blaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006
blaðið
1BíCam<zn&zcUcU*t*t
SnUHj«vc4l 46 S • ’fcófiao&il
VEGNA GÓÐRAR SÖLU, HÖFUM VIÐ PLÁSS FYRIR NOKKRA NÝLEGA BfLA Á SVÆÐIOG [ SAL
AUDIA41.8 02/01 Ek.116 þ.km
Hlaðinn Búnaði. Gott lán getur fylgt.
VOLVO V 70 CROSS COUNRTY 7 MANNA
Árg.01 Ek.70 Þm. Vel búinn. V.2300,-
FIAT STIL01,6 STW11/03 Ek.33 Þ.km S/V.dekk, TOYOTA YARIS TERRA 1,0 09/05
Álf. ABS, CD O.fl. Tilboð Lán 990,- + kr.SOÞ Útb. Ek. úþ.km V.1390,- Lán 650,- S/V.Dekk
Tryggjum Jóni Gunnarssyni 4. sætið í prófkjöri Sjáifstæðisflokksins
í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) laugardaginn 11. nóvember nk.
KRAFTMIKINN MANN
ÞING!
www.jongunnarsson.is
Öryggi okkar allra.
„Bættar samgöngur í kjördæminu
auka öryggi í umferðinni.
Greiðari samgöngur eru forgangsmál
og tvöföldun fjölfarinna þjóðvega
stuðlar að fækkun slysa."
Jón Gunnarsson
Slysavarnafélagsins Landsbjargar
UTAN ÚR HEIMI
Bænahald bannað í vinnunni
Ríkisflugfélag Marokkós, Royal Air Maroc, hefur bannað starfsmönnum
sínum að fara með bænir í vinnutímanum. Ástæða bannsins er sögð vera sú
að algengt er að starfsmenn misnoti bænahaldið og taki sér of langan tíma
til þess. Starfsmenn flugfélagsins segja bannið vera gróft brot á trúfrelsi.
Stjórnmálamenn hafa fordæmt bannið og taka undir gagnrýni starfsmanna.
Ferðamálaráð Leggur til
að 300 milljónir á ári verði
lagöar til markaðsstarfs
ferðaþjónustunnar.
r— .la'tTT
Í&4
1» $\wu/i\C(4/AT(HM3
300 milljónir til landkynningar vegna hvalveiða:
45 milljónir á
hverja langreyði
■ Rífast eins og hundar og kettir ■ Dregur úr bókunum
Eftir Atla Isleifsson
______________________ atlii@bladid.net
„Nú eru menn að rífast eins og
hundar og kettir um hvort veið-
arnar skaði okkur eður ei. Okkur
fannst einfaldlega rétt að við færum
í að gera slíka faglega könnun,“
segir Einar Oddur Kristjánsson, for-
maður Ferðamálaráðs.
Ráðið hefur óskað eftir fjárveit-
ingu til að meta áhrif hvalveiða á
ferðaþjónustuna. Að auki vill það
að veittar verði 300 milljónir króna
árlega til landkynningar, hverjar
svo sem niðurstöðurnar verða. Sjö
langreyðar voru veiddar eftir að
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs-
ráðherra heimilaði hvalveiðar.
„Við mæltum með að þrjú hundruð
milljónum króna á ári í nokkur ár
yrði varið til markaðsstarfs ferða-
þjónustunnar. Þetta væri þá almenn
landkynning sem myndi gagnast
íslenskri ferðaþjónustu í mörg ár,“
segir Einar Oddur.
Einar Oddur segir samstöðu hafa
verið innan Ferðamálaráðs um að
það þyrfti að fá óháða fagaðila til
að gera úttekt á því erlendis hvort
raunveruleg viðhorfsbreyting væri
gagnvart Islandi vegna hvalveið-
anna. Einar Oddur segist sjálfur
vera eindreginn stuðningsmaður
hvalveiðanna og hefur ekki mikla
trú á að hvalveiðar í atvinnuskyni
skaði ferðaþjónustuna. „Ég get þó
ekkert sannað það, frekar en hinir
sem hrópa að hvalveiðarnar séu hin
mesta vá. Þess vegna viljum við gera
óháða úttekt."
„Hvalveiðar íslendinga hafa haft
áhrif á viðskiptin hjá okkur. Frá því
að íslendingar hófu veiðar á nýjan
leik hefur dregið úr bókunum,“
segir Clive Stacey, framkvæmda-
stjóri bresku ferðaskrifstofunnar
Discover the World. „Fjölmargir
hafa haft samband og segjast ekki
ætla að heimsækja Island á meðan
hvalir séu veiddir.“
Clive segir að fyrirtækið finni
fyrir því að viðhorfsbreyting hafi
orðið innan helsta viðskiptamark-
hóps fyrirtækisins. „Hvalveiðarnar
skemma mikið fyrir þeirri ímynd
sem Bretar hafa af landinu og stang-
ast á við allt sem ísland stendur fy rir
í huga almennings í Bretlandi.“
Hann segir að ekki hafi margir af-
bókað ferðir til íslands. „Það hefur
hins vegar dregið talsvert úr bók-
Hefekklmikla
trú á að hval-
veiðarskaði
ferðaiðnaðinn
Einar 0. Kristjánsson
formaður
Ferðamálaráðs
Hvaiveiðarnar
skemma fyrir
þeirri ímynd sem
Bretar hafa
Clive Stacey
Framkvæmdastjórl
Discover the World
unum. Síðustu daga virðist almenn-
ingsálitið hafa verið að breytast á
nýjan leik og það er jákvæðara í garð
Islands. Það kann að vera vegna
þeirrar ákvörðunar að Hvalur 9 sé
hættur veiðum í haust. Við reynum
að gera gott úr þessu og erum dug-
leg að benda á að ferðaþjónustan á Is-
landi sé almennt á móti hvalveiðum
þar sem þær eru slæmar fyrir við-
skiptin. Sömuleiðis hafa umhverf-
isverndarsamtök í Bretlandi hvatt
almenning til að sækja ísland heim
og styðja við ferðaþjónustuna.“
Norskt skemmtiferðaskip:
Olli víðtæku rafmagnsleysi
Norska skemmtiferðaskipið Nor-
wegian Pearl olli rafmagnsleysi
víða í Evrópu og Afríku um helg-
ina. Þegar skipið sigldi um Ems-
fljótið í norðurhluta Þýskalands var
straumur tekinn af rafmagnsleiðslu
sem þar liggur. Þetta leiddi af sér
keðjuverkun sem olli rafmagns-
bilun víða í Frakklandi, Spáni,
Italíu, Belgíu, Austurríki, Portúgal,
Króatíu, Hollandi, Túnis, Marokkó
og Alsír.
Rafmagnsleysið hafði mest áhrif
í Frakklandi og er áætlað að tíu pró-
sent rafmagnsnotenda hafi orðið hafði rafmagnsleysið áhrif á lestar- irtækisins RTE, segir að litlu hafi
fyrir rafmagnsleysinu. Heilu borg- samgöngur víða um álfuna. Pierre munað að rafmagnskerfi allrar Evr-
arhlutarnir í París myrkvuðust og Bornar, talsmaður franska orkufyr- ópu hefði hrunið við atburðinn.
Norwegian Pearl Olli
rafmagnsleysi í stórum
hluta Evrópu og Afríku.