blaðið - 30.08.2006, Page 24

blaðið - 30.08.2006, Page 24
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 blaöiö í hvaða þáttum voru smásögurnar um Simpson-tjölskylduna fyrst sýndar? Hver er höfundur upphafsstefs Simpsons-fjölskyldunar? Hvaða þáttur er byggður á Ijóðinu Hrafninn eftir Edgar Allan Poe? Hvernig skilgreinir Oxford-orðabókin orðið D’oh! Hvaö heitir eiginkona Clancy Wiggum Lögreglustjóra? ' -^tfagfðSSsL uinöBiM t|BJUS J!)!Oi| unH G nBuijjjd e[) Qe |!) Qjai t' •qiqqíi Qatu esn joj iunu!uætJn>|OAe[>|)|aJH bjsjA| j e qijojs ipiues UÚUIJI3 áuucq z Z861QM? )sjA| iunu!)jæ(J-uueiuin Adbjij l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 hvaðsegja Eg er að verða að konu STJORNURNAR? ° OHrútur (21. mars-19. april) Þú ert svarinn óvinur eins prentarans í vinnunni hjá þér. Tækinu virðist hreinlega bara vera illa viö þig og gerir ekki annað en aö flækja pappírinn og vera með vesen gagnvart þér en engum öörum aö þvi er virðist Stjörnumar geta nú ekki annað en hlegið að þessu stríði þínu við skrifstofutækin og benda þér á að anda rólega áður en þú grfpur til aðgerða. o Naut (20. apríl-20. mað Það er bjart yfir þér í dag. Þú hefur verið frekar þreytt(ur) en það sér nú loks fyrir endann á því. Not- aðu þennan nýfengna kraft þinn og vertu svolítið frjálsleg(ur) og stattu fýrireinhverju skrifstofugrfni í vinnunni. Dustaðu af prakkaranum og taktu einn klassískan á vinnufélagana. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú finnur fyrir einhverjum doða í dag, það ersamt allt (lagi því þú getur ekki alltaf verið trúðurinn ( vinahópnum. Taktu það bara rólega og leyfðu vin- um þínum að sjá einu sinni um að skemmta sjálf- um sér á eigin kostnað. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Það er þvottadagur hjá þér (dag. Hringdu þig inn veika(n), smelltu þér í bleiku þvottadagsskyrtuna og kláraðu þetta bara allt í einum rykk. Ef þú ert svo í vandræðum með að brjóta þetta rétt saman er ekkert annað að gera en aö hringja í sporðdreka og þú getur bókað að þar finnurðu nákvæmar regl- urum brotáþvotti. o Ljón (23. júlf-22. ágúst) Það má vera að dagatalið segi að það sé miðviku- dagur en hjá þér er föstudagur. Slettu úr klaufun- um í dag og smelltu þér niður i bæ. Það er fátt skemmtilegra en að djamma þegar maður getur vaðið inn á alla staöi á þess að þurfa að biða i röð. Mundu bara að taka með þér simann svo þú getir hringt í vini þína í nótt svona bara til „að spjalla". Meyja (23. ágúst-22. september) Vertu varkár í dag. Ef þú getur veriö heima skaltu hugsa vel um þann möguleika. Það er erfiður dag- ur framundan, vertu vel á verði og reyndu bar að gera daginn sem bærilegastan. Stjömurnar bjóða ekki fram neina aðra huggun en þá að á morgun rfs nýrdagur. Gangi þérvel. ©Vog (23. september-23. október) Er eitthver ferðahugur á þér? Það væri ekkert svo vitlaust að nýta þessa siðustu daga sumarsins til þess að ferðast eitthvað og hafa það rólegt. Pass- aðu bara að of skipuleggja ekki þetta ferðalag. Það er auðvelt fyrír þig að detta i að ætla að stjórna um- hverfinu, hafa allt á hreinu og upplifa allt. Prófaðu að sloppa þvi og sjáðu hvort himinninn faili nokk- uð þótt þú standir ekki á klukkunni. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hverjum erekki sama þótt þetta handklæöi sé ekki rétt brotið saman. Hættu nú þessari smámunasemi. Næst þegar einhver ákveður að taka úr vélinni fyrir þig eða hengja upp þvottinn, prófaðu þá i staðinn fyrir að taka hann i kennslu um hvernig eigi aö hengja þvottinn upp rétt að þakka bara pent fyrir þig og vera ánægð/ur yfir að þessu sé lokið. