blaðið - 19.08.2006, Side 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS!
Flugdólgur:
Barði stúlkur
■ IPROTTIR
Chelsea spáð sigri
þriðja árið í röð í
ensku knattspyrnunni
| SfÐA 29
■ HVERNIG LIÐUR PER BEST
| Einari Bárðar líður best
K með konuna sofandi við
L hliðina á sér
| SfÐA 16
Drukkinn danskur flugfarþegi
var handtekinn við komuna til
Kaupmannahafnar eftir að hafa
barið íslenskar stúlkur tvívegis
í farþegaþotu Icelandair. Sigrún
Ásgeirsdóttir, ein stúlknanna,
segir þær hafa reynt að leiða
áreitni hans hjá sér í fyrstu en þá
hafi hann slegið til þeirra.
| SÍÐA2
Séra Auður Eir:
„Ég fann að ég var ekki tekin
gild. En ég vissi samt vel sjálf
að ég var prýðilega gjaldgeng,"
segir Auður Eir Vilhjálmsdóttir
prestur um baráttu sína fyrir að
öðlast viðurkenningu sem fyrsti
kvenprestur þjóðarinnar. Auður
ræðir um trúna og Guð og mikil-
vægi þess að taka á móti sorginni.
| SÍÐUR20-22
Halldór Asgrímsson:
Oftrú á
Bandaríkin
Oftrú á Bandaríkin voru
mistök eins og kom í ljós þegar
þeir ákváðu einhliða að kalla
herþotur sínar heim frá íslandi,
sagði Halldór Ásgrímsson í síð-
ustu setningarræðu sinni á flokks-
þingi Framsóknarflokksins.
Hann sagði að menn mættu
ekki ýta því á undan sér að ræða
hugsanlega aðild að Evrópusam-
bandinu og skaut á Sjálfstæðis-
flokkinn fyrir oftrú á samstarf
við Bandaríkin um varnarstarf.
| SfÐA 4
■ LIFIÐ
■ VIÐTAL
Skemmtir sér í
vinnunni
Sif Gunnarsdóttir er verkefnastjóri
Menningarnætur og segir hátíðina
fastan sess í borgarlífinu.
| SfÐA 26
■ VEÐUR
Suðlæg átt
Hægur vindur og léttskýjað,
en skýjað á Suður- og Vest-
urlandi og súld með köflum.
Hiti 10 til 22 stig. Hlýjast
Austanlands.
| SfÐA 2
Þrjár af nýju Idol-stjörnunum
syngja í miðbænum.
| SÍÐA 34
185. tölublaö 2. árgangur
laugardagur
19. ágúst 2006
Menningarnótt
Búast má við að um hundrað þúsund manns leggi leið sína
í miðborg Reykjavíkur og nágrenni í dag til að taka
þátt í og verða vitni að atburðum menningarnætur.
Alls er boðið upp á 418 atriði á þéttskipaðri dagskrá sem
nær hámarki nieð flugeldasýningu við Sæbrautina í kvöld,
MYND/ÖMAR ÓSKARSSON