blaðið - 07.03.2006, Qupperneq 30
30 I ÍPRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 blaðiö
Hinn Kamerúnski Samuel Eto'o skorar sigurmarkið í fyrri leiknum á Stamfrod Bridge.
Mourinho ætti að líta á marblettina
á fótum mér áður en hann heldur
slíkum þvættingi fram,“ sagði
Messi.
Þurfum kraftaverk
Hernan Crespo, sóknarmaður
Chelsea, sagði að liðið þyrfti á
kraftaverki að halda í kvöld. Eng-
landsmeistararnir þurfa að sigra
með tveggja marka mun til þess að
komast í fjórðungsúrslitin og sagði
Crespo að liðið þyrfti að eiga sinn
allra besta leik til þess að ná því tak-
marki. „Við höfum það þó hugfast
að Barcelona hefur þegar tapað á
heimavelli á leiktíðinni því Atletico
Madrid sigraði þá 3-1 á Nou Camp á
dögunum. Við þurfum bara að hafa
trú á okkur.“
Markvörðurinn Petr Cech var öllu
bjartsýnni en Crespo og sagðist hafa
fulla trú á að liðinu tækist ætlunar-
verk sitt ef það héldi öllum 11 leik-
mönnunum inn á. „Viðureignin er
aðeins hálfnuð. -Við erum með nægi-
lega gott lið til þess að snúa dæminu
við og komast áfram,“ sagði Cech.
bjorn@bladid.net
Kaiserelautem - Stuttgait 2,40 2,60 2,25
Kapfenberg - LASK 2,60 2,65 2,05
Pasching - Grazer AK 1,90 2,75 2,80
Metz - Nancy 2,15 2,60 2,50
Reims - Bastia 2,50 2,60 2,15
Forfar - Stírling 3,00 2,80 1,80
Albion Rovere - Arbroath 3,25 2,85 1,70
Cowdenbeath - Elgin 1,35 3,35 4,75
Plymouth - Preston 2,45 2,60 2,20
Wolves - Stoke 1,45 3,10 4,25
Macdesfield - Cadisle 2,45 2,60 2,20
Swansea - Colchestei. 1,95 2,70 2,75
Swindon - Tranmere 2,10 2,65 2,55
Yeovil - Brentford 2,50 2,60 2,15
Bury - Stockport 1,80 2,80 3,00
Chester - Torquay 1,80 2,80 3,00
Aldershot - Accrington Stanley 3,00 2,80 1,80
Cambridge - Grays Athletic 2,25 2,60 2,40
Dagenham Redbridge - York 2,10 2,65 2,55
Exeter - Stevenage 1,90 2,75 2,80
Gravesend - Hereford 2,50 2,60 2,15
Juventus - Werder Bremen 1,35 3,35 4,75
Barcelona - Chelsea 1,85 2,75 2,90
Villareal - Glasgow Rangere 1,30 3,50 5,15
Berwick - Queens Park 1,50 3,00 4,00
Vill þagga niður í Mourinho
Chelsea tapaði fyrri leiknum 2-1
en þá var Asier Del Horno rekinn af
velli fyrir brot á Lionel Messi. Eftir
leikinn ásakaði Jose Mourinho hinn
18 ára gamla Messi um leikaraskap
og óíþróttamannslega framkomu og
fór mikinn þegar hann ræddi um
dómgæsluna í leiknum. Messi sagði
á blaðamannafundi í gær að það
væri aðeins ein leið til þess að þagga
niður í málglaða Portúgalanum - að
slá Chelsea út úr keppninni.
„Ég vil eiga besta leik lífs mins til
þess að þagga niður í Mourinho og
mönnum hans. Þeir segja mig leik-
ara, en þeim skjátlast. Ég er atvinnu-
maður í knattspyrnu og hef þurft
að þola mörg spörk á tímabilinu.
SKYNDIPRÓFIÐ
Sunderiand
1. Hvað heitir heimavöllur Sund- erland?
2. Hver er fyrirliði liðsins?
3. Hvert er gælunafn liðsins?
4. Hver þjálfaði Sunderland á undan Mick McCarthy?
5. Hversu mörg stig hlaut liðið tímabilið 2002/2003, sem er lægsta stigaskor í sögu úrvals- deildarinnar?
6t 'S 'uosupiiJM pJtMog ’t '(sicj i|3e|a s)
j|UJj))d)| nuoAS í 'usðjg Xj0t) i ')q6n jo iumpe)s h |
Börsungar hræktu að Mourinho
Chelsea fékk óblíðar móttökur þegar liðið mætti til Barcelona, en síðari
leikur liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða fer fram í
kvöld. Róðurinn verður þungur fyrir Englandsmeistaranna sem þurfa
að sigra með tveimur mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-1
Þegar hópur Chelsea kom til Spánar
á sunnudag höfðu stuðningsmenn
Barcelona safnast saman og gerðu
hróp að leikmönnum og þjálfurum
liðsins. Beindu þeir heift sinni sér-
staklega að Jose Mourinho, hinum
portúgalska stjóra Chelsea. Mour-
LENGJAN
LEIKIR DAGSINS
Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is
inho, sem starfaði fyrir nokkrum
árum við þjálfun hjá Barcelona,
brást við með því að brosa og klappa
kaldhæðnislega fyrir stuðnings-
mönnum spænsku meistaranna.
