blaðið - 07.03.2006, Side 12
12 I NEYTENDUR
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 blaöið
Hvað kostar fermingar
hárgreiðslan?
Hárgreiðslustofur eru löngu teknar að taka við pöntunum vegna ferminga.
Gamlar fermingarmyndir geta
verið endalaust aðhlátursefni
en eiga það þó sameiginlegt
að þar sést greinilega að engu
hefur verið til sparað í fatnað
og hárgreiðslur. Hárgreiðsla
stúlkna er misáberandi og fer
eftir smekk hvers og eins og
tískunni hverju sinni. Margar
leggja á sig margra ára hár-
söfnun til að líta sem best út á
fermingardaginn.
Hjá hárgreiðslustofunni Mojo
í Templarasundi kostar ferming-
argreiðslan á bilinu 7.000-9.000
krónur. „Verðið er óháð sídd hársins
en fer eftir því hversu mikið er gert
fyrir hárið og hversu langan tíma
það tekur," segir Steinunn Osk Brynj-
arsdóttir. „Greiðslunar í ár eru fal-
legar og rómantískar og mikið um
að notaðir séu kambar með fjöðrum
eða pallíettum sem skraut í hárið.
Þá er mikið um breiðar spangir og
áhrif frá sjöunda áratugnum eru
áberandi. Inn í verðinu á fermingar-
hárgreiðslu er prufugreiðsla og þá er
ákveðið hvort þurfi að klippa hárið
líka og lagt á ráðin um greiðsluna.
Stundum vilja mæðurnar láta blása
hárið á sér í leiðinni en það kostar
5.000 krónur.“
Á hárgreiðslustofunni Prímad-
onnu á Grensásvegi kostar ferm-
ingargreiðslan á bilinu 7.500-8.500
krónur og fer verðið eftir sídd
hársins. Inn í verðinu er létt prufu-
greiðsla en fyrir fulla prufugreiðslu
greiðast 4.000-4.800 krónur auka-
lega. Hárgreiðsla fyrir móður ferm-
ingarbarnsins kostar 3.900 krónur.
Hjá Prímadonnu fengust þær upplýs-
ingar að það væri nánast upppantað
í fermingargreiðsluna og að fyrstu
pantanir hafi borist fyrir rúmum
mánuði.
Hjá Kristu í Kringlunni kostar
greiðslan 8.500 krónur og er
prufugreiðsla ekki innifalin. Prufu-
greiðslan kostar 4.700 krónur og eru
ráðleggingar innifaldar í verðinu.
Vilji móðirin láta greiða sér kostar
sú greiðsla 5.000 krónur. Hjá Kristu
fengust þær upplýsingar að pant-
anir fyrir fermingargreiðslur væru
hafnar.
Á hárgreiðslustofunni Höfuð-
lausnir, Hverafold 1-3, kostar ferm-
ingargreiðslan 8.900 krónur og er
prufugreiðsla innifalin. Hárgreiðsla
móður kostar á bilinu 4-5.000
krónur og fer eftir því hversu mikið
þarf að gera.
Á hárgreiðslustofunni Englahár
að Langarima 21 kostar ferming-
arhárgreiðslan 8.000 krónur en
ef prufugreiðslan er fullunnin er
verðið 10.000 krónur.
Á hárgreiðslustofunni Cleopötru
í Hafnarfirði kostar fermingar-
hárgreiðsla með fullunninni prufu-
greiðslu 8.000 krónur. Þar kostar
hárgreiðsla fyrir móðurina 2.700
krónur.
hugrun@bladid.net
Margar leggja á sig margra ára hársöfnun
til að líta sem best út á fermingardaginn.
Pizza Bolognese
er stökk og gómsætt plzza að ítalskrl vísu. Hún er með hökkuðu
nautakjötl, tómatsósu, lauk og mozzarelia osti.
Plzzan Innlheldur næstum allt sem þlg gætl langað í í hádegismat,
bæðl hvað varðar bragð, magn og orku. Fáðu þér þessa plzzu ásamt
tómatsalatl, og þú ert komln með frábæran hádeglsmat. Plzzan
Innlheldur elnungls 6,5% fltu og hltaelnlngarnar eru 160 Kkal pr. lOOg.