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það þvælist ekki fyrir þér að tala stundum, það er kostur sem gæti komið sér vel í dag. Það er einhver doði yfir einum af vinum þinum. Taktu þér tíma til að spjalla við hann og gefa ráð. Mundu bara að stundum vilja vinir í vanda að maöur hlusti líka i ' stað þess að gefa eingöngu ráö. Steingeit (22. desember-19. janúar) Peningamálin eru að þvælast fyrir þér þessa dag- ana. Það er jákvætt að þú sért að taka þér tima i þessi mál en passaðu samt að ætla ekki að laga allt i einum grænum. Taktu þér góðan tima til að fara yfir bókhaldiö og skipta þvi svo það sé auðskilið og farðu svo yfir hverju má breyta ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er orðið eitthvað lítið um útsölur núna en þó er enn hægt að sjá þær nokkrar og gera góð kaup. Þú ættir að lita á útsölurnar og hausttilboðin þvl hver veit nema að þú fmnir einhvern fjarsjóð á góðu verði. Þú ænir þó að velta því fyrir þér að taka kred- itkortið ekki með þér. Því þær eru fáar flíkurnar sem vert er að taka á 36 mánaða raðgreiðslum. © Fiskar (T9.febniar-20.mars) Það er einhvers konar gleði framundan hjá þér jafn- vel utanlandsferð með vinnufélögunum. Stjörnurn- ar lofa feikna stuði og miklu djammi en þú verður að vera varkár. Það svifur einhver óheppni yfir þér, hafðu bara alltaf í huga að vandamál eru til að leysa þau og vesen er til að forðast. Ég man þegar karlmenn voru eingöngu í sjón- varpi. Þá voru konur skraut við hliðina á þeim og áttu eiginlega ekki að segja neitt sérstakt. Þær voru bara sætar. Mest ögrandi kvenhlut- verkin voru í hryllingsmyndunum þar sem þær hljóðuðu þegar brjálæðingur var við það að saga af þeim líkamspart. En nú er öldin önnur. Það er ekki hægt að horfa á sjónvarp ef maður er karlmaður og kynvís í dag. All- ir þættir virðast fjalla um ungar stúlkur með dulræna hæfileika eða flippaðar stelpufjölskyldur sem eru að reyna láta enda ná saman. Og það er farið að hafa Sjónvarpið 16.35 islandsmótið í vélhjóla akstri (4:4) Þáttur um keppni vélhjóla- manna. Dagskrárgerð: Þorvarður Björgúlfsson. Framleiðandi: Kukl. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) 18.25 Sigildar teiknimyndir (Classic Cartoons) 18.32 Líló og Stitch (46:49) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (2:22) Bandarísk þáttaröð serp gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grim- es. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 20.55 Kastljós - molar 21.00 Kokkar á ferð og flugi Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir - ungir kokkar, Ben O'Donog- hue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. Hægt er að nálgast uppskriftir á slóðinni http://abc.net. au/surfingmenu/ 21.30 Litla-Bretland (3:8) (Little Britain I) 22.20 Mótorsport Þáttur um íslenskar akst- ursíþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 22.50 fþróttakvöld 23.05 Vesturálman (18:22) (The West Wing) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. Aðal- hlutverk leika Martin She- en, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dulé Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Mal- ina. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Dagskrárlok áhrif á hegðun mína. Þegar ég tala við nágranna minn þá líður mér alltaf eins og Billy í Mel- rose Place. Um daginn var ég skrifa ákaflega spennandi frétt og hafði á orði við móður hans Atla, Kol- brúnu Bergþórsdóttur, að mér liði eins og Veronicu Mars. Á leiðinni úr vinnunni sá ég Halldór Ás- grímsson og um stund datt mér í hug að ég væri með sömu hæfi- leika og stelpan í Ghost Whisperer. Þegar ég tala við fyrrverandi kærust- una mína þá verður mér hugsað til þátt- arins, Emily's Reasons Why Not. Það Valur Grettisson Skrifar um áhrif sjónvarps á hans hegðun Fjölmiðlar valur@bladid.net versta við þetta allt saman er að þegar ég hitti kærustu listræna Frakkans sem ég bý með, þá hugsa ég alltaf um þáttinn Wife Swap. Bara til þess að bjarga einkalífinu mínu þá grátbið ég ábyrga um heilalausa og ofbeldisfulla strákaafþreyingu á ný. 