blaðið - 19.08.2006, Síða 36

blaðið - 19.08.2006, Síða 36
36 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST2006 blaðið a Mistök í myndinni Utanbæjarföikinu sem er sýnd í Sjónvarpinu • Hálsbindí Henrys verður skyndilega snyrtilega bundið og fint milli atriða þegar hann er i lyftunni án þess þó að laga þetta sjálfur. • Þegar búið er að ræna Henry Clark segir hann við Nancy að hann hafi falið kreditkortið sitt i skónum sinum og þegar hann tekur það upp segir Nancy honum að fela það. Þá setur hann kortið í jakka vasa sinn. Þegar þau komast á hótelið aftur tekur hann samt kortið úr skónum en ekki vasanum. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. man-19. apríl) I dag munu aðgerðir þinar fá athygli frá fólkinu sem þú lítur mest upp til og nú færðu raunverulegt mat á það hvað er vel gert og hvað ekki. ©Naut (20. apríl-20. mat) Vertu stolt(ur) af því að þu getur veitt öðrum inn- blástur og verið hvetjandi á margan hátt án þess að vera ógnandi. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Nú er rétti timinn fyrir þig til þess að koma í gang nýjum hugmyndum og sýna nú heiminum i eitt skipti fyrir öll hvað þú getur. ©Krabbi (22.jiinl-22.j4H0 Eitthvað nýtt og spennandi er í pípunum og þú finnur það á þér. Þú hreinlega iðar í skinninu af eft- irvæntingu en veist ekki alveg af hverju. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ahrifamikið fólk og fólk sem er í lykilstöðum mun horfa sérstaklega vel á það sem þú gerir í dag og fylgjast með því. Þess vegna þarft þú að vanda þig og gæta að því að allt sem þú gerir sé óaðfinn- anlegt. Rautt sumar © .•] M«yia (23. ágúst-22. september) Þú verður að læra að virða val annarra. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta á það sem aðr- ir vilja og það sem aörir segja. Það eru hreint ekki allir sem vilja eða velja það sama og þú og það er alveg eðiiiegt. ©Vog (23. september-23. október) Dagurinn (dag verður ákaflega mikilvægur til þess að komast að því hvað það er sem er að pirra þig og angra. Vertu útsmogin(n) og íhugul(l) þv( þá mun dagurinn ganga betur fyrir sig. ®Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Notaðu þennan t(ma til aö hugsa um hvað þú vilt ekki og hverju þú hefur ekki tíma til að sinna. Eftir það er auðveldara fyrir þig að sjá hvað þú vilt í lifi þinu og hvernig þú getur nálgast það. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Hálfnað er verk þá hafið er. Þú ert í löngu og erfiöu ákvarðanatökuferli þessa dagana. Stórar ákvarðan- ir er ekki hægt að taka bara svona hviss bang og þær þurfa langan umhugsunar tima. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þegar dagurinn er liðinn kemur hann aldrei aftur. Þetta er eitthvað sem þú ættir að hugsa pínulitiö út í. Þú verður að njóta dagsins til fullnustu og reyna að fá allt sem þú þarft út úr honum. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Settu alla þá orku og þann kraft sem þú hefur i dag í það aö klára verkefni sem þurfa bara rétt síöasta hamarshöggið til þess að þau verði fullkláruö. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) I kvöld átt þú að njóta matar, vins og góðsfélagska- par. Bjóddu gömlum vini i mat og gleddu hann með gjöfum og góðu spjalli. Sumarið mitt hefur ekki einkennst af grænum engjum, blómum og sólríkum dögum á Austur- velli. Þvert á móti er rauði liturinn í Reykjavíkur- maraþons-auglýsingum Glitnis það eina sem ég sé þegar ég lít til baka. Hvert sem ég fór í sumar voru eld- rauðu auglýsingarnar sýnilegar. Utan á húsum, í dagblöðum, í Kringlunni, á netinu, í sjónvarpi og á öllum strætó- skýlum og strætóum borgarinnar. Hversu marga þátttakendur vildu þeir fá í hlaupið? Sjónvarpiö