blaðið - 28.12.2006, Page 15

blaðið - 28.12.2006, Page 15
blaðið FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 VINNUVÉLAR I 35 Volvo L350F Hjólaskófla sem beðið er eftir. Ný hjólaskófla Volvo: Beðið með eftirvæntingu Á fyrsta fjórðungi næsta árs kemur á markaðinn ný hjólaskófla frá Volvo, L350F. Framleiðendur gröfunnar telja víst að þessi nýja vél muni leggja línurnar fyrir keppi- nautana á markaði þungra hjóla- skóflna. Við hönnun þessarar nýju vélar hafa flestallir þættir eldri gerðarinnar verið endurbættir og þar að auki mun L350F verða öflug- asta hjólaskóflan á markaðnum. Við hönnun nýju vélarinnar leit- aði framleiðandinn til þeirra sem þekkja vinnuvélar best, það er að segja viðskiptavina og stjórnenda vinnuvéla, og hafa þessir aðilar komið mikið við sögu við hönnun nýju vélarinnar. Volvo kýs að renna ekki blint í sjóinn með vélarnar og þegar ailir aðilar voru orðnir sáttir við hönnun vélarinnar var hún sett í umfangsmestu prófanir sem Volvo hefur nokkurn tímann fram- kvæmt á hjólaskóflu. Með bættri eldsneytisnýtingu, öruggara stýrishúsi og ýmsum öðrum endurbótum reikna Volvo- menn með að hin nýja hjólaskófla þeirra muni taka markaðinn með trompi. GEFA/MGGJA 5103737 SMÁAUGLÝSINGAR blaöið SWAADGLYS1NGAR& BLAD1D.NET Byggingarmenn, verktakar Ný sending af öllum gerðum af laserum á leiðinni. „Munið grœna geislann" Leitið uppiýsinga hjá Unnsteini, Kraftvélum Dalvegi 6-8 Kópavogi ísíma 535-3500 eða 840-1566. ^fTOPCOIX * KRAFTVtlAR Kraftvélarehf. -Dalvegi6-8- 201 Kópavogi S(mi 535 3500 - Fax 535 3501 - www.kraftvelar.is Arnarfell ehf Verktakar í 20 ár E 1986 -2006 Arnarfell ehf þakkar landsmönnum fyrir árið sem er að líða og óskar farsœldar á komandi ári

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.