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í finu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (22.22) (Samkvæmt læknisráöi) 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.25 Neighbours (Nágrannar) Þessi ástralska sápuópera hefur verið ein sú vinsælasta í heimi í aldarfjórðung enda engin lognmolla hjá fjöiskyldunum í Ramsay- götu. 12.50 I fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (2.28) 13.30 How I Met Your Mother 14.05 Medium (12.16) 14.50 Las Vegas (13.24) 15.35 Blue CollarTV (19.32) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 BeyBlade 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island í dag 19.40 THESIMPSONS (18.22) 20.05 Neyðarfóstrurnar (6.16) 20.50 Oprah (90.145) (Stupid Girls) 21.35 Thelnside (1.13) 22.20 Strong Medicine (1.22) 23.05 Footballers' Wives (8.8) 00.15 Cold Case (23.23) 01.00 Autopsy (5.10) (e) (Krufningar) 01.50 The Capital City 03.15 FeardotCom 04.55 The Simpsons (18.22) (e) (Simpson-fjölskyldan) Skólanum lekst loks að fá gest í heimsókn sem vekur áhuga nemendanna á starfs- kynningadegi, en það er teiknimyndateiknari. Teiknarinn hvetur krakkana til að vinna eigin teiknimyndasögu og teiknimyndapersónur, en Bart á ekki í vandræðum með ímyndunaraflið sitt. 05.20 Fréttir og island í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 2 bíó 08.00 & 16.00 The Terminal Kostuleg og vel leikin stórmynd eftir Steven Spielberg með Tom Hanks í aðalhlutverki. Myndin er lauslega byggð á sönnum atburðum og fjallar um Viktor Navorski, mann frá Austur-Evrópu, leikinn af Hanks, sem ferðast til Bandaríkjanna. Þegar hann er staddur á fiugvellinum í New York berast þær fregnir frá heimaiandi hans að borgarauppreisn sé hafin þar og að rikið sé ekki leng- ur til að forminu til sem eitt af þjóðríkjum heims. Við þaðfellur vegabréf hins lánlausa Navorskis úr gildi og hann verður innlyksa i frihöfnlnni og þarf að búa þar svo dögum og vikum skiptir; ferðalangur án föðurlands. Hér er á ferð áleitin og gráglettin mynd með stjörnuleikurum en auk Hanks, leika t' myndinni Catherine Zeta-Jones og Staniey Tucci. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Tom Hanks, Cather- ine Zeta-Jones, Chi McBride. Leikstjóri: Steven Spielberg. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.25 Brúðkaupsþátturinn Já - lokaþáttur (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 AIIAboutthe Andersons Anthony kemst að því að Tuga hefur logið að kenn- urum sínum um atvinnu pabba síns, eins og hann skammist sín fyrir hann, og lýgur því að hann sé slökkviliðshetja. Ekki lag- ast málin þegar Anthony tekur að sér hlutverk í kvikmynd sem fjölskyldan er ekki hrifin af. 20.10 Beautiful People 21.00 America’s Next Top Mod el VI - NÝTT! 22.00 Rock Star: Supernova - raunveruleikaþátturinn 22.30 Rock Star: Supernova - tónleikarnir 23.30 Sugar Rush 00.00 Rock Star: Supernova - úrslit vikunnar 01.00 Love Monkey - lokaþátt ur(e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Melrose Place (e) Bandarísk þáttaröð um íbú- ana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorf- enda á sínum tíma. 03.15 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 07.00 Að