blaðið - 13.01.2007, Side 52

blaðið - 13.01.2007, Side 52
52 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 blaðið Landsliðiö í handbolta mætir Tékkum i lokaleik liðsins fyrir heimsmeistara- mótið i handbolta sem byrjar í Þýskalandi næsta föstudag. Seinni ieikur _ liðanna verður í beinni útsendingu i Sjónvarpinu klukkan 16.05 á sunnudag og geta áhorfendur þá séð hversu vel liðið er undirbúið fyrir stórmótið framundan. ÆÉI9 Bistara- á % % ÖTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARPSAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Það eru aðeins nokkrir hlutir sem þú þarft að vita til að ná fram þvf besta í lífinu. Eitt af því erað vera heiðarleg/ur og góð/ur. Svörin eru ekki alltaf ein- föld en þú sérð hvernig þetta virkar. ©Naut (20. april-20. maO Það er mikiö að gerast í lifi þínu um þessar mund- ir og þér finnst sem þú náir ekki að halda jöfnum hraða. Hafðu ekki áhyggjur, þú verður ekki skilinn eftir heldur fylgirðu flæðinu þar til þú stendur uppi sem sigurvegari. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Ef þú vilt öðlast hugarró þarftu að segja það sem þér finnst og hvernig þér liður. Hafðu ekki áhyggjur, þegar þú talar hlusta allir. Þér mun liða betur þeg- ar þú hefur hreinsað huga þinn. ©Krabbi (22. júní-22. júli) Það er fínt ef aðrir vilja sætta sig við meðalmennsk- una en þú yrðir ekki hamingjusöm/samur þannig. Það veistu sjálf/ur og þú þarft meira. Nú er tími til að skoða hvað þú getur gert og ákveðnin kemur þér þangað. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Heppnin er svo sannarlega meö þér svo þú ættir aö njóta þess í botn. Það er eins og alltaf þegar eitt- hvað skemmtilegt og frábært gerist, þá ert þú ein- mitt stödd/staddur á réttum stað á réttum tíma. Meyja 0 (23. ágúst-22. september) Ekki gleyma markmiðum þinum, sama hvaða freist- ingar verða á vegi þínum. Þú ættir að prófa árvekni þína en með því að hafa fyrirætlanirnar í hávegum freistastu ekki. ©Vog (23. september-23. október) Smá örvun er í góðu lagi og ekki er verra ef þú hrist- ir upp í daglegri venju þinni. Fljúgðu á vit ævintýra, farðu á sjóbrettanámskeið eða í sirkusskóla. Þaö er líka hægt að byrja smátt, kaupa te i stað kaffis. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Síðan hvenær ert þú týpan sem talar aðeins þeg- ar talað er við þig? Það ert í rauninni ekki þú og ætti ekki að vera. Vertu þú sjálf/ur því þar liggur vald þitt. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert sjóðandi heit/ur þessa dagana. Það er mjög spennandi þegar daðrandi stíll þinn fangar athygii einhvers. Þú hefðir aldrei trúað því að þessi einstak- Syrði svona spenntur í návist þinni. Steingeit (22. desember-19. janúar) Áhættur hafa aldrei verið eins freistandi og nú en ertu virkilega tilfinningalega tilbúin/n í þetta? Hugsaðu um aðstæður þínar og hvort þú ert tilbú- in/nað breytaþessu öl ®Vatnsberi (20. janúar-1S. febrúar) Hjartað og hugurinn vill halda áfram svo þú skalt vona það besta. Þú hefur það sem til þarf til að fara alla leið, sama hvað. Þú ættir að leyfa þér að halda áfram. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Það er eitthvað yndislegt að gerast beint fyrir fram- an nefið á þér, ef þú ert tilbúin/n að sjá blessun I undarlegum búningi. Möguieikarnir eru endalaus- ir þegar þú hefur opnað hug, hjarta og sál. Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sammi brunavörður 09.55 Heimsbikarmótið í alpagreinum Bein útsending frá keppni í risasvigi kvenna í Kitzbuhl í Austurríki. 11.30 JónÓlafs 12.10 Spaugstofan 12.40 OrhanPamuk 13.10 Tiu fingur (10.12) 14.05 100% manneskja 15.00 Júdasarguðspjallið (The Lost Gospel of Judas) 15.55 Lithvörf Dagskrárgerð. Jón Axel Egilsson. e. 16.05 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni leik karlalandsliða (slands og Tékklands í Laugardals- höll sem er síðasti leikur íslenska liðsins fyrir HM í Þýskalandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar (17.30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn (2.6) 18.40 Töfrahringurinn 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Tiu fingur (11.12) 21.20 Lovisa og Carl Michael (2.2) 22.20 Helgarsportið 22.45 Rugl út í eitt (Un pur moment de rock’n roll) 00.30 Kastljós 01.15 Dagskrárlok Sjónvarpið 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr (Weird & Funny Animals) 18.08 Bú! (17.26) (Boo!) 18.16 Lubbi læknir (43.52) (Dr. Dog) 18.30 Ástfangnar stelpur (5.13) (Girls in Love II) Bresk þáttaröð um ung- lingsstelpur og ævintýri þeirra. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Maó (2.4) (Mao - A Life) 21.10 Órþrifaráö (2.3) (Last Rights) 22.00 Tíufréttir 22.25 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferð- ar í enska fótboltanum. e. 23.20 Spaugstofan 23.55 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 11.40 Ljónagrín 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 15.50 í sjöunda himni með Hemma Gunn 16.55 Svæsnasta eyðsluseggir í Hollywood 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.45 Sjálfstætt fólk 20.20 Cold Case - NÝTT (2.24) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 21.05 Numbers (11.24) (Tölur) 21.50 Thief (6.6) (Þjófur) 22.35 60 minútur (60 Minutes) 23.25 X-Factor (8.20) (Judges home 2 - Heim- sókn) 00.20 Down With Love (Ástsýki) 02.00 Fallen (1.2) (Ófögur fortíð) Bönnuð börnum. 