blaðið

Ulloq

blaðið - 28.04.2006, Qupperneq 34

blaðið - 28.04.2006, Qupperneq 34
NÝTTIBÍÓ kl. 4,6,8og 10 RAUÐHETTAISLENSKT TAL k!.4og6 Bf ’ PRIME Kl. 8 og 10.30 B-l. 16 ARA Zr PRIME1LÚXUS kl. 5.30,8 og 10.30 bj. 16 An THE HILLS HAVE EYES kl. 8og 10.30Ð.1.16ÁRA ICEAGE2 Id. 4,6 og 8 ENSKT TAL ÍSÖLD2 kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL WHEN A STRANGER CALLS W.10BJ.16ÁHA REGfWOGinn HOODWINKED ENSKT TAL kl. 6,8og 10 RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kL6 PRIME kl. 5.30,8 og 10.30 B.L 16 ÁRA THE HILLS HAVE EYES kl. 8og 10.30B.L 16ÁRA ICEAGE2 kl. 6 og 10 ENSKT TAL WHEN A STRANGER CALLS kl.8 BX16ÁRA INSIDE MAN kl. 5.40,8 og 10.30 BJ. 16ÁRA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 FAILURE TO LAUNCH kl. 4,6 og 8 RUNNING SCARED kl. 8 og 10.20 B.L 16ÁRA LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 10 B.1.16ÁRA ÍSÖLD2 kl.4 ÍSLENSKT TAL RAUOHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 6 og 8 INSIOE MAN kl.8ogl0.25 B.I. 16Ara THE HILLS HAVE EYES kl. 10B.1.16ARA ÍSÖLD2 kl. 6ÍSLENSKTTAL 4 ÁLFABAKKA SCARY MOVIE 4 KL 4-54-7-8-9-10-11 SCARY MOVIE 4 VIP FAILURE TO LAUNCH FIREWALL V FOR VENDETTA WOLF CREEK EIGHT BELOW LASSIE BAMBI 2 ísl. tal KL 444-10 KL 44-8-10:10 10.5:45-8-10:20 KL8 KLKH30 KL5:45 KL 3:45 KL4 KRINGLUNNI lULunm SAMW*m» SCARY MOVIE 4 KL 4-64-10-12 THEINSIDE MAN KL 5:30-8-10:40 FAILURE TO LAUNCH KL4-A-8:15-10:20 UTU KiÚílJNN ÍH. laL KL3:50 KEFLAVÍK SCARY MOVIE 4 KL 6-8-10 FAILURE TO LAUNCH KL8 FIREWAU. KL10 ÍSÖLD 2 tsl tol KL6 AKUREYRl lUKtTKI SAMKMi SCARY MOVIE 4 KL 6-8-10 FAILURE TO UUNCH KL 8-10 SYRIANA KL 5:50 SCARY HOVIE 4 KL 6-8-10 FIREWAU KL 8-10:10 V FOR VENDETTA KL 5:40-8:15-10 BLÓÐBÖND KL6 THE MATAD0R KL8 J 34 I AFPREYING FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2006 blaöiö Ampop til Frakklands Nú er undirbúningur fyrir útgáfu Ampop á My Delusions í Frakk- landi á fullu og á landinu eru staddir tveir franskir blaðamenn sem ætla að fjalla um hljómsveitina sem fengið hefur fjölda viðurkenninga. Annar blaðamaðurinn er Jean Daniel Beauvallet, ritstjóri eins virtasta tímarits í Frakklandi Les Inrockuptibles. Hitt tímaritið heitir Tapage og er stúdentablað sem er dreift mánaðarlega í rúmlega íoo.ooo eintökum. „Þetta er liður í að koma okkur á kortið þarna úti. Þessi blöð eru víst mjög virt“, segir Kjartan F. Ólafsson hljómborðsleik- ari sveitarinnar í samtali við Blaðið. „Það er reyndar merkilegt að við höfum hvað mest reynt að koma okkur á framfæri í Bretlandi en það hefur lítið gengið. Aftur á móti virðast Frakkarnir stökkva á þetta“, heldur Kjartan áfram og bætir við að „einhvern veginn hefur íslensk tónlist alltaf farið vel í Frakkann. Ég hef heyrt að stærsti aðdáendahópur Bjarkar sé til dæmis í Frakklandi. My Delusions kemur út þann 5. júní Ampop hefur samið við Recall útgáfuna um útgáfu plötunnar My Delusions í Frakklandi í Frakklandi hjá útgáfufyrirtækinu Recall sem gefur út listamenn á borð við Milo Lisu Stansfield