Pizza með sklnku og osti
er hefðbundln pizza með sklnku, grænmeti, tómatsósu og mozzarella
osti. Borðaöu hana með góðu tómatsalati og þú ert komlnn meö
frábæran hádeglsmat. Hún Inniheldur einungis 6,5% fitu og
hltaeinlngarnar eru 180 Kkal pr lOOg.
Sandkakan
frá DDV er frískleg og safarík kaka án smjörs og sykurs. Hún
bragöast frábærlega og er mjúk og girnlleg. Hún Innlheldur
einungis 3% fitu og bragðast mjög vel með ferskum ávöxtum.
Eplamöffins
Melra en helmingurinn (65%) af þessarl uppskrlft eru hreln epll.
Eplamuffins er þessvegna frábært ef þlg langar í hollan mlllibita eða
eltthvað gott með kaffinu. Eplamuffins Inniheldur undlr 1% fitu og
juuii Inniheidur hvorkl sykur, rotvarnarefni né litarefni.
Grænmetisréttur
er hollur og passar vel með hádegismat eða kvöldmat. 600 grömm af
brokkáll, gulrótum og rauðum og gulum paprlkum sem er gott að
stelkja létt á pönnu, dýfa í sjóðandi vatn eöa hlta í örbylgjuofnl. Paö
er elnnlg hægt að nota það í pottréttl, gratín og margt flelra.
Blómkálsgratín
með ostasósu er hoilur réttur, hráefnln f honum eru sérvalln og
hann er hitaelningasnauöur (150 Kkal/100 g). Blómkálsgratín er
framleltt úr eggjum, osti og 300 gr af grænmetl og er því fullkominn
hádegismatur. Rétturinn Innlheldur einungis 3% fitu og er að aukl
alveg án rotvarnarefna.
■ Morgenknas
Morgunkornlð er fltulítlö en ríkt af prótelnum. Það
inniheldur engan sykur og er því hollt, trefjaríkt
og frelstandl tilbreytlng frá venjulegum hafragraut
eða kornflögum. Prófaöu það meö Jógúrti,
sykurlausrl sultu eða fullt af ávöxtum.
Blandað saft
er blanda af safa úr eplum, JaröaberJum, sólberjum, rifsberjum,
hyldeberjum, hinberjum og vínberjum. Það er ekkl bætt í þaö sykrl,
lltarefnum, bragðefnum né rotvarnarefnum. Blandast 1 á móti 4.
'P|p|v . Agúrkurnar
eru 'le^ meö m,a' hvK,auk> svörtum plpar, sinnepsfræum ofl.
Hbggi Þær Innihalda ekkl lltarefnl, rotvarnarefnl, bragðefni eöa
vlðbættan sykur og eru tllvaldar með kjötbollum eða llfrarkæfu.
Rauðkálið
frá DDV Inniheldur hvorkl sykur, rotvarnarefnl, bragðefnl né
lltarefnl og er góður kostur fyrlr þá sem velja sér hollan mat.
Það er frábært með hádeglsmatnum eða kvöldmatnum.
Rauðbeðurnar
frá DDV Innihalda hvorki sykur né rotvarnarefnl sem gerir þetta góðan kost fyrir þig sem
vilt hollan og næringarrfkan mat. Rauðbeðurnar eru góðar með kjötbollum eða llfrarkæfu.
Danske
Vœglkonsulenter
SIGRUN ÞOLL
LOSAÐI SIG VIÐ 46kg
MEÐ HJÁLP DDV
Þótt þú þurfir ekki að losa þig við svo mikið,
þá getur DDV hjálpað þér að ná markmiðum þínum
Lærðu að borða hollan og góðan mat og léttast
um leið með íslensku viktarráðgjöfunum.
www.welghtconsultanU.com/ls/
fást nú f Fjarðarkaup
FJARÐARKAUP
Hverji
W~eru~ódýröstir?
f Samanburður á verði 95 oktana bensíns
Eiðistorg 109,10 kr. Ananaustum 109,10 kr. Skemmuvegur 109,10 kr.
ORKAN
03 Arnarsmári Starengi Snorrabraut
109,20 kr. 109,20 kr. 109,20 kr.
Gylfaflöt Bæjarbraut Bústaðarvegur
111,3 kr. 111,80 kr. 111,50 kr.
SERBLAÐ
Miðvikudaginn 8.mars