blaðið - 14.06.2006, Qupperneq 5
Innritun á haustönn hafini
Nú líka á Akureyri!
SýinisHorn af námskeiðum í boði hjá Tölvuskólanum Þekkingu
STARFSNÁIVí
Tölvu og skrifstofunám
260 stunda öflugt og ítarlegt
starfsnám sem tekur á öllum
þáttum tölvuvinnslu, bókhaldi
og almennri skrifstofutækni
sem fólk þarf að kunna skil á í
nútímafyrirtækjum.
Tölvu og bókhaldsnám
Stutt og hnitmiðað 200 std.
starfsnám þar sem tekin eru
fyrir helstu skrifstofuforritin og
bókhaldið.
Bókhald I
Hagnýtt 110 std grunnnám í
hand- og tölvufærðu bókhaldi.
Bókhald II
Framhaldsæfingar í tölvufærðu
bókhaldi.
Tollskýrslugerð
ítarlegt námskeið í meðferð
allra innflutningsskjala og um
allar helstu reglur er varða
innflutning.
ALMENNT TÖLVUNÁM
Byrjendanámskeið
Vinsælt 42ja std námskeið ætlað
byrjendum á öllum aldri í
tölvunotkun.
Almennt tölvunám
Sérstaklega hagnýtt
(starfsmiðað) 63ja stunda
námskeið fyrir lengra komna.
TÖK tölvunám
Fyrir fólk á öllum aldri sem vill
ítarlega þekkingu í öllum helstu
skrifstofuforritunum og
alþjóðleg próf útgefið af
Skýrslutæknifélagi (slands því
til staðfestingar.
Eldri borgarar 60+
Vinsæl námskeið sérstaklega
ætluð 60 ára og eldri.
Byrjendahópar og námskeið
fyrir þá sem einhverja reynslu
hafa af tölvunotkun hefjast í
byrjun september.
VEFUR OG GRAFÍK
Grafísk hönnun
Sérlega hagnýtt 105 stunda
nám ætlað þeim sem eru að
stíga fyrstu skrefin í grafískri
hönnun í tölvu. Photoshop,
lllustrator, InDesign, PDF í
Acrobat ofl.
Vefsíðugerð grunnur
Byrjunarreitur þeirra sem vilja
koma sér upp einfaldri og
þægilegri heimasíðu.
Photoshop og FrontPage.
Vefsíðugerð framhald
Hagnýtt framhaldsnámskeið
ætlað þeim sem vilja vinna
heimasíðu í Dreamweaver með
sérstakri áherslu á
gagnagrunnstengingu.
Stafrænar myndavélar &
meðferð stafrænna mynda
Vinsælt 3ja kvölda námskeið
um stafrænar myndavélar og í
meðferð stafrænna mynda í
heimilistölvunni.
STÖK FORRIT
O Access
OASP.NET vefforritun
O Dreamweaver grunnur
O Excel grunnur
O Excel í skipulagi & stjórnun
O Flash
OFront Page
O Internet og tölvupóstur
O Navision
O Outlook póstur og skipulag
O PDF í Acrobat
O PowerPoint
OPhotoshop
O WindowsXP grunnur
OWordl&ll
O Öryggi og vírusvarnir
MICROSOFT SÉRFRÆÐINÁM
Eftirfarandi Microsoft námskeið
verða í boði á haustönn 2006:
Micmsoft
O MCDST certified
DwfflpSwwff
O MCSA
O MCSE Microsoft
C E R T I F I E D
' Systems Adrdnistrator
KENNARANÁMSKEIÐ
Kennaranámskeið I
Stutt grunnnámskeið í
upplýsingatækni ætlað
kennurum á öllum skólastigum.
Kennaranámskeið II
Stutt framhaldsnámskeið
sérstaklega sniðið að þörfum
kennara og hvernig þeir geta
nýtt sér tölvutæknina í starfi
sínu.
NÝTT - FJARNÁM
O Forritun C#, byrjendur
O Forritun C#, framhald
O Gagnasafnsfræði
OC++, byrjendur
O C++, framhald
O Photoshop fyrir stafræna
útiljósmyndun
O Excel í stjórnun og skipulagi
NÝTT - BÖRN OG UNGMENN!
O Sjónvarpsþættir og fréttir
O Gerð bloggsíðna
Innritun í síma 544 22 10
og á www.tsk.is
Faxafen 10 • 108 Reykjavík
Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215
www.tsk.is • skoli@tsk.is