blaðið - 18.05.2006, Side 2

blaðið - 18.05.2006, Side 2
2IFRÉTTIR FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 blaöið 10 15 20 13 17 09 11 17 29 28 12 14 20 10 19 14 24 07 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn ()02 0600 Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands O HeiðskírtO Léttskýjað€*A. Skýjað Alskýjaðifvr-11 Rigning, lítilsháttar^^Rigning^íí^i-Súld Snjókoma£?< /• Slydda Snjóél Skúr ii'JJ'Jjlr* Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Mallorka Montreal New York Orlando Osló Paris Stokkhólmur Vin Þórshöfn Dýrastaíbúðar- hús sögunnar Fleiri en íslendingar geta nú eytt óheyrilegum peningum í fasteignakaup. I suðurhluta Kali- forníuríkis í Bandaríkjunum er til sölu íbúðarhús og er sett á það 6 milljarðar íslenskra króna. Finnist kaupandi sem er tilbúinn að greiða uppsett verð verður það dýrasta íbúðar- húsnæði sögunnar, samkvæmt samtökum bandarískra fast- eignasala. Húsið er þrjú þúsund fermetrar að stærð og í því eru flest þau þægindi sem auðmenn sækjast eftir, svo sem vatna- skemmtigarður og íþróttasalur. Húsið er við sjóinn og frá því er stutt í alla þjónustu. Húsið er í eigu Frank Pritt, sem stofnaði á sínum tíma hugbúnað- arfyrirtækið Attachmate Corp. "ÍSLANDS MÁLNING Sérhönnuð mátning fyrir íslenskar aðstæður. Sætúni 4/Sími 5171500 Verðbólgan í hámarki? Tólf mánaða verðbólga mun lækka lítillega, úr 7,6% í 7,5%, gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Þetta kemur fram í Vegvísi bankans. Bankinn telur líklegt að mesti verðbólgukúfurinn sé kominn fram og að toppnum hafi hugs- anlega verið náð. í maímánuði hækkaði verð á bílum um 5% og innfluttri matvöru um 0,8%. Líklegt er að einhverra áhrifa af veikingu krónunnar muni gæta áfram í júni. Lækkun eldsneytisverðs nemur um 1,5% það sem af er mánuðinum, en vegna mikilla sveiflna tekur bankinn ekki til- lit til þeirra breytinga í spánni. Reiknað er með einhverri hækkun á matvöru í júnímán- uði. Bankinn telur óvissu spár- innar vera jafnt til hækkunar og lækkunar, en stærstu óvissu- þættina vera gengisbreyting krónunnar, þróun olíuverðs og fasteignaverð. Ertu að fá kvef? j* Zhena's Gypsy Tea gæti hjálpað j 2 ; Lemon Jasmine, grænt ■í'j* te með lemon myrtle Sölustaðir Bakarameistarinn, Bernhöfts-bakarí, Breiðholtsbakarí, Fjarðarkaup, Gjafir Jarðar, Hjá Jóa Fel, Kaffi Hljomalind, Kaffi Berg, La Vida, Maður Lifandi, Melabúðin, Ostabúðin, Yggdrasill, Kaffi Rós á Akureyri. Englatár - Listhúsinu - 551 8686 /^ Innimálning Gljástig 3,7,20 / Verð frá kr. 298 pr.ltr. / Gæða málning á frábæru verði / Útimálning / Viðarvörn / Lakkmálning / Þakmálning / Gólfmálning / Gluggamálning Haldið upp á þjóðhátíðardag Norðmenn héldu upp á þjóðhátíðardag sinn í gær með pompi og prakt. Norðmenn búsettir hér á landi létu ekki sitt eftir liggja og fjölmenntu f skrúðgöngu frá Norræna húsinu niður í miðbæ Reykjavíkur. Þessi ungi snáði hafði komið sér vel fyrir í vagni skreyttum norskum fánum. Allar Teknos vörur eru framleiddar skv. IS0 9001 gæðastaöli. Segir sjálfstæðismenn stunda pólitískan hráskinnaleik Árni Þór Sigurðsson segir fullyrðingar um að borgarmeirihluti sé í stríði við einkabílinn fráleitar. R-listinn vilji hinsvegar leggja áherslu á