blaðið - 16.08.2006, Page 2

blaðið - 16.08.2006, Page 2
2IFRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2006 blaðiö A förnum vegi Eftir Gunnar Reyni Valþórsson gunnar@bladid.net Fangelsi landsins eru yfirfull eins og Blaðið hefur áður greint frá. Nú er ástandið orðið svo alvarlegt að Fangelsismálastofnun varð að synja beiðni lögreglunnar í Keflavík í gær- morgun um að vista þrjá einstak- linga í gæsluvarðhaldi. Erlendur Baldursson, Fangelsis- málastofnun, segir að eins og staðan sé í dag sé ekki pláss fyrir gæslu- varðhaldsfanga á Litla-Hrauni eða í Hegningarhúsi, en þar skal vista gæsluvarðhaldsfanga. „Það kom beiðni frá lögreglunni í Keflavík um að vista þrjá fanga og við urðum að synja henni,“ segir Erlendur. Hjá lögreglunni í Keflavík fengust þær upplýsingar að þrír menn gistu fangageymslur bæjarins en lögreglu- menn sem Blaðið ræddi við könnuð- ust ekki við að leitað hefði verið eftir vistun hjá Fangelsismálastofnun. Tveir þessara manna hafi verið úrskurðaðir í tveggja daga gæslu- varðhald og það myndu þeir sitja af sér í fangageymslu bæjarins. Erlendur segir að hjá fangelsum stofnunarinnar sé ekkert pláss og að lögreglustöðvar séu engan veginn í stakk búnar til að vista gæsluvarð- haldsfanga. „Við getum ekki tekið við mönnum ef ekki er pláss fyrir þá. Það getur verið alvarlegur hlutur ef um er að FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS § L ■tm SSSK3S Spillum ekki rannsóknum þrátt fyrir þrengslin. Aðbúnaður langa er slœmur og þfongsH *ru mikH. Fangels<smAlast(6rt ar uppgefinn: Fangelsin sprungin jaarriasaaae.— ■ Forsíða Blaðsins fimmtudaginn 27. júlí. menn sem þurfa að komast í ein- angrun eftir að hafa framið alvarleg brot. Lögreglustöðvarnar eru ekki útbúnar til að sinna þessu hlutverki." Erlendur segist vona að ástandið eins og það er í dag sé tíma- bundið. „En þetta lítur alls ekki vel út núna. Þ e t t a h e f u r verið ansi Geir Jón Pórisson, \ yfirlögregluþjónn f \ i Reykjavik. undanfarið og síðan sprakk þetta einfaldlega í gærmorgun. Auðvitað vona ég að þetta sé tímabundið og að menn losni úr gæslu og afplánun. En eins og þetta hefur verið upp á síðkastið þegar mörg mál koma upp á stuttum tíma, þá ráðum við ekki viðþetta." Erlendur segir að staðan sé ein- faldlega þannig að þrátt fyrir að úr- skurður dómara um gæsluvarðhald liggi fyrir þá geti fangelsin einfald- lega ekki tekið við fleirum. „Við getum bara ekki tekið við fleirum, ekki frekar en að þú troðir aukaf- arþega í fólksbílinn þinn. Það eru bara tveir frammi í og þrír aftur í og það breytist ekkert. Ekki nema þú kaupir þér stærri bíl.“ Geir Jón Þórisson, yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, segir að svona at- vik hafi aldrei komið upp hjá lögregl- unni í borginni. „Þetta gæti bara ekki átt sér stað vegna þess að það eru til önnur úrræði en á Litla-Hrauni eða í Hegningarhúsinu. Rann- sókn er ekki spillt ef það er ekki til pláss í gæsluvarðhaldi.“ Aðspurður hvað myndi gerast kæmi svona staða upp í Reykjavík segir hann: „Við höfum fanga- geymslur víða um land og menn yrðu þá bara settir þar inn. Það yrði einfaldlega að gera nauð- synlegar ráðstafanir, það er alveg klárt,“ segir Geir Jón. Hefurðu komið á Kárahnjúka? Halldóra Lisbeth Jónsdóttir, viðskiptafræðingur. Nei, ég hef ekki komið þangað. Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrrverandi prestsfrú. Nei, en mig langar mikið til að fara. Ég er svo mikill náttúruunnandi. Áki Jónsson, nemi. Nei. Mér finnst ólíklegt að ég leggi leið mína þangað. Ásgeir Sölvason Nei það stendur ekki til. Steven Lorenz, dansari Ég hef ekki komið þangað HeiSskirt - Léttskýjað-iJk. Skýjaðyí Alskýjað*--— Rigning,litllsháttar'~“‘RigningiSs?»Súfd - SnjékoinaSlydda Snjóél--.Skúr blaóió= Hádegismóum 2, UO Reykjavík Sími: 510 3700 - www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 51Q 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 51Q 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Fangelsismál: Þremur föngum var vísað frá Litla-Hrauni ifiLf'#' Algarve 22 Amsterdam 18 Barcelona 24 Berlín 24 Chicago 18 Dublin 15 Frankfurt 19 Glasgow 17 Hamborg 19 Helsinki 22 Kaupmannahöfn 20 London 15 Madrid 24 Mallorka 29 Montreal 17 New York 23 Orlando 24 Osló 20 París 20 Stokkhólmur 18 Vín 23 Þórshöfn 11 Hrefnuveiðar: Tíu veiddar til viðbótar Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að leyfa veiðar á tíu hrefnum til viðbótar þeim 50 sem þegar hafa verið veiddar í ár. Veiðarnar eru hluti af rann- sóknaáætlun Hafrannsóknastofn- unarinnar. Þegar veiðarnar í ár eru afstaðnar má búast við að 161 hrefna hafi verið veidd síðan veiðar í vísindaskyni hófust árið 2003. Veiðist allar þær hrefnur sem heimilt er að veiða verða 60 hrefnur skotnar í ár. Áður höfðu mest veiðst 39 hrefnur á einu sumri síðan vísindaveiðar hófust, það var í fyrra. Innbrotsþjófur: Handtekinn í tvígang Nítján ára piltur var í fyrrinótt hand- tekinn af lögreglu í annað sinn á sólar- hring fyrir annað innbrot sitt á einum og sama staðnum. Pilturinn reyndi inn- brot í Lyf og heilsu í Álfabakka aðfaranótt sunnudags. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur næsta dag og handtekinn aftur á sama stað um kvöldið. ■ Ekki pláss í gæsluvarðhaldi ■ Fangelsismálastofnun ráðþrota ■ Lögreglustöðvar óhæfar en eru eina úrræðið Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Isiands Kreditkortanotkun landsmanna: Einkaneysla vex enn Einkaneysla hefur vaxið um tíu saman seglin þrátt fyrir mikla verð- prósent milli ára eftir því sem lesa bólgu. Kreditkortanotkun í júlí nam má úr kreditkortanotkun lands- 21,3 milljörðum króna og er það manna. Greiningardeild Glitnis tæpum fjórtán prósentum meira en rýndi í tölur um kortanotkun og í sama mánuði í fýrra. Þar segir að greinir af henni að íslenskir neyt- láti nærri að tveir þriðju af aukning- endur séu ekki enn farnir að draga unni sé einkaneysla. ...NÝK VALKOSTUB A ^ FLUTNINGAHARKADNUH transport \| toll- og flutningsmiðlun ehf . |j ’■ Fiskislóð 26 • 101 Reykjavík • Sími: 578 4600 www.transport.is • transport@transport.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.