blaðið - 19.08.2006, Page 6

blaðið - 19.08.2006, Page 6
6IFRÉTTIR LAUGADAGUR 19. ÁGÚST2006 blaöiö Rannsókn liggur niðri á fjárdrætti á Landspítalanum ■ Málið strandað milli Hringbrautar og Skúlagötu ■ Höfum sent gögnin ■ Bíðtim eftir gögnum segir lögreglan Fíkniefnamisferli; inmiR MMím Lögreglan í Hafnarfirði hand- tók sex manns í fyrrakvöld í sameiginlegu átaki við lögregl- una í Kópavogi. Fólkið var tekið með neyslu- skammta af amfetamíni, kanna- bis og E-töflum. Fíkniefnin fund ust við eftirlit í bílum og við leit í heimahúsi. Öllum var sleppt eftir skýrslutökur í fyrrinótt. Fjárdráttur Rannsókn á frjárdrættinum strönduð milli Hringbrautar og Skúlagötu. RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga að hafa yfir tveggja ára tímabil dregið að sér vel á annan tug milljóna frá ríflega hundrað einstaklingum sem greiddu fyrir gervifrjóvganir. í kjöl- farið óskaði stjórn Landspítalans eftir því að málið yrði tekið upp hjá emb- ætti ríkislögreglustjóra. „Málið er ekki til rannsóknar hjá okkur því það er enn á borði Landsplt- deildar Ríkislögreglustjóra. „Þar á ala-Háskólasjúkrahúss,“ segir Jón H. enn eftir að hljóta samþykki frá þeim Snorrason, yfirmaður efnahagsbrota- einstaklingumsemgreiddufyrirþjón- ustuna á sínum tíma. Þeir einstak- ■ — —----------------------lingar eiga ríkan rétt á að haldinn sé I trúnaður. Við sendum spítalanum er- ^„ 1 indi bréfleiðis og tilkynntum að ekki K&SSÉflft I væri hægt að rannsaka málið án þess- I I ara samþykkta," segir Jón. „Það er orðið nokkuð langt st'ðan ég gerði Landspítala grein fyrir því að þetta væri grundvöllur rannsókn- arinnar. Það eru allmargir mánuðir síðan við sendum bréfið. Við bíðum eftir þeirra viðbrögðum því það vantar mikið upp á upplýsingar svo I | við getum hafið rannsókn." Geri ráð fyrir því að rann- sókn sé komin talsvert áleiðis. Jóhannes Pálmason lögfrœðingur Landspitala-háskóla- sjúkrahuss Málið er ekki til rannsóknar hjá okkur. Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra og Landspítala-Háskólasjúkrahúss vísa hvorir á annan um hvað tefur rann- sókn á fjársvikamáli sem á rætur að rekja til gervifrjóvgunardeildar sem var á spítalanum. Starfsmaður Landspítala-Háskóla- sjúkrahúss liggur enn undir grun um HjartaHeill Jón H. Snorrason yfirmaður efnahagsbrotadeildar rikislögreglustjóra. „Lögreglan er að rannsaka málið. Ég veit ekki hversu langt sú rannsókn er komin en geri ráð fyrir þvl að hún sé komin talsvert áleiðis. Málið er ekki lengur inni á okkar borði og ríkislög- reglustjóri tekur án efa afstöðu hvað hann gerir í framhaldinu," segir Jóhannes. „Vegna trúnaðar óskuðum við eftir samþykkis allra þeirra sem í þessu lentu og fengum heimild frá ríflega 6o prósentum einstaklinganna. Síðla vetrar, í mars minnir mig, skiluðum við öllum gögnum til ríkislögreglu- stjóra með formlegum hætti.“ „Viðkomandi starfsmaður er grun- aður um að hafa dregið að sér fé á tveggja ára tímabili og því er um að ræða fjárdrátt á annan tug millj- óna. Starfsmanninum var vikið úr starfi samstundis þegar grunsemdir vöknðu,“ bætir Jóhannes við. sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta CjCœsífeg CCassísC garðhúsgögn. Búinn að afhenda öll gögn Jóhannes Pálmason, lögmaður Landspítalans, segir hins vegar að málið sé hjá ríkislögreglustjóra. Málshöfðunarrétturinn samkvæmt lögum Hagsmunir fjölskyld unnar að leiðarljósi úr vöCcCum teCCvíðí. „Ég hef ekki trú á því að gera þurfi breytingar á þessu ákvæði. Hagur fjölskyldunnar er þarna æðri að mínu mati og erfitt að komast hjá til- hæfulausum málshöfðunum," segir Bjarni Benediktsson, formaður alls- herjarnefndar Alþingis. Blaðið hefur verið að fjalla um þrengingu á málshöfðunarrétti feðra og nú síðast velti Dögg Páls- dóttir hæstaréttarlögmaður upp þeirri spurningu hvort ákvæðið Málshotðunarréttur leðra i barnalögunum: Eiginmenn teljast feður annarra manna barna ■ MóguKkl t iMtnd gtgn birmtWur ■ Etglnmsóor t*»st sjálfknts laálr b*m« Rökin fyrir þrengingunni standast alveg að mínu mati. ... ásamt víönaCasjríum garðCvúsgögnum úrjjoCyrattan og áCí Bjarni Benediktsson formaflur allsherjarnofndar standist stjórnarskrána. „Það verður að skoða bæði kostina og gallana við þetta ákvæði. Þarna er verið að vernda hagsmuni fjölskyld- unnar og þó svo að lífræðilegur faðir missi rétt til málshöfðunar ef eiginmaður gengst við barni þá hefur barnið ávallt þann rétt síðar meir. Það má ekki gleyma hinum tilvikunum þegar ró fjölskyldunnar er raskað rang- lega með tilhæfulausum máls- i sóknum. Með breytingum á þessu ákvæði óttast ég mest I að slíkum málssóknum gæti | fjölgað.” „Ákvæðið verður ekki síður í virkt í umræðunni um gjafa- sæði. Ég vil leyfa mér að segja _ að þetta hefur ekki reynst illa = á Islandi og rökin fyrir þreng- ‘Margír sCemmtiCegír jyCgífiCutir www.signature.is ■ Blaðið þriðjudaginn 15. ágúst • • • húsgögn Kirkjulundur 17 I við Vífilsstaðaveg I 210 Garðabær I Sími 565 3399

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.