leikslokum Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með spark- fræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leikskipulag, leikkerfi, umdeild atvik og fallegustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni. 14.00 Charlton - Bolton 16.00 Fulham - Shefield Utd 18.00 Middlesboro - Chelsea 20.00 Liverpool - West Ham 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Tottenham - Everton 01.00 Dagskrárlok 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.20 00.25 Sirkus Fréttir NFS ísland i dag Pipóla (7:8) Magnaður íslenskur þáttur þar sem áhorfendur fá að upplifa hina ýmsu kima samfélagsins Seinfeld (The Pledge Drive) Stacked (12:13) (Poker) Önnur serían um Skyler Dayton og vinnufélaga hennar í bókabúðinni. Ghost Whisperer (7:22) What Lies Beneath (Undir niðri) Háspennumynd um fyrir- myndarhjónin Norman og Claire Spencer. Á yfirborð- inu leikur allt í lyndi en draugar fortíðarinnar elta húsbóndann uppi. Fyrir ári hélt hann framhjá Claire sem enn þá veit ekkert um það. Sjálf upplifir hún undarlega atburði sem eiga eftir að varpa nýju og ógeðfelldu Ijósi á hjóna- band hennar. Seinfeld (The Pledge Drive) Enn fylgjumst við með íslandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 07.00 island í bitið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir. 12.12 Markaðurinn. 12.20 Veðurfréttir. 12.40 Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 íþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 ísland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Panorama2006 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 06.10 Hrafnaþing 18:00 iþróttaspjallið Þorsteinn Gunnarsson fjallar um öll heitustu málefnin í íþróttahreyfingunni á hverjum degi. Þorsteinn fær þá sem eru í eldlínunni . til sín í útsendingu og málin eru krufin til mergjar. 18:12 Sportið 18:30 Timeless 19:00 fslandsmótið i golfi 2006 21:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeildinni. Fréttir af leikmönnum, liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 22:25 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston Celtics 1985) Viðureignir Lakers og Celtics á níunda áratugnum eru löngu komnar í sögubækunar. Hér sjáum við sjötta leik liðanna í úrslitarimmunni fyrir tuttugu árum (1985). (röðum Lakers og Celtis voru frábærir leikmenn og má nefna kappa eins jja og Kareem Abdul-Jabbar, Magic Johnson og Larry Bird. 06:00 Spy Kids 3-D: Game Over 08:00 THETERMINAL 10:05 Miss Lettie and Me 12:00 Welcome to Mooseport 14:00 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir njósnarar 3) 16:00 THE TERMINAL 18:05 Miss Lettie and Me (Frú Lettie og ég) 20:00 Welcome to Mooseport 22:00 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) 00:00 The Ladykillers (Dömubanarnir) 02:00 Returner (Endurkoman) bönnuð börnum. 04:00 Scary Movie 3 Stöð 2 19.40 The Simpsons Simpson-fjölskylduna þekkja flestir, þættirnir hafa nú verið sýndir siðan árið 1987 og því fer senn að liöa að 20 ára afmæli þáttanna. Engin teiknimyndaseria kemst með tærnar þar sem Hóm- er, Marge, Bart, Lisa og Maggie hafa hælana. Sú hefð hefur skapast i þáttunum að i hverjum þætti er einn gestaleikari, meðal gestaleikara i gegnum árin eru meðal annars Kelsey Grammer úr Frasier, Michael Jackson, Paul Newman og fleiri. í þættinum i kvöid tekst Skinner skóta- stjóra loks að fá gest í heimsókn sem vekur áhuga nemendanna á starfskynningardegi, en það er teiknimyndateiknari. Teiknarinn hvetur krakkana til að vinna eigin teiknimyndasögu og teiknimyndapersónur, en Bart á ekki i vandræð- um með ímyndunaraflið sitt.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.