og Thomas Dybdahl. Að sögn Kjartans hefur Ampop verið í sambandi við útgáf- una síðan fyrir áramót en í síðasta mánuði var skrifað undir samning Skálholtsandagiftin Ampop eru nú staddir í Skálholti þar sem þeir eru að semja nýtt efni. Höf- uðvígi íslensku kirkjunnar í gegnum aldirnar hugnast Ampop greinilega vel. „Þetta var reyndar hugmynd Jóns Geirs trommuleikara að koma hingað. Hann trommaði inn á plötu hér ekki alls fyrir löngu og líkaði vel. Við erum sem sagt staddir hér í Skál- holtsbúðum og höfum gott næði út af fyrir okkur. Þetta er svona staður sem vellur af andagift og við höfum fundið vel fyrir því“. Það er greini- legt því að Kjartan segir að það hafi gengið mjög vel að semja og hlýtur dulmagn staðarins að eiga einhvern þátt í því þó ekki megi horfa fram- hjá hæfileikum hljómsveitarinnar. „Við erum reyndar búnir að hafa það mjög gott hérna og Skálholtsanda- giftin hefur hellst yfir okkur“, bætir Kjartan við. Hógvært stökk Hvað nýja efnið varðar sem Ampop er í óðaönn að semja segir Kjartan að það megi búast við hógværara stökki en það sem tekið var á milli platnanna Madefor Market og My Delusions. „Við erum búnir að spila ótrúlega mikið saman þannig að hlutirnir hafa gerst mjög hratt hjá okkur. Við erum svo sem ekki með- vitað að fara í einhverja ákveðna átt, við erum bara að semja lög og setja þau saman. Okkur langar ótrú- lega mikið til tilbreytingar að vinna eina plötu hratt og því hugsanlegt að ný plata gæti komið út á þessu ári. Það veltur samt á svo mörgu“, segir Kjartan. Rétt eins og með trúna liggur margt á huldu í þessu sambandi. jon@bladid.net Hvað er að gerast? • **••*••• • • ••••••••••••••••*••••••••■••••••••••••••••••••••••••••• Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. 08.45 - Ráðstefna 20.00-Leikrit Vísindadagur á Keldum Átta konur Tilraunastöð Háskóla íslands í Þjóðleikhúsið meinafræði að Keldum Miðasala á midi.is 11.00-Fyrirlestur 20.00-Leikrit Leiv K. Sydnes: A Flexible Appro- Eldhús eftir máli ach to the Synthesis of Carbohydr- Þjóðleikhúsið ate Analogues Miðasala á midi.is VRII stofa 157 20.00-Leikrit 13.30-Fyrirlestur Alveg brilljant skilnaður Hrafnhildur Hannesdóttir: Borgarleikhúsið Meistaraprófsfyrirlestur Miðasala á midi.is Askja stofa N132 20.30 -Tónlist 16.00-Tónlist Vorblót - Rite of Spring. Mezzo- JazzAkademían: Kvartett Jóels forte & Ife Tolentino Pálssonar Nasa Stúdentakjallarinn Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit 21.00-Tónlist Viðtalið Singstar Rocks keppni Hafnarfjarðarleikhúsið Dillon Miðasala á midi.is 21.30-Tónlist 20.00 - Leikrit DJ Amman spilar fram undir Litla Hryllingsbúðin morgun. Spilað verður meðal Leikfélag Akureyrar annars jazz, fönk, diskó og Miðasala á midi.is electró-pop. Kaffi Cosy í Austurstræti 20.00 - Leikrit Pétur Gautur 00.00-Tónlist Þjóðleikhúsið Dj Gulli í Ósóma þeytir skífum Miðasala á midi.is Bar 11 i .lABHBAb ll VÆNTANLEGAR I VERSLANIR OG Á LEIGUR

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.