blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2006 blaöið dags Hvað heitir persóna hans i þáttunum The King og Queens? Hver leikur eiginkonu hans i þáttunum? í hvaöa mynd lék James á móti Will Smith? Hvaða iþrótt lék hann i háskóla? Hvað fékkst hann við áður en hann sló i gegn í sjónvarpi? ■pueisiddn g eiioqioj uojsuauiv •iPi!H e muuau qeai z 'ueujajjan Biioq l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 1 03,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Drottinn minn dýri! Þú ert eins og hundur af sundi dreginn og þarft aö taka þig saman i andlitinu. Splæstu á þig klippingu og nýjum sokkum. Naut (20. apríl-20. maQ Þú ættir aö bjóöa ástinni þinni í bíó í kvöld. Splæstu i popp og appelsin i gleri og hallaðu þér aftur í myrkrinu. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Kynþokkinn er í hámarki þessa dagana og drýpur af þér likt og smjör af strái í Danmörku. Farðu þó gætilega í hið Ijúfa líf og láttu kokteilana ekki bera þig ofurliði. Þú þarft ekki að reyna svona mikið. Krabbi (22. júní-22. júlQ Faröu í rússíbana næst þegar færi gefst. Þú þarft á einhverju ævintýralegu og barnslegu að halda þessa dagana. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ættir að fara að huga betur að menningarlifinu. Þú ert nefnilega alveg úti á þekju þegar kemur að hinum fögru listum og tími til kominn að bæta úr þvi. Þú nærð ekki að heilla hitt kynið ef þú ert svona ægilega mikili lúði. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ættir að huga betur að heilsunni. Blóðþrýsting- urinn er of hár og kilóin of mörg. Hárið fer bráðum að þynnast og neglurnar að brotna. ©Vog (23. september-23. október) Eldaðu súpu i kvöld. Sjóðandi heita kjötsúpu með kartöflum og miklum lauk. Þú gætir nefnilega verið að fá flensu og sjóðandi súpan gæti náð að hrekja púkana á brott áður. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Keyrðu varlega í dag og gættu að hverju spori. Hjól- aðu með hjálm og hnýttu skóreimarnar. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ættir að hætta að vera í þessari endalausu fýlu. Það er engin ástæða til enda átt þú frábært iíf. Berðu höfuðið hátt og gerðu það sem þig langar til. Þú ert frábær manneskja og allir elska þig. Steingeit (22. desember-19.janúar) Þú ættir að fara að leggja fyrir í litinn sparisjóð. Safnast þegar saman kemur og það getur verið gott að eiga nokkra seðla undir koddanum þegar harðnar i ári. Þú ættir að gera þér ferð i bankann og ganga frá þessu öllu saman. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Taktu gleði þína og leggðu þessa sorg, sút og rigning- ardaga á hilluna. Skrepptu út úr bænum með ástinni þinni, smyrðu samlokur og helltu kaffi á brúsa. OFiskar (19.febniar-20.mars) Taktu því rólega í kvöld. Farðu I ullarsokka og bryddu brenndan brjóstsykur yfir breskum gaman- þáttum. Þetta er óbrigöul aðferð til betra \ík. Hinn ábyrgi Moggi Maður nokkur hringdi í mig um daginn og sagði í lok samtals: „Fyrir tuttugu árum sagði Mogginn að Hádegismóar væru hættulegt sprungusvæði og þess vegna mætti alls ekki byggja þar. Svo flytja þeir þangað. Furðulegt!" Svo kvaddi hann. Mér er málið skylt því ég vinn í næsta húsi við Moggann. Ég fór að velta því fyrir mér hvort ég ætti eftir að deyja í vinnunni í hörðum jarðskjálfta. Ég er ekkert hrædd við að deyja. Ég vil bara ekki deyja í Árbænum. Árbærinn er ekki fal- — legur staður, enda kjósa víst flestir sem hafa alist þar upp að búa í öðrum bæjarhlutum. Ég hef lesið Moggann síðan ég varð læs. Mogg- inn er alltaf að segja lesendum sínum að blaðið stundi ábyrgan fréttaflutning. Þess vegna skil ég ekki alveg af hverju allt starfsfólkið var flutt úr öruggu umhverfi og látið vinna á stórhættulegum stað uppi í sveit. Tekur Mogginn kannski ekkert mark á eigin fréttum? En þetta óörugga og hættulega starfsumhverfi sldptir varla máli Kolbrún Bergþórsdóttir ...skrífar um Morgunblaðið Fjölmiðlar kolbrun@b!adid.net fyrir forstjóra Moggans. Eins og allir aðrir forstjór- ar eru þeir örugglega aldrei við. Þannig að þegar stóri skjálftinn kemur og leggur vinnustað þeirra í rúst verða þeir sennilega í löngum hádegismat á Hótel Holti. Sjónvarpið Skjár einn jsi9r? sýn 16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (3:30) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Lina (4:7) (Várlden enligt Pipalina) 18.40 Anass 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Á ókunnri strönd (11:12) (Distant Shores II) Breskur myndaflokkur um lýtalækni sem söðlar um og gerist heimilislæknir í fiskimannaþorpi til að bjarga hjónabandi sínu. Meðal leikenda eru Peter Davison, Samantha Bond, Tristan Gemmill og Emma Fildes. 21.15 Launráð (99) (Alias V) Bandarísk sþennuþáttaröð. Jennifer Garner er í aðalhlutverkinu og leikur Sydney Bristow, háskólastúlku sem hefur verið valin og þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (37:47) (Desperate Housewives II) 00.05 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i fínu formi 2005 09.35 Oprah (110:145) 10.20 William and Mary (3:6) 11.10 Whose Line Is it Anyway? 