blaðið - 28.12.2006, Page 1
23
Fegursti Benz
atvinnubíll landsins
26
Risavaxinn John
Deere 8530
34
Kröftugur
Björn '
30
Nýr Mercedes
Sprinter
36
Bretar keppa
á vörubílum
AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA
510 3744
netfang: auglysingar@bladid.net
Ekeri kœlitengivagnar:
Ekeri kælitengivagn Tryggir ferskleika vör-
unnar á löngum sem og stuttum ferðum.
Stilling selur trausta vagna
Finnski framleiðandinn Ekeri er fyrir löngu
orðinn frægur fyrir vandaða hönnun á ýmsum
gerðum tengivagna. Ekeri fyrirtækið hefur verið
starfrækt í hálfa öld og hefur á þeim tíma komið
sér upp góðu nafni á markaðnum og menn geta
gengið að því að ef varan er merkt Ekeri þá er um
gæðavöru að ræða.
Stilling fékk umboðið fyrir Ekeri tengivagn-
anna árið 1998 og það er óhætt að segja að þeir
hafi slegið rækilega í gegn. Ekeri tengivagnarnir
eru framleiddir á þann veg að hliðarnar á vagn-
inum eru alveg opnanlegar sem auðveldar til
muna alla hleðslu og affermingu.
Júlíus Bjarnason, framkvæmdastjóri Stillingar,
segir að Stilling hafi selt vel af tengivögnunum
allt frá því að þeir fengu umboðið. „Það er alltaf
að aukast salan á þessu.“ Hann er ekki í vafa um
hvað það er sem veldur því að æ fleiri velja sér
Ekeri tengivagna fram yfir aðra vagna. „Þetta
eru trailerar sem hafa náð mjög góðri markaðs-
hluteild hérna á íslandi sökum þess að þetta er
allt meira og minna sér smíðað og aðlagað að ís-
lenskum aðstæðum." Hann segir að nú þegar séu
búnar að berast pantanir á tíu kössum og vögnum
fyrir árið 2007 enda engin furða því verðið er gott
og varan enn betri. „Þarna fara saman hagstæð
verð og vönduð vara.“
Leysir af hólmi K650 og K700
Paitner K1250 / Þyngd14.B / Skurðd. 14,5 cm.
DIMAS
hríngsagarfalöð
Partner K750 / Þyngd 9,4 kg / Skurðdýpt 10 cm
DIMAS ELO 20/ELD
45ÆLD 70/ELD 90
Þurr & blaut
steinsögunartolöð
Partner HP 40 bensíitvökvi
Partner K2500 & Partner H
Þyngd BB kg /16 hö B8S
Paitner K2!
Skurðarvagn
Partner K950 / Þyngd 11,2 kg / Skurðdýpt 14,5 cm
Partner K3600 / Þýngd 7.0 kg / Skurðd. 26.
Akralind 4 201 Kópavogur