blaðið - 27.03.2006, Qupperneq 4

blaðið - 27.03.2006, Qupperneq 4
4 I INNLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 blaðið Um 400 tillögur á þingi unga fólksins Bla6i6/SleinarHiigi Reynt var að líkja eftir almennum þingstörfum og gefa ungliðum innsýn í þau á þingi unga fólksins sem haldið var um helgina. Landssamband æskulýðsfélaga í samstarfi við ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna stóðu fyrir þingi unga fólksins (ÞUF) um helgina. Markmið þingsins er að unga fólkið komi saman og álykti um þau málefni sem efst eru á baugi í þjóðfélaginu í dag. Höskuldur Sæmundsson fram- kvæmdastjóri Landssambands æskulýðsfélaga sagði að reynt væri að líkja sem best eftir almennum þingstörfum og gefa ungliðunum innsýn í þau. „Sólveig Pétursdóttir forseti Alþingis setti ÞUF og ræddi m.a. á léttu nótunum um hvernig á að ávarpa þingforseta. Þá ávarp- aði Andri Snær Magnason rithöf- undur þingið. Alls voru 400 tillögur lagðar fram á þinginu þar á meðal fram- boð Islands til öryggisráðsins, einnig var rætt um atvinnumál, skólamál og margt fleira. Þátttak- endum þingsins var skipt upp í nefndir og tillögurnar ræddar en hver hreyfing var með forsæti í einni nefnd." Góð þjálfun Höskuldur segir þing sem þetta ómetanlegan skóla þar sem ung- mennin fá þjálfun í að tala við fólk á svipuðu reki sem hefur ólíkar skoðanir. „ÞUF veitir góða þjálfun í tjáningu og þingsköpum og er einnig vettvangur fyrir ungliðana til að taka sjálfstæðar ákvarðanir en þær endurspegla ekki alltaf það sem þingflokkurinn er að gera. Þing unga fólksins endurspeglar Alþingi einnig að því leyti að unglið- arnir eiga jafnmörg sæti og flokksfé- lagar þeirra á Alþingi þ.a. Samband ungra sjálfstæðismanna átti flest sætin. Þá skipar hver ungliðahreyf- ing þingforseta og þingritara líkt og gert er á Alþingi.“ Höskuldur segir að ályktanir af þingi unga fólksins verði teknar saman og afhentar forseta Alþingis. „Gerð verða 63 eintök af saman- tektinni þ.a. hver alþingismaður á möguleika á að sjá það sem fram fór á ÞUF og fá vonandi einhverjar hug- myndir út frá því.“ Höskuldur vildi að lokum koma á framfæri þakk- læti til Háskóla Islands fyrir lánið á hátíðarsalnum. Um áttahundruð manns komu að Bergrisanum Æfingin á viðbrögðum Kötlugoss tókst vel og er stœrsta rýmingarœfing sem fram hefur farið til þessa. SNetverð á mann med ÍO.OCK afslaetti, m.v. hjón með 2 b 2-11 ára, vikuferð í mai eða 2: Riviera íbúðahótelið. voru um 600 íbúar sem komu til hjálparstöðva vegna æfingarinnar en þá voru æfð viðbrögð við Kötlu- gosi og miðað við flóð til vesturs sem hefði í för með sér rýmingu íbúða frá Þykkvabæ og austur fyrir Meðalland. Þátttakendum æfingar- innar var gert að taka saman eigur sínar á 30 mínútum. Þeir sem búa undir Sólheimum hafa hinsvegar að- eins 15 mínútur til rýmingar og fór sú æfing fram á laugardaginn.“ Gyða segir alla sem að æfingunni hafa komið hafa lært mikið af henni. „Það kom m.a. í ljós að nokkrir bæir í Fljótshlíðinni fengu ekki boð eins og gert var ráð fyrir. 1 framhaldinu verður gerð skýrsla sem byggir á æfingunni og þeim lærdómi sem við drógum af henni. Æfingin er stærsta rýmingaræfing sem fram hefur farið til þessa en henni lauk seinnipartinn í gær.“ Gyða segir að á æfingunni hafi ferðamönnum verið Síðumúla 13, sími 588 2122 www.eltak.ls Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavik • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður simi: 510 9500 Aðstandendur Bergrisans, eru farið til þessa. Gyða Árný Helga- ánægðir með æfingu á viðbrögðum dóttir stjórnandi verkefnafulltrúi vegna Kötlugoss sem fram fór um almannvarnardeildar ríkislögreglu- helgina. Æfingin fór fram á stærsta stjóra segir þátttökuna í æfingunum rýmingarsvæði sem fram hefur framar björtustu vonum. „1 gær Hafðu samband ^ ELTAK , VOC.IK Bjóöum mesta úrval á íslandi af smáum og stórum voguni Eltak sérhæfír sig í sölu og þjónustu á vogurn Alls komu 300 manns að æfingunni sem eru reynslunni ríkari í kjölfar hennar. bjargað úr sjálfheldu og að einn hafi hafði einnig fulltrúa sína á svæðinu verið fluttur mjaðmagrindarbrotinn þar á meðal lækna og hjúkrunar- til Reykjavíkur en litla þyrla Land- starfsfólk en viðbragðsaðilar voru helgisgæslunnar tók einnig þátt í um 300 báða dagana.“ æfingunni. „Landlæknisembættið Sextíu milljónum úthlutað Á morgun úthlutar Háskólasjóður Eimskipafélags Islands stærstu Kress iðnaðarryksugur 1200w með tengil fyrir verkfæri Ásborg Smiðjuveqi 11,sími 5641212 fjárhæð sem um getur úr sjóði sem sértaklega er ætlaður rannsóknar- tengdu framhaldsnámi við Háskóla Islands. Að þessu sinni verða 27 verkefni styrkt um samtals rúm- lega 60 milljónir króna en 115 um- sóknir bárust. Flestir eru styrkirnir til þriggja ára þannig að um nær þrefalda upphæð er að ræða. Styrk- irnir skiptast þannig að tuttugu og tveimurverður úthlutað til doktors- nema, tveimur til meistaranema og þriggja til verkefna þar sem dokt- orsnemi er enn ekki ákveðinn. At- höfnin fer fram kl 12:00 í hátíðarsal Háskóla íslands. VINNUVÉLANÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ VIKULEGA

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.