4 11.35 Punk'd 2 (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 í finu formi 2005 13.20 My Sweet Fat Valentina 14.05 My Sweet Fat Valentina 14.50 Two and a Half Men (2:24) 15.15 Related (16:18) 16.00 Jimmy Neutron 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.45 Ofurhundurinn 17.10 Myrkfælnu draugarnir (18:90) (e) 17.20 Fífi 17.30 Engie Benjy (Véla-Villi) 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island í dag 19.40 Búbbarnir (9:21) 20.05 i sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 Big Love (8:12) 22.05 Inspector Linley Mysteries (6:8) (Morðgátur Linleys varðstjóra) 22.55 Grey’s Anatomy (16:36) (Læknalíf) 23.40 Viola bacia tutti (Viola kyssir alla) 01.10 The Cats Meow (Morð um borð) 03.00 Frailty (Brothætt) Ógnvekjandi spennumynd. Þegar Fenton Meeks Aðalhlutverk: Bill Paxton, Matthew McConaughey, Powers Boothe. Leikstjóri: BillPaxton. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.35 Big Love (8:12) 05.30 Fréttir og island i dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.40 Bak við tjöldin: The Guardian 15.55 Love, Inc (e) 16.20 Beverly Hílls 90210 17.05 Dr.Phil 18.00 6 tll sjö 19.00 MelrosePlace 19.45 Gametíví 20.10 TheOffice 20.35 Gegndrepa - NÝTT! Ný, íslensk þáttaröð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyssum og blöðrum. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa milljón króna. Þessi skemmtilegi leikur byggir á vinsælum netleik. Leiknum er stjórnað af Hr. X og gengur út á að keppandi fær möppu með mynd og grunnupplýsingum um þann sem hann á að „gegndrepa". 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Doug verður afbrýðisamur þegar samloka er nefnd í höfuðið á Deacon. Carrie reynir allt sem hún geturtil að koma í veg fyrir að Holly flytji til Manhattan. 21.30 Sigtið (e) 22.00 C.S.I: Miami Lfk manns finnst grafið á strandblakvelli og það er engu líkara en morðinginn sé að leika sér að lögreglunni. Horatio glímir við gamlan óvin sem hefur áður sloppið úr klóm hans. 22.55 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Model VI (e) 00.35 2006 World Pool Masters (e) 01.25 Beverly Hills 90210 (e) 02.10 Melrose Place (e) 02.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 19.30 Seinfeld 20.00 EntertainmentTonight 20.30 The War at Home (13 Going On 30,000) 21.00 Hell's Kitchen 22.00 Chappelle/s Show 22.30 X-Files (Ráðgátur) 23.15 jnsider I heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. í þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarnanna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu uþþlýsingarnar og sannleikann á bakvið heitasta slúðrið í Hollywood. Þessir skemmtilegu þættir koma frá sömu framleiðendum og Entertainment Tonight. Leyfð öllum aldurshópum. 23.40 Vanished (e) Jeffrey Collins er þingmaður á hraðri uppleiö. Hann er giftur hinni ungu og fallegu Söru sem sinnir góðgerðarmálum af miklum hug. 00.25 Ghost Whisperer (e) 01.10 Seinfeld (e) 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 14.00 Portsmouth - West Ham(e) 16.00 Inter-Catania (e) 18.00 Wigan - Man. Utd. (e) 20.00 Stuðningsmanna- þátturinn „Liðið mitt’’ (b) Böðvar Bergsson fær til sín gesti í myndver. 21.00 Reading -Chelsea (e) 23.00 Stuðningsmanna- þátturinn „Liðið mitt”(e) 00.00 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 09.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 16.30 US PGA i nærmynd 16.55 Undankeppni EM 2008 (Besiktas - Tottenham) Bein útsending frá leik Besiktas og Tottenham Hotspur í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Tyrkiandi og þar er ávallt erfitt fyrir ensk lið að spila. Önnur lið í riðlinum eru Dinamo Búkarest og Club Brugge. 18.55 Meistaradeild Evrópu - endursýnt (Meistaradeildin - (E)) 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 21.15 KF Nörd (8:15) (KF Nörd) 22.00 World's Strongest Man 22.55 Veitt með vinum (Breiðdalsá) 23.25 Ameriski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 23.55 Undankeppni EM 2008 (Besiktas - Tottenham) 06.00 Star Trek: First Contact(e) 08.00 Kalli á þakinu 10.00 My House in Umbria 12.00 Radio 14.00 Kalli á þakinu 16.00 My House in Umbria 18.00 Radio 20.00 Star Trek: First Contacte) 22.00 The Four Feathers 00.10 AGuyThing 02.00 Blood Work 03.50 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) SYNISHORN AF NYJUM OG VÆNTANLEGUM MYNDUM £ RÍHtAN PCX A\SM .- ■ ***'•*•■' 1 « . -Þ. ♦ V*’ i hj * mmm jr ^ 1 ^ KOHG SHUSUC! . •— ^ llí WARl Skjárinn /t\ .íí. m rii Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt nýjustu bíómyndirnar og fengið i. ókeypis barnaefni með einum takka á fjarstýringunni. ;í«sKJÁRe/'ó

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.