Miðað við fjölda auglýsinga sá ég fyrir mér að 600.000 manns hlaupandi um götur Reykjavíkur þann 19. ágúst. Ég sá meira að segja Bjarna Ár- manns ljóslifandi fyrir mér á stórhátíðinni sem haldin yrði þegar metþátttaka næðist. Hann myndi brosa breitt og hnerra fimm- þúsundköllum - svona eins og venjulega. Mbl.is greindi frá í vikunni að rúmlega 5500 manns hafi skráð sig í hlaupið - um 400 fleiri en í fyrra sem er nýtt met. Ég myndi ætla fjöldinn jafngildi því að fyrir hverja auglýsingu sem Glitnir keypti Atli Fannar Bjarkarson Finnst pínlegt að sjá Glitnis- auglýsingar hvert sem hann litur Fjölmiðlar atli@bladid.net ' fyrir maraþonið í ár hafi einn keppandi skráð sig til leiks. Það dugir sem sagt ekki að kaupa allar auglýsingar í öllum fjölmiðlum til að rústa að- sóknarmetinu. Gott þetta, Bjarni, það hlýtur að vera gaman fyrir viðskiptavini þína að borga 50 þúsund-kall á haus í færslu- og seðilgjöld í ár. 08.00 10.25 10.50 11.20 12.35 12.50 13.20 13.50 15.50 17.50 18.00 18.25 18.54 19.00 19.40 20.45 22.20 23.40 00.50 Morgunstundin okkar Latibær e. Kastljós Hlé iþróttakvöld Mótorsport (5:10) e. islandsmótio i vélhjóla akstri (3:4) e. Gullmót i frjálsum iþróttum Upptaka frá mótinu sem fram fór í Ziirich á föstu- dagskvöld. Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik (slendinga og Tékka í for- keppni HM í knattspyrnu kvenna sem fram fer frá Laugardalsvelli. Táknmálsfréttir Hope og Faith (62:73) (Hope & Faith III) Búksorgir (5:6) (Body Hits) e. Lottó Fréttir, íþróttir og veður Kvöldstund með Jools Holland (6:6) (Later with Jools Holland) Utanbæjarfólkið (The Out-Of-Towners) Bandarísk gamanmynd frá 1999 um ævintýri hjóna sem verða fyrir ýmsum óhöppum meðan pau dvelja í New York. Leik- stjóri er Sam Weisman og meðal leikenda eru Steve Martin, Goldie Hawn og John Cleese. Á heimaslóðum (Garden State) Bandarísk bíómynd frá 2004. Leikstjóri er Zach Braff og meðal leikenda eru Zach Braff, Kenneth Graymez, lan Holm, Natalie Portman og Ron Leibman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12ára. Sárabætur (65:65) (Tagg art - Compensation) Útvarpsf réttir í dagskrár lok 07.00 AndyPandy 07.05 Kærleiksbirnirnir (33.60)(e) 07.15 Töfravagninn 07.40 Engie Benjy (Véla Villi) 07.50 Ruffs Patch 08.00 Gordon the Garden Gnome 08.30 Animaniacs (Villingarnir) 08.50 Leðurblökumaðurinn (Batman) 09.10 Kalli kanina og félagar 09.15 Kalli kanina og félagar 09.25 Kalli kanína og félagar 09.35 Titeuf 10.00 Froskafjör 10.10 Hildegarde 11.35 S Club 7 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.10 Idol - Stjörnuleit (Sagan til þessa) 15.10 Monk (10.16) (Mr. Monk Goes To A Fashion Show) 15.55 Hrein og bein (2.2) (e) 16.25 The Apprentice (6.14) (Lærlingurinn) 17.15 Orlagadagurinn (10.14) (Örlagadagurinn) 17.45 Martha (Jennie Garth) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Lottó 19.05 fþróttir og veður 19.10 My Hero (Hetjan min) 19.40 Hot Properties (3.13) (Funheitar framakonur) 20.05 Þaðvarlagið 21.15 Pixel Perfect (Fullkomið plat) Ungur drengir notar nýupp- götvaða myndbrellutækni föður síns til að skapa tölvugerðu poppstjörnuna Lorettu Modern fyrir hljóm- sveit vinkonu sinnar. 22.40 Hótal Rúanda (Hotel Rwanda) 00.45 Blown Away (e) (f loft upp) 02.40 Bugs (Risapöddur) 04.05 Monk (10.16) (Mr.Monk Goes To A Fashion Show) 04.50 My Hero (Hetjan min) 05.20 Hot Properties (3.13) (Funheitar framakonur) 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd LAU6ARDAGUR Skjár Einn 11.30 Dr.Phil(e) 13.45 The Bachelor VII (e) 14.45 Point Pleasant (e) 15.35 Trailer Park Boys (e) 16.00 Parental Control (e) 16.30 Rock Star. Supernova - raunveruleika- þátturinn(e) 17.00 Rock Star. Supernova - tónleikarnir (e) 18.00 Rock Star. Supernova - úrslit vikunnar (e) 19.00 Beverly Hilis 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 MelrosePlace 20.30 All About the Andersons 21.00 Run of the House Kurt reynir að ná samning- um við stórt fyrirtæki, en fljótlega kemst hann að því að efnuð eldri kona sem á fyrirtækið vill meira en bara viðskiptasamband, þegar hún skipuleggur nótt með honum. 