blaðið - 14.06.2006, Page 28
36 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2006 blaðið
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
BARATTA SMAPJODANNA
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú finnur hvað það er sem heldur aftur af þér og
sérð lifið í nýju Ijósi. Einhver sem þú varst löngu
búinn að afskrifa kemur til þin og höfðar nú til
þfn. Þér finnst viðkomandi afskaplega aðlaðandi,
gefðu honum tæklfæri
©Naut
(20. apríl-20. maO
Vinnufélagamir sjá þig í réttu Ijósi. Ef þú kemur vel
fram við aðra verður ímynd þín góð og fólki líkar
vel við þig. Hins vegar, ef þú ert óheiðarlegur og
kemur illa fram við aðra, tekur fólk eftir því og
ímynd..
©Tvíburar
(21. maf-21. júnQ
Haltu þig til hlés og veittu umhverfi þínu og þeim
persónum sem eru í kring um þig athygli. Einhver
eða eitthvað sem þú umgengst daglega þarfnast
aöstoðar þinnar. Það gefur þér meira að gefa öðr-
um.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Þú ert örlítið á eftir öllum öðrum í augnablikinu.
Það gerir það hins vegar að verkum að þú færð
góða yfirsýni yfir það sem aðrir gera og getur lært
af þeim. Þetta skilar þér á endanum (góða aðstöðu
og ef þú nýtir þér forskotið.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú hefur mikla orku i dag og hún segir þér að
hlusta á sjálfan þig. Þú átt ekki að gera neítt sem
þú ekki vilt eða hefur áhuga á. Hins vegar gæti ein-
hver þurftá hjálp þinni að halda og ef þú getursýnt
samúð þá verður hún vel þegin.
CS Meyja
V (23. ágúst-22. september)
. Þér hefur verið mikið hugsað til einhvers undan-
farna daga. Sá hinn sami hefur einnig verið að
hugsa til þín. Taktu upp tólið og hringdu. Dagurinn
í dag verðu þér ánægjulegur og þú hefurauka orku
og lífsgleði
©Vog
(23. september-23.október)
Dagurinn f dag er rétti dagurinn til þess að taka
stjórnina á þínu eigin lífi og því sem þú þarft að
sjórna. Þú þarft þó ekki að vera of stjórnsamur en
þessi lognmolla sem hefur veriö í kring um þig er
orðin leiðigjöm og nú er kominn tími til að spýta
í lófana.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Tákn og skilaboð eru skyndilega allt í kringum þig
og þau gætu truflað. Þau eru ekki öll ætluð þér svo
að þú verður að velja úr því sem þér hentar og eiga
við þig.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Stundum getur það verið mjög gott að færa dálitl-
ar fómir fyrir einhvern eða eitthvað. Prufaðu það í
dag. Mundu hins vegar að þú berð meiri ábyrgð en
bara á sjálfum þér og þú getur ekki fórnað öllu. Þú
verður að vega og meta aðstæður.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
(dag er góður dagur fyrir ævintýri. Veldu þér sjálf-
ur ævintýri og haltu á vit þeirra. Ef þú skilur þitt
innra eðli muntu eiga auðveldara með að skilja
aðra f kring um þig. Þú gætir jafn vel séð nýtt sjón-
arhorn á þfnum nánustu.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Ef þú vilt nýja byrjun á einhverju, jafnvel lífi þfnu,
þarftu að reyna að skyggnast inní framtíðina og
sjá fyrir þér hvernig hún gæti litið út. Þá geturðu
fundið út nýja byrjun sem leiðir að þeirri framtið.
Hugleidduþettavel.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Horfðu framhjá efnisheiminum í dag. Hann er of
glepjandi og það er ekki efni og auður sem gera
þig hamingjusamann. Einbeittu þér að þínum
innri manni og ekki láta glepjast. Það er allt innan-
tómt ef maður á ekki fjölskyldu og vini til þess að
eyða Ifflnu með.
Fjölmiðlar
Kolbrún Bergþórsdóttir
Það virðist enginn maður með
mönnum nema hann haldi með
stórþjóðum á HM: Þýskalandi,
Frakklandi, Englandi, Ítalíu.... Þeg-
ar þessar stórþjóðir standa sig ekki
nægilega vel í leikjum gegn litlum
þjóðum þá setur íþróttaspekúlanta
hljóða. Þegar þeir hafa jafnað sig
segja þeir í varnartón að liðið þeirra
hafi leikið í miklum hita og hrein-
lega örmagnast undir lokin. Ég hélt
satt að segja að leikmenn stórþjóð-
anna ættu að vera í góðri æfingu en
kannski eru þeir bara orðnir latir af
rikidæmi og telja sig of góða til að
leika í sólskini og hita.
Fæstir tala um staðfestu og
baráttu litlu þjóðanna Helst er á
íþróttaspekúlöntum að heyra að
litlu þjóðirnar séu aldar uppi í trján-
um einhvers staðar í hitabeltinu og
það sé ástæða þess að þær hafi stað-
ið í lappirnar út leikinn. Þegar Svíar
náðu ekki að sigra Trinidad og Tóba-
gó heyrðist einn sérfræðingurinn
segja: „Svíar áttu að vinna leikinn".
Ég spyr nú bara: Hver ákvað það?
