blaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 29
blaðiö FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006
HEIMSPEKI I 29
Heimspeki örvar börn
til að rannsaka heiminn
Að tala um heimspeki við
börn er að hugsa saman.
Það er ekki nauðsynlegt að
börnin eða hinn fullorðni
kunni kenningar helstu
heimspekinganna þegar
hugsað er saman. Börn
þurfa ekki að læra hugð-
arefni frægra hugsuða til
að hugsa sjálf. Heimspeki
fyrir börn miðar að því að
læra að láta í ljós skoðun
sína á heiminum og að
segja af hverju hugsanir
manns eru eins og þær eru.
Skoðun barna á heiminum
kemur fram í samtali og
hefur í för með sér greiningu
á manns eigin hugsun og
hvernig þær eru ólíkar ann-
arri hugsun. 1 því felst líka að
hugsa um fræðilegar spurn-
ingar. Heimspekibyrjar alltaf
á því að setja fram spurningu.
Spurningarnar eru oftar en
Ung börn rökræða á
grundvelli:
• Valds („Af hverju
kemurðu ekki með
mér?“ „Pabbi leyfir
mér ekki að fara yfir
götuna.“)
• Ltfsskoðunar („Ég
ætla ekki að stríða
Hjördísi vegna þess
að það er rangt.“)
• Alhœfingar
(„Förum með máln-
inguna út, það má
hvort eð er ekki
nota hana inni. Það
mátti ekki í gær.“)
• Samsvörunar („Þú
getur ekki teiknað
húsið okkar á þetta
litla blað.“)
• Orsakasambands
(„Það rignir af því
að skýin eru orðin
svo þung og láta því
vatnið detta niður")
Vinningshafinn
Dagur Bergsson, er vinnings-
hafi þrautarinnar frá þarsíð-
ustu viku. Vegna tæknilegra
örðugleika með auglýst net-
fang var ekki hægt að kanna
vinningshafa síðustu viku
og ekki bárust nægilega skýr
svör við þrautinni á mánu-
dag. Dagur getur vitjað lær-
dómsritsins á skrifstofu Hins
íslenska bókmenntafélags,
Skeifunni 3b.
ekki um hvað það sé að hugsa,
hvað lífið sé og hvort það er
þess virði að lifa því, hvernig
á að lifa lífinu og hvað er ham-
ingja. I stuttu máli snýst heim-
spekin um spurningar sem
okkur öllum finnst þess virði
að spyrja og rannsaka.
Nota sömu aðferðir
og fullorðnir
Það má því segja að heimspeki
örvi börn til að rannsaka
heiminn. Grunnforsenda
heimspeki fyrir börn byggist
á því að virða huga barnanna
og að koma fram við börn sem
sjálfstæðar, hugsandi verur á
meðan á samtali stendur. Þótt
margir álíti hið gagnstæða
þá eru börn svo sannarlega
fær um röksemdarfærslu en
rannsóknir hafa sýnt fram á
að fimm ára gömul börn sem
tala við hvort annað á leikvell-
inum nota sömu aðferðir í rök-
semdarfærslu og fullorðnir
gera.
Af hverju er heim-
urinn svona?
Það er ekkert vafamál að
börn geta rökstutt mál sitt
frá unga aldri. Sennilega er
það hluti af því að læra að
tala og skilja venjulegt tungu-
mál. Allt saman byrjar þetta
á undruninni á því að heimur-
inn sé eins og hann er. Eftir
heimsókn í dýragarðinn spyr
barnið sig hvaðan allar þessar
verur hafi komið. Barnið fer
að velta fyrir sér hvað allt er
og að allt er eins og það á að
vera. Þegar allt kemur til alls
eru það svona spurningar
sem mannfólkið hefur spurt
sjálft sig frá upphafi, í Grikk-
landi til forna sem og í Kína.
Að furða sig á einhverju er
viðurkenning á spurningu,
sérstaklega spurningu sem
þú getur jafnvel aldrei svarað.