21.30 Pepsi World Challenge 22.20 Parkinson Micheal Parkinson er ókrýndur spjallþáttakon- ungur Breta og er hann nú mættur á dagskrá SkjásEins. 23.15 The Contender (e) 00.10 Sleeper Cell (e) 01.00 Law& Order. Criminal Intent (e) 01.50 Beverly Hills 90210 (e) 02.35 Melrose Place (e) 03.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.50 Dagskrárlok Skjár Sport 09.45 Tímabilið 2006 - 2007 (e) 10.45 Upphitun (e) 11.15 Á vellinum með Snorra 11.45 Sheffield Utd - Liverpool 13.45 Á vellinum með Snorra 14.00 Arsena - Aston Villa 16.10 Bolton - Tottenham 18.30 Portsmouth - Blackburn 20.30 West Ham - Charlton 22.30 Newcastle - Wigan 00.30 Everton - Watford o Sirkus 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (15.22) (The Pie) 19.30 Seinfeld (16.22) (The Stand-ln) 20.00 Fashion Television (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (5.22)(e) 21.45 FalconBeach (11.27) (e) (Trust This) Falcon Beach er sumar- leyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfríinu sínu enda snýst allt þar um sumar og frelsi. (e) (Run And Gun) 23.15 X-Files (e) (Ráðgátur) 10.00 Fréttir 10.10 Flokksþing Framsóknar fiokksins 11.00 Ræða nýs formanns Framsóknarflokksins 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Flokksþing Framsóknar flokksins 13.00 Dæmalaus veröld 13.10 Flokksþing Framsóknar- flokksins 14.00 Fréttir 14.10 Flokksþing Framsóknar flokksins 15.10 Skaftahlið 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Flokksþing Framsóknar flokksins 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.00 (sland i dag 20.00 Örlagadagurinn (10:14) 20.30 Flokksþing Framsóknar flokksins 21.20 Vikuskammturinnasta 22.15 Dæmalaus veröld 22.30 Beintfrá menningarnótt 23.35 Siðdegisdagskrá e 08.30 England - Grikkland 10.10 Ensku mörkin 2006-2007 10.40 US PGA i nærmynd (In sidethe PGA) 11.05 PGA meistaramótið i golfi 2006 (US PGA Championship 2006) Útsending frá PGA meist- aramótinu í golfi sem er síðasta risamót ársins i golfinu. Bandaríkjamaður- inn Phil Mickelson á titil að verja en að þessu sinni fer mótið fram í lllinois. 14.05 Supercopa 2006 (Espany ol - Barcelona) 15.45 Kóngur um stund (6.16) 16.15 Pro Bull Riders (Laug hlin) Fólk tekur sér ýmislegt fyr- i,r hendur í Bandaríkjunum. Á meðal þess sem keppt er í eru ýmsar ródeóþrautir og þar þykir mikil áskorun að sitja á baki trylltra nauta í sem lengstan tíma. 17.10 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) 17.40 Einvígið á Nesinu (Einvig ið á Nesinu) 18.30 PGA meistaramótið í golfi 2006 (US PGA Championship 2006) 23.00 Box (Floyd Mayweather vs Zab Judah) 06.00 Normal (Venjulegur) 08.00 David Bowie. Sound and Vision (David Bowie) 10.00 City Slickers (Fjörkálfar) 12.00 Radio (Útvarp) 14.00 David Bowie. 16.00 City Slickers (Fjörkálfar) 18.00 Radio (Útvarp) 20.00 Normal (Venjulegur) 22.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) 00.05 Ghost Ship (Draugaskip) 02.00 Secret Window (Leyni glugginn) “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...” Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRAÐLESTRARSKÓUNN Nýtt 6 vikna námskeið hefst 22. ágúst. (Dagnámskeið) Næsta 6 vikna námskeið hefst 12. sept. Akureyri 31. ágúst og Suðurnes 12. október Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.