„Þeir voru virkilega ógnandi og
kölluðu þvílíkustu ókvæðisorð að
Mourinho. Þegar hann hunsaði þá
fóru þeir að hrækja að honum og
gera reiðilegar bendingar," sagði
myndatökumaður sjónvarpsstöðvar
Chelsea um aðkomuna. „Það voru
sárafáir lögreglumenn á staðnum
og þeim virtist alveg sama hvort hóp-
urinn kæmist í rútuna."
Upphringinúmer: 512-6000
2000 krónur HeimsF-refei
Australia 630 min.
AuslraKa mobile 70 min.
Canada 630 min.
Canada mobile 630 min.
Denmark 550 min.
Denmark mobile 63 min.
Germany 550 min.
Germany mobile 63 mín.
Norway 550 min.
Norway mobile 67 min.
Poland 470 min.
Poland mobile 62 min.
Thailand 220 min.
Thailand mobile 220 min.
UK 550 min.
UK mobile 69 min.
USA 550 min.
USA mobile 550 min.
Tnose are oníy exampies, yoa can
eatl ony phcne att ovcr «k> wortd.
og hringið úr heimasímanum
FÆST I OLLUM HELSTU VERSLUNUM. SOLUTURNUM
j£
OG BENSÍNSTÖÐVUM UM ALLT LAND
Ath, að Innanbæjartaxti bætist á símarelkning
þegar hringt er í upphringinúmerið 512-6000.
Suáurlancistiraut 46.108 Reykjovík, strrj: 5-33-2233. wwwheimstrelsi is
Upphrirtginúmer: 512-6000
1000 krónur HeimjbPrels.l
I EumrtjzjtHin! nt'mrcr en latrit minJiTip 1
; Australia 310 min.
’ Australia mobile 33 min. ;
; Canada 310 min.
■ Canada mobile 310 min.
; Denmark 270 min.
: Oenmark mobile 30mtn.
i Germany 270 min. ;
: Germany mobile 30min.
: Norv/ay 270 min.
Norv/ay mobite 32min.
' Poland 230 min.
Poland mobile 30min.
I Thailand 100 mín. ,
Thaifand mobile 100 min.
• UK 270 min.
; UKmobile 33 min. j
: USA 270 min.
! USAmobite 270 min.
I Oetta ero aðeins fá dæm !. þvi hægt 1
1 er að hringjo i oil íónd um a8an heimI
McCarthy rekinn
Stjórn enska knattspyrnufélagsins
Sunderland tilkynnti í gær að Mick
McCarthy, stjóri Iiðsins til þriggja
ára, hefði verið rekinn. Á síðasta
ári sigraði Sunderland, undir stjórn
McCarthy, í. deildina með glæsi-
brag og tryggði sér sæti í úrvalsdeild-
inni. A þessu tímabili hefur hins
vegar hvorki gengið né rekið og situr
liðið á botninum með ío stig - átta
stigum á eftir næsta liði.
I yfirlýsingu frá félaginu sagði
að það væri hagur beggja aðila að
McCarthy yfirgæfi liðið strax. Bob
Murray, stjórnarformaður Sunder-
land, sagði að fenginn yrði nýr stjóri
til bráðabirgða fyrir þá ío leiki sem
eftir eru á tímabilinu en að ráðið yrði
í stöðuna til frambúðar í sumar.
McCarthy sagði við fjölmiðla að
hann færi frá Sunderland með bros
á vör. „Af hverju ætti ég ekki að vera
Mick McCarthy hafði ríkari ástæðu til
þess að gleðjast á síðasta tímabili.
brosandi? Ég hef notið þess mjög að
vera hérna og finnst þessi tími hafa
verið í alla staði frábær. Ég gerði
mitt besta en það dugði ekki til. Þess
vegna er kominn tími til að halda
áfram og snúa sér að öðru starfi
í framtíðinni,“ sagði hinn geðugi
McCarthy.
Ashton rólegur yfir
landsliðssæti
Dean Ashton, sóknarmaður West
Ham, segist ekki hugsa mikið um
hvort hann hljóti sæti í enska lands-
liðinu fyrir heimsmeistaramótið
í sumar. Ashton gekk til liðs við
Hamrana frá Norwich í janúar og
hefur síðan skorað þrjú mörk í fimm
leikjum og þótt standa sig með prýði.
„Auðvitað væri það frábært ef kallið
kæmi, en þetta er ekki í mínum
höndum svo ég reyni að hugsa ekki
mikið um þetta. Ef ég verð valinn
þá er það frábært, ef ekki þá vona
ég bara að hinum gangi sem best,“
sagði Ashton hógvær.
Alan Pardew, stjóri West Ham,
hefur lýst því yfir að Ashton sé verð-
ugur þess að hljóta landsliðssæti en
ólíklegt verður að teljast að af því
verði. Eru enda fyrir þeir
Michael Owen, Wayne Rooney
og Peter Crouch og þá eru þeir
Jermain Defoe og Darren Bent lík-
lega á undan í goggunarröðinni en
Dean Ashton í leik meö Norwich í vetur
Sven-Göran Eriksson mun aðeins
taka með sér fjóra sóknarmenn til
Þýskalands.