Þess háttar hugsanir eru það
sem halda huganum fjör-
legum enda eiga hörn auðveld-
ara með að velta hlutunum
fyrir sér.
' V."v, Skcu'tgi'Lpcuxcumkeíd
./■f- - y. 553-1800
£* OpiW VLtxt'Ulitofw - /yti adst&ðugjal<LKr. ÍOOO V \/ 1 sjcc latLnar ct-
_ Æ ' www.fondui'stofccruis
¥'J- - --"r aðcc 0sLincc55S ■1800
. ’RúiineskLU'spLraU'
allt LnvUfaUd kr. 2500. -
300 spilapeningar, 2 spilastokkar og dealer button kit í fallegri tösku
Verð: 3.990 kr,-
WWW.VERSLA.IS Hlíðarsmári 13S: 5666-999
BÍLÞRIF ÞVOTTUR • BðU • DJÚPHREinSUn
Láttu ohhur ___A. ...-
um bUinny- '
Ö
Bóit, teílonkúáun oq fagleg írinimbrogð
VbTiþrif
Bílageymsla, FIRÐI Hafnarfirði
Pöntunarsími: 555 3766
Grunnforsenda heimspeki fyrir börn byggist á því aö virða huga barnanna og aö koma fram viö börn sem sjálf-
stæðar, hugsandi verur á meðan á samtali stendur.
ódýru útlandasímtölin
re»Is>l
Spariðil 93%
og hringið úr heimasímanum
FÆST í ÖLLUM HELSTU VERSLUNUM, SÖLUTURNUM
OG BENSÍNSTÖÐVUM UM ALLT LAND
Ath að InnanbmjnrtaKti brotlst á sfmornlknlng
þogar hringt er í upphringinúmeriö 612-6000.
L’ðorlandsbraut 46.10U He'rkjavik, strri: 533-^233. I?
llng Carfl
| Upphrlnginúmer. 512-6000 :
1 1000 krónur Heima>F-fel*l I
i Australia 310 min. ;
• Australia mobile 33mln. [
í Canada 310 min. |
Canada mobile 310 min. i
t Denmark 2/0 min. i
Oenmark mobile 30min. '
| Germany 270 min. í
Germany mobile 30min. |
; Noiv/ay 270 min. j
1 Norv/ay mobile 32 min. j
,:j Poland 230 min. ■
I Poland mobile 30min. j
.>) Thailand 100 min. (
3 Thaiiand mobile 100 min. j
B UK 270 min.
’ UK mobilo 33 min. J
■•i USA 270 min.
1 USAmobile 270 min. j
a efo adetnt fo cl temi. (jvi hiegt I
i erað h'inoja i otl lonci um oilan heiml
Upphringinúmcr: 512-6000
2000 krórtur He»lms»R-e»tel
Lipf,! ýs-n)|,TÍHtfkU 1»]ih k yoK&toCum 1
Australia 630 min.
Australia mobile 70 min.
Canada 630 min.
Canada mobile 630 min.
Denmark 650 min.
Dcnmork mobílc 63 min.
Germany 550 min.
Germany mobile 63mm.
Norvvay 550 min.
Nonvay mobile 67 min.
Poland 470 min.
Poland mobile 62 min.
Thailand 220 min.
Thailand mobilc 220 min.
UK 550 min
UK mobíle 69 min.
USA 550 min.
USA mobile 550 mm.
I Tncse ofcy exetnpies, yoj cm 1
1 cail at\ y phcnc aH ovo f W<? vvöfld.
CARMEN ELECTRA
AEROBIC A DVD
VISSIR ÞÚ að hjá GRENSÁSVÍDEÓ.IS ER GERT VIÐ ALLA GEISLADISKA 650 Wf
"ICOMPACT
qJo§Go
DIGITAL AUDIO
V I D E O
PlayStation
►nna
2950/3950 kr.
GRENSÁSVIDEO.IS
GRENSÁSVEGI24 SIMI568 6635 OPIÐ 15.00 - 23.30 ALLA DAGA
A
xeox
Kr. 1990