blaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 1
 225. tölublaö 2. árgangur ■ ORÐLAUS Tinna hefur sérstakt dálæti á hnetusmjöri og stundum hellir hún upp á kaffi og gleymir kaffinu | sfÐA4 ■ IPROTTIR Guðjón segir íslenska knatt- spyrnumenn of dýra og leitar ^ manna ytra til að leysa þá flk íslenskuaf Isíða4i Samfylkingin enn langt frá kjörfylgi Þrautaganga i ■ Nær ekki til nýrra kjósenda ■ Heldur fylgi á landsbyggðinni ■ Erfiður línudans eiga í erfiðleikum með að stíga línudans milli einarðrar afstöðu Vinstri grænna og mýkri hliða Sjálfstæðisflokksins.“ Undir þetta tekur Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. „Sjálfstæðisflokkurinn sækir inn á miðjuna með mýkri áherslum og þar tapar Samfylkingin fylgi. Á vinstri vængnum missa þau hins vegar fylgi til Vinstri grænna.“ Sjá einnig síðu 4 Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Fylgishrun Samfylkingarinnar frá síðustu kosn- ingum má nær allt rekja til slæms gengis á höfuð- borgarsvæðinu. Þar hefur flokkurinn farið úr því að njóta stuðnings um þriðjungs kjósenda í að að- eins fjórði hver kjósandi þar segist kjósa flokkinn samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Capacent. Fylgi flokksins virðist hins vegar nokkuð stöðugt í landsbyggðarkjördæmunum, ef undan er skilið milljóna lán Þú sparar milljónir f vextl og veröbeotur meö þvf afi stytta lánstfmann um 15 fir f VeltuKem sparaJa (Mföað vifl 4,0% vsxtl og 4% varöbólgu) Námskeið i kvöla Örfá sæti laus Næsta námskeið 14. nóvember Takmarkað sætaframboð Verð: 9.000- Skráning í síma: 587-2580 og á www.spara.is Ur mínus í Plús Námskeið fyrir þá sem vilja gera meira úr peningunum Þú átt nóg af peningum og Ingólfur H. Ingólfsson Félagsfræðingur ætlar að hjálpa þér að finna þá. Á námskeiðinu lærir þú að: •greiða niður skuldir á skömmum tíma •hafa gaman af þvl að eyða peningum •spara og byggja upp sjóði og eignir Tími: 18-22 Staður: Háskóli íslands, stofa 101 í Odda. Erfiðar kosningar fyrir repúblikana Bandaríkjamenn greiða í dag atkvæði um hverjir fari með völdin í báðum deildum þingsins næstu tvö árin. Þrátt fyrir að þessi ungi Bandaríkja- maður fari ekki leynt með stuðning sinn við forsetann hefur stefna hans í utanríkismálum reynst flokksbræörum hans i Repúblikanaflokknum erfið í kosningabaráttunni. Allt stefnir í að demókratar nái meirihluta í fulltrúadeild þingsins og þeir eiga möguleika að ná einnig völdum í öldungadeildinni. Sjá síðu-10 Minna um skapandi starf Vægi skapandi starfs og listgreina hefur minnkaö í leikskólum á und- anförnum árum að mati Soffíu Éfc Þorsteinsdóttur, leikskólastjóra á leikskólanum Sæborg. Léttskýjaö , Fremur hæg vestlæg eða „ breytileg átt austantil á landinu, skýjað með köflum ' og skúrir suðaustanlands, en víða léttskýjað. Hiti 0 til 5 stig sunnan- og vestantil. Sérverslun með barnahúsgögn og fylgihluti þriðjudagur 7. nóvember 2006 FRJALST, OHAÐ PANASONIC 1100 SIÐUMÚLA 37 - SIMI 510 6000 » siður 21-28 HEILSA ; iT - - "W' 6 ára Fossaleynir 6 - 112 Reykjavík - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is 12 ára

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.