
11.02
23.00 Arsenal - Bolton frá 11.02
01.00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00 Hollywood Homicide (Morð í
Hollywood)
08.00 Wishful Thinking (Óskhyggja)
10.00 Spy Kids j-D: Game Over (Litlir
njósnarar 3)
i2.oo City Slickers (Fjörkálfar)
14.00 Wishful Thinking (Óskhyggja) Að-
alhlutverk: Drew Barrymore, Jenni-
fer Beals, James LeGros. Leikstjóri:
Adam Park. 1997. Leyfð öllum ald-
urshópum.
16.00 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir
njósnarar 3) Aðalhlutverk: Antonio
Banderas, Carla Gugino, Alex Vega,
Daryl Sabara. Leikstjóri: Robert
Rodriguez. 2003. Leyfð öllum ald-
urshópum.
18.00 City Slickers (Fjörkálfar) Ævin-
týralegur vestri á léttum nótum.
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel
Stern, Bruno Kirby, Jack Palance.
Leikstjóri: Ron Underwood. 1991.
Leyfð öllum aldurshópum.
20.00 Hollywood Homicide (Morð
í Hollywood) Gamansöm hasar-
spennumynd með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Josh
Hartnett, Lena Olin. Leikstjóri: Ron
Shelton. 2003. Bönnuð börnum.
22.00 Road to Perdition (Leiðin til glöt-
unar) Úrvalsmynd sem vartilnefnd
til sex Óskarsverðlauna. Aðalhlut-
verk: Tom Hanks, Paul Newman, Tyl-
er Hoechlin, Jude Law. Leikstjóri:
Sam Mendes. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Green Dragon (Græni drekinn)
Dramatísk kvikmynd. Aðalhlutverk:
Patrick Swayze, Forest Whitaker,
Don Duong. Leikstjóri: Timothy
LinhBui. 2ooi.Bönnuðbörnum.
02.00 Quicksand (Kviksandur) Aðalhlut-
verk: Michael Keaton, Michael
Caine, Judith Godreche. Leikstjóri:
John Mackenzie. 2001. Stranglega
bönnuðbörnum.
04.00 Road to Perdition (Leiðin til glöt-
unar) Úrvalsmynd sem var tilnefnd
til sex Óskarsverðlauna. Aðalhlut-
verk:Tom Hanks, Paul Newman,Tyl-
er Hoechlin, Jude Law. Leikstjóri:
Sam Mendes. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Ur Top Shop beint í Tomb Raider
Búðarkona í Top Shop verslun í
Lundúnum fékk sannkallaða stöðu-
hækkun í gær þegar hún var valin
til þess að vera næsta andlit ofur-
hetjunnar og fornleifafræðingsins
Löru Croft. Leitað var að konu út
um allan heim sem gæti tekið þetta
mikilvæga starf að sér. Karima Ade-
bibe er tvítug mær frá austur Lund-
únum en hún mun nú fara vítt og
breitt um heiminn til að kynna
næsta Tomb Raider tölvuleikinn.
Hún getur þó ekki tekið hlutverkið
að sér strax heldur þarf hún að fara
í gegnum mikið æfingaferli þar sem
hún lærir að bjarga sér við aðstæð-
ur líkt og Lara sjálf lendir í, í tölvu-
leiknum fræga. Hún þarf einnig að
læra að haga sér eins og dama.
Kleppsvegur 150 Sunnuhlíð
Reykjavík Akureyri
Allt settið á myndinni
2.493,-kr
75B/80B/80C/85L
Splash á Mus kl: 20,30
Sex-lnspector á Skjá í kl: 22.50
^ w 'c' ' ' • ,•^■•-.-2-’ W{: a ( . :3
(Opið alla daga og öll kvöld)
adamogeva.is
Gott tækifæri
„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig
sem ég ætla að grípa með báðum
höndum," sagði Adebibe við blaða-
menn í gær. „Það er mikil áskorun
að fylgja eftir konum á borð við Nell
McAndrew og Angelinu Jolie en lif-
ið er fullt af áskorunum og þetta er
líklegast sú stærsta sem fyrirsæta
og leikkona getur tekið.“ Sjöundi
leikurinn um Löru Croft grafarræn-
ingja mun líta dagsins ljós í náinni
framtíð en áður hafa t.d. Angelina
Jolie og Rhona Mitra farið með hlut-
verk hennar.