Það er ekkert gaman að HM
nema menn horfi á leikina með opn-
um huga. Þá sjá þeir nefnilega ým-
islegt óvænt og í stað þess að fara
í fýlu gleðjast þeir. Fátt finnst mér
skemmtilegra á HM en svokallaðar
litlar þjóðir sem mæta risaþjóðun-
um með glaðbeittum huga og óbil-
andi hugrekki, rétt eins og Davíð
mætti Golíat forðum daga.
kolbrun@bladid. net
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 06.58
17-50 Táknmálsfréttir 09.00
18.00 Disneystundin 09.20
18.01 Stjáni (53:58) (Stanley III) 09-35
18.23 Sígildar teiknimyndir (36:42) (Classic Cartoons) 10.20
18.30 Sögur úr Andabæ (59:65) (Duckta- 11.10
ils) 12.00
18.54 Víkingalottó 12.25
19.00 Fréttir, íþróttir og veður 12.50
19-35 Kastljós 1305
20.10 Tískuþrautir (4:11) (Project Run- way II) Ný þáttaröð um unga fata- hönnuði sem keppa sín á milli 13.30
21.05 Græna álman (1:9) (Green Wing) 14.15
22.00 Tíufréttir 14-55
22.20 Mótorsport 15-55
22.50 fþróttakvöld
23-05 Vesturáiman (7:22) (The West Wing) 17.00
23-50 Kóngur um stund (1:12) Þáttur í 17.22
umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. e. 17.47
00.20 Kastljós. 18.12
00.50 Dagskrárlok 18.30
■ SIRKUSTV 19.00 19.40
20.05
18.30 Fréttir NFS 20.50
19.00 fsland í dag
19.30 Sushi TV (1:10) (e) 21.35
20.00 Friends (21:23) (Vinir) 22.20
20.30 SirkusRVK 23.05
21.00 Stacked (1:13) (Nobody Says 1 Love You) Önnurserían um Skyler Dayton og vinnufélagana hennar í bókabúð- inni. Það er engin önnur en Pamela Anderson sem leikurSkyler. 23.30 00.10
00.55 01.40
21.30 Clubhouse (7:11) (Clubhouse)
22.20 Anna&the King 03.10
00.45 Supernatural (18:22) (e) (Somet- hing Wicked) 04.40
01.35 Jake in Progress (4:13) (UBZ?) 05.25
02.00 Friends (21:23) (0) (Vinir) 06.30
N
STOÐ2
er Helps Oprah Ánd Stedman)
heimilisfaðir)
wart (14:14)
Barnatími Stöðvar 2 Sabrina
- Unglingsnornin, BeyBlade, Könnuð-
urlnn Dóra
Neighbours (Nágrannar)
SexToFind Love)
Famous)
inersæt)
TíVí
SKJÁR EINN
6 til sjö (e)
Dr.Phil(e)
VölliSnær(e)
Everybody loves Raymond (e)
Brúðkaupsþátturinn Já (e)
Dr. Phil
6 til sjö
Beverly Hills
Melrose Place
Beautiful People Lynn ákveðurað
tími sé komin að fara á stefnumót
og býður nágranna sínum út. Sop-
hie fer I partý þvert gegn leyfi móð-
ursinnar.
07.00
08.00
08.45
15.40
16.10
17.05
18.00
19.00
19-45
20.30
21.30
22.30
23.20
00.05
00.55
01.40
02.2$
America's Next Top Model V
The L Word Fylgst er með hópi
lesbía I Los Angeles, ástum þeirra
og sorgum, sigrum og ósigrum.
JayLeno
Close to Home(e)
Beverly Hills (e)
Melrose Place (e)
Óstöðvandi tónlist
SÝN
07.45 HM 2006 (Brasilía - Króatía)
09.30 NBA - úrslit (Miami - Dallas)
11.30 442
12.30 HM stúdíó Iþróttafréttamenn Sýn-
ar fá góða gesti í heimsókn í HM
stúdíóið þar sem spáð er I spilin.
12.50 HM 2006 (Spánn - Úkraína)
15.00 HM stúdfó
15.50 HM 2006 (Túnis - Sádi Arabía)
18.00 HM stúdíó
18.50 HM 2006 (Þýskaland - Pólland)
21.00 442
22.00 HM 2006 (Spánn - Úkraína)
23.45 HM 2006 (Túnis - Sádi Arabía)
01.30 HM 2006 (Þýskaland - Pólland)
fif \ 'U NFS
07.00 ísland í bítið Morgunþáttur í um- sjá Heimirs Karlssonar og Ragnheið- arGuðfinnu Guðnadóttur.
09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
11.40 Brot úrdagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin eftir hádegi.
17.00 sfréttir
18.30 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþrótt- ir
19.00 fsland í dag...
19.40 Hrafnaþing
20.10 Brot úrfréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 This World 2006 (Killers Parad- ise)
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.00 Kvöldfréttir/fslandi í dag/íþrótt- ir
00.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
03.00 Fréttavaktin eftir hádegi
06.00 Hrafnaþing
Mia | STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Double Bill (Tvöfaldur í roðinu)
08.00 Just Married (Nýgift)
10.00 Duplex (Grannaslagur)
12.00 Raising Helen (Vistaskipti Helenu)
14.00 Double Bill (Tvöfaldur í roðinu)
16.00 Just Married (Nýgift)
18.00 Duplex (Grannaslagur)
20.00 Raising Helen (Vistaskipti Helenu)
22.00 Bark! (Geltl)
00.00 BoatTrip (Skemmtiferð)
02.00 Old School (Gamli skólinn)
04.00 Bark! (Geltl)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
V
Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 24 mánuði
(visa/euro) Engin útborgun
Sjóntækjafræöingur meö réttindi til
sjónmælinga og linsumælinga
GLERAUGNAVERSLUN
Gleraugaö
í bláu húsunum við Faxafen Sími:568 1800