blaðið - 02.11.2006, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006
blaöiö
UTAN UR HEIMI
ÍSRAEL O:
Umsvifamikil hernaðaraðgerð á Gaza
Sex Palestínumenn og einn ísraelskur hermaður féllu og þrjátíu og fimm særðust í
átökum á Gaza-svæðinu í Palestínu í gær í kjölfar þess að ísraelski herinn hóf um-
svifamiklar hernaðaraðgerðir. Loftárásir voru gerðar í norðurhluta Gaza og hermenn
umkringdu bæinn Beit Hanoun. Talsmaður ísraelshers segir að gripið hafi verið að-
gerðanna til þess að stöðva eldflaugaárásir palestínskra vígamanna á byggðir í (srael.
Japan:
Egglos í
farsímann
Konur í Japan sem vilja eignast
börn geta fengið upphringingu
eða SMS-skilaboð í farsímann
sinn þegar þær eru með egglos.
Fyrirtækið sem býður þessa
þjónustu fær fyrst upplýsingar
um tíðahring kvennanna og
reiknar síðan út hvenær líklegast
sé að þær verði barnshafandi.
Boðið var upp á þjónustuna
þegar í ljós kom að fæðingum
í Japan hafði fækkað í fyrra.
Betri heyrn
- bætt,:r-a! '
Pantaðu tíma í he/rnarmælingu og fáðu ráðgjöf um hvernig nýjasta kynslóð
heyrnartækja getur hjálpað þér að heyra betur
Kaupþing Ekstra Bladet
fullyrðir að Baugur sé *
mjög háður Kaupþingi
'■
Umfjöllunin í Ekstra Bladet:
Engin áhrif
á markaðinn
■ Engar áhyggjur ■ Áhyggjur af éfnahagnum
Eftir Ingibjörgu Báru Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
„Fjármálamarkaðurinn lætur sér í
léttu rúmi liggja þær upplýsingar í
Ekstra Bladet sem fram hafa komið.
Og fyrir mig sem starfa á þessum
markaði eru þær ekki áhugaverðar,”
segir Lars Christensen, sérfræð-
ingur hjá greiningardeild Den
Danske Bank í Kaupmannahöfn,
um greinaflolck Ekstra Bladet um ís-
lenska athafnamenn og meint skatt-
svik þeirra.
„Það sem skiptir máli er staða
efnahagsmála á íslandi almennt og
hún hefur ekkert með umfjöllun
blaðsins að gera. Við höfum hins
vegar enn áhyggjur af þróun efna-
hagsmála á fslandi,” bætir Lars við.
Hann segir það jafnframt mat sitt
að fall krónunnar um 2 prósent síð-
astliðinn föstudag hafi frekar verið
tákn um taugaveiklun á markaðnum
en vegna áhrifa greinaskrifa.
f gær fullyrti Ekstra Bladet að
Baugur væri mjög háður Kaup-
þingi um allar fjárfestingar og
meint skattsvikakerfi bankans.
Minnst er á Baugsmálið svokall-
aða og að Jón Ásgeir Jóhannesson,
sem berjist gegn ímynd sinni sem
glaumgosi, hafi kært til Mannrétt-
indadómstólsins vegna langrar
meðferðar málsins.
Ekstra Bladet fullyrti jafnframt
að tveir danskir lögmenn, Jeff
Galmond og Claus Abildström,
hefðu hjálpað Björgólfi Thor Björg-
ólfssyni og föður hans, Björgólfi
Guðmundssyni, að verða millj-
arðamæringar. Sagt er frá því að
feðgarnir hafi farið til Rússlands
til að freista gæfunnar og einnig er
greint frá viðskiptum Pálma Har-
aldssonar sem blaðið kallar fyrrver-
andi grænmetiskaupmann.
Áhugi annarra danskra fjölmiðla
á greinaflokki Ekstra Bladet hefur
dvínað frá því i upphafi vikunnar.
Mundueftirdðfinno besta verðið áðurenþúkaupirdehk!
3
\Su
Smurþjónusta
• Alþrif
• Rafgeymar 'if*
/#ASSH
Car-rental / Bílaleiga
• DekkjaþjónustavM £3
Sími: 557-9110
www.bilko.is
Sími: 555 3330
www.hasso.is
Vetrardekk - Heilsársdekk- nagladekk - loftbóludekk
&J - Betri verd!
öj® Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110