umhverfisvæna samgöngumáta. Borgarstjórn er ekki að lýsa yfir stríði á hendur einkabílnum í nýrri samgöngustefnu Reykjavíkurborgar að sögn Árna Þórs Sigurðssonar, borgarfulltrúa. Hann segir niark- mið stefnunnar vera m.a. að skapa jafnræði milli ólíkra samgöngumáta en að einkabíllinn verði eftir sem áður ráðandi ferðamáti. Sjálfstæðis- menn í borgarstjórn hafa gagnrýnt stefnuna harkalega á undanförnum dögum og telja hana alls ekki til þess gerða að bæta samgöngumál í borginni. Umhverfisvæn stefna Meirihluti borgarstjórnar sam- þykkti á þriðjudaginn nýja sam- göngustefnu Reykjavíkurborgar eftir rúmlega tveggja klukkutíma langar umræður. I stefnunni er lögð áhersla á umhverfisvæna samgöngumáta m.a. með byggingu nýrra hjólreiða- brauta í borginni sem og lagningu fleiri göngustíga. Þá kemur fram að stefna eigi að draga úr umferð einka- bíla i borginni m.a. með því að at- huga möguleikana á gjaldskyldum bílastæðum við skóla og vinnustaði. Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt stefnuna og bent á að hún leysi ekki samgönguvanda höfuðborgarinnar. Bygging nýrra úthverfa kalli á meiri- háttar úrbætur á gatnakerfinu sem samgöngustefnan taki ekki á. Þá segja þeir ekkert tillit tekið til einka- bílsins og líta megi á samgöngustefn- una í heild sem aðför að honum. 1 máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa, í Blaðinu síðastlið- inn laugardag kom fram að hann teldi ennfremur varhugavert að taka upp gjaldtöku á bílastæðum við skóla og vinnustaði borgarinnar. Slíkt kerfi myndi aðeins bitna á þeim sem síst mættu við því. Bílinn áfram ráðandi ferðamáti Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Árni Þór Sigurðsson og formaður umhverfissviðs, segir sjálfstæðismenn stunda pólitískan hráskinnaleik. Ekki sé verið að lýsa yfir stríði á hendur einkabílnum heldur fyrst og fremst að skapa raun- verulegan valkost fyrir borgarbúa milli ólíkra ferðamáta. „Það er frá- leitt að halda því fram að við séum að fara í eitthvert stríð við einka- bílinn. Hann verður eftir sem áður ráðandi ferðamáti. Við bendum á að 50% af borgarlandinu í dag fer undir umferðarmannvirki eins og götur og bílastæði. Meginspurningin er hvort halda eigi áfram á þessari braut eða reyna að skapa jafnræði með ólíkum samgöngumátum og gefa fólki raunverulegan valkost." Þá segir Árni ekkert vera búið að ákveða með hugsanlega gjaldtöku á bílastæðum við skóla og vinnu- staði. Hann bendir á að þessum möguleika sé aðeins velt upp í fram- kvæmdaáætlun sem er viðauki við samgöngustefnuna. „Þetta er mjög algengt í löndunum í kringum okkur og nú þegar höfum við gjaldskyldu víða í miðborginni til að stýra um- ferðarflæðinu. Landspítalinn hefur af eigin frumkvæði óskað eftir því að koma upp gjaldskyldu að hluta til á sínum stæðum til að leysa viðvar- andi bilastæðavandamál. Þá hefur Háskólinn einnig sýnt áhuga á svip- uðu fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að taka meira og meira rými mið- svæðis í borginni undir bílastæði og það er verið að reyna taka á þeim vanda með þessu hugmyndum." blaðið_ Hádegismóum 2,110 Reykjavík Sími: 510 3700 •www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 51Q 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.