blaðið - 28.12.2006, Page 12

blaðið - 28.12.2006, Page 12
32 I VINNUVÉLAR FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 blaöið (%/i/m^ (j/t/w'- (//cdi/ecy/'a/ó/a, a/M' ocz /ráíar. ,fy)//am sa/aA'///)//a d d/v/ac KYNNING SMÁAUGLÝSINGAR blaóiö SMAAUGLYSINGAR@BLADID.NET Fantagóðar vélar á betra verði Hjá Rekstrarfélagi Véla og þjó- nustu að Járnhálsi 2 kennir ýmissa grasa. Þar er meðal annars hægt að fá ýmsar gerðir McCormick drát- tarvéla og ítalskar gæða vinnuvélar frá Venieri. Fyrirtækið tók til sölu í byrjun þessa árs kínversku Yuchai vinnuvélarnar og má með sanni CAPTURE ^Topcorv Verkfrœöistofur, mœlingamenn og verktakar. Ný sendinga af öllum gerðum af landmœlinga- tœkjum á leiðinni. Leltlö upplýsinga hjá Unnsteinl, Kraftvélum Dalvegi 6-8 Kópavogl ísíma 535-3500 eða 840-1566. KRAFIVtlAR Kraftvélar ehf. - Dalvegi 6-8 - 201 Kópavogi Sfmi 535 3500 - Fax 535 3501 - www.kraftvelar.is segja að þær vélar hafi fallið í góðan jarðveg hjá landsmönnum. Ágúst Schram, deildarstjóri vin- nuvéla hjá Rekstrarfélagi Véla og þjónustu, segir að vélarnar hafi reynst mjög vel. „Þessar vélar hafa komið alveg frábærlega út, framar öllum vonum.“ Yuchai vinnuvélar- nar eru framleiddar í Kína en flest allir íhlutir, svo sem mótorar, glus- sakerfi og annað koma frá þekktum framleiðendum svo sem Cummings og Toshiba. Ágúst segir að fram- leiðendur Yuchai séu ekkert að finna upp hjólið við hönnun á þes- sum vinnuvélum. „Þeir horfa á það sem aðrir eru að gera og gera það að sinni fyrirmynd, svo endurhanna þeir, endurskapa og jafnvel koma fram með eitthvað betra.“ Fyrir nokkrum árum byrjaði Yu- chai fyrirtækið að herja markvisst á Evrópumarkaðinn og nú eru Yuchai vélarnar seldar í nær öllum löndum vestur-Evrópu. Það er óhætt að segja að Yuchai hafi slegið í gegn í nágrannalöndunum. „Sænski um- boðsmaðurinn byrjaði fyrir tæpum tveimur árum að flytja þessar vélar inn og þá var fyrirtæki hans nánast óþekkt. Nú eru þeir orðnir næst- söluhæstir í minivélum í Svíþjóð." Ágúst segir að helsti kosturinn við Yuchai sé hið lága verð sem hægt er að bjóða þær á. Hann segir en- nfremur að þetta séu gæða vinnuvélar. „Oft og tíðum vilja menn tengja vélar á lágum verðum við háa bi- lanatíðni. En það sýndi sig og sannaði í Svíþjóð að þær biluðu bara ekkert meira heldur en aðrar sam- bærilegar vélar.“ Ágúst segir að fyrirtækið hafi ákveðið eftir góðan umhugsunarfrest að hefja innflut- ning á Yuchai. „Við erum mjög varasamir, við viljum ekki fara að flytja inn einhverja vöru sem við vi- tum að er léleg því að við fáum það þá bara í bakið seinna. Við erum mjög ánægðir með þessa vöru. Vé- larnar hafa sannað sig.“ Vélar og þjónusta eru einnig búnir að tryggja sér umboðið fyrir Rolls-inn á vinnuvélamarkaðnum, danska fyrirtækið Hydrema. Ágúst segir að hingað til hafi ekki verið seldar nema kannski í til 2 trak- torsgröfur frá Hydrema á ári hverju en þær hafa verið allt að helmingi dýrari en aðrar traktorsgröfur. „Enda eru þær mun fullkomnari og eiga sér enga hliðstæðu á markað- num.“ Ágúst segir að nú þegar séu nokkrar vélar væntanlegar. „Það eru nokkrar vélar á leiðinni, af ým- sum stærðum. Við erum að fá litlar búkollur sem eru með snúningspall þannig að hægt er að sturta út á hlið. Þessir bílar bera alls to tonn.“ Hann segir að lokum að fyrirtækið ætli sér stóra hluti á nýju ári með Hy- drema, enda nú hægt að bjóða þær vélar núna á hagstæðu verði. „Við erum að fá hjólavélar, beltagröfur og traktorsgröfur. Við erum að fara á fulla ferð með Hydrema.“ Ágúst Schram og Gísli Ólafsson, söiustjóri vinnuvéla Ánægðir með Yuchai vinnuvéiarnar og ætla sér stóra hluti með Hydrema. BlaOMyþór heildverslun www.mot.is (jT) 544 4490 Kínverskar Yuchai vinnuvélar: ÞjónustuaðiM: Þjonusta Langendorf Fiat MSB New Holland NPK Daewoo (m) Montabert DEUTZ Kobelco w(ŒU%jUSehf Sérhæfð þjónusta við rafkerfi og glussakerfi RAUÐHELLA 16 • 220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 555 6670 • FAX 555 6671 • velras@velras.is Slöngur og fittings á lager. Smurþjónusta fyrir stóra bíla og vinnuvélar. Setjum á og útvegum yfirbreiðslur á vagna.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.