03.10 Fallen (2.2) (Ófögur fortíð) Bönnuð börnum. 04.20 Cold Case - NÝTT (2.24) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 05.15 Sjálfstætt fólk 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd 06.58 island í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i finu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 island i bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Sisters 13.55 Wife Swap (3.12) (e) 14.40 Listen Up (8.22) 15.05 George Lopez (24.24) 15.30 Ljónagrín 15.50 Tvíburasysturnar (5.22) 16.13 Skrímslaspilið (35.49) 16.33 Animaniacs 16.53 Smá skrítnir foreldrar 17.18 Véla-Villi 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 iþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 island í dag 19.40 JamieOliver 20.05 Extreme Makeover Home 20.50 Grey's Anatomy (8.22) 21.35 Crossing Jordan (14.21) 22.20 Dentists from Hell 23.10 PrisonBreak (11.22) 00.00 Golden Globe 2007 04.00 Pinero 05.30 Fréttir og fsland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd SUNNUDAGUR Skjár einn 10.45 2006 World Pool Championships 12.45 Love, Inc. (e) 13.15 Out of Practice (e) 13.45 2006 Land Rover G4 Challenge - NÝTT (e) 14.15 One Tree Hill (e) 15.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.15 America’s NextTop Model (e) 17.15 Million Dollar Listing (e) 18.15 Rachael Ray (e) 19.10 Battlestar Galactica (e) 20.00 2006 Land Rover G4 Challenge 20.30 Celebrity Overhaul 21.30 Boston Legal 22.30 30 Days 23.30 Da Vinci’s Inquest 00.20 Law & Order (e) 01.10 Heroes - NÝTT (e) 02.10 The Real Housewives of Orange County (e) Skjár sport 12.30 Liðiðmitt(e) 13.35 Everton - Reading (beint) 15.50 Tottenham - Newcastle (b) 18.00 Þrumuskot(e) 19.20 italski boltinn (b) 21.30 West Ham - Fulham (frá 13. jan) 23.30 Bolton - Man. City (frá 13. jan) 01.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR ( j Ski ar emn 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Venni Páer (e) 09.25 Melrose Place (e) 15.40 What I Like About You (e) 16.05 Gametíví(e) 16.35 Beverly Hills 90210 17.20 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody loves Raymond 19.30 JustDeal 20.00 One Tree Hill 21.00 Heroes 22.00 C.S.I. - NÝTT 23.00 Everybody loves Raymond 23.30 Jay Leno 00.20 Boston Legal (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 02.05 Melrose Place (e) Skjár sport 14.00 Sheff. Utd. - Portsmouth 16.00 Blackburn - Arsenai (frá 18.00 Þrumuskot 19.00 ítölsku mörkin 20.00 Watford - Liverpool 22.00 Að leikslokum 23.00 ftölsku mörkin (e) 00.00 Everton - Reading 15.00 Tekinn (e) 15.30 American Dad 3 (e) 16.00 Star Stories (e) 16.30 Brat Camp USA (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Seinfeid (9.24) (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Seinfeld (10.24) (e) Elaine gefur óvart upp rangt simanúmer á afslátt- armiða fyrir samloku og Kramer kemst að því að ' verkfallinu sem hófst fyrir tólf árum þegar hann vann í sjoppu er lokið. 19.35 FourKings(e) 20.00 John Lennon - Live in New York 21.00 Vanished (11.13) (Vanished) 21.50 Weeds (11.12) 22.20 Till Death Do Us Part 22.50 Ali G (e) 23.20 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 23.50 KFNörd (1.15) 00.35 The Loop (e) Gamanþættir um Sam sem er yngsti stjórnandinn hjá stóru flugfélagi. 01.00 Pepper Dennis (e) 01.45 EntertainmentTonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað umallt það semerað gerast í skemmtanabrans- anum 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV H Sirkus 18.00 Insider 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld (11.24) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 Janice Dickinson Modeling Agency 20.55 Leiðin að Hlustenda verðlaunum FM 957 21.00 Tekinn 21.30 Star Stories 22.00 Trading Spouses 22.50 Insider 23.15 Weeds (11.12) (e) 23.45 Twenty Four (7.24) (e) (24 - 2) 00.30 Twenty Four (8.24) (e) (24 - 2) 01.20 Seinfeld (11.24) (e) Kærasti Elaine býður Jerry afspyrnugóð kjör í bíla- kaupum. 01.45 Entertainment Tonight (e) (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 02.10 Tóniistarmyndbönd frá Popp TV 09.30 Spænski boltinn (Valencia - Levante) 11.10 Spænski boltinn (Espanyol - Barcelona) 12.50 NFL-ameriska ruðningsdeildin 14.50 Gillette Sportpakkinn 15.20 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 15.50 Spænski boltinn (Sevilla - Mallorca) 17.50 Spænski boltinn (Celta - Atl. Madrid) 19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Zaragoza) 21.50 NFL - ameríska ruðningsdeildin 06.00 Full Court Miracle 08.00 Cheaper by the Dozen 10.00 Home Alone 12.00 Lackawanna Biues 14.00 Full Court Miracle 16.00 Cheaper by the Dozen 18.00 Home Alone 20.00 Lackawanna Blues 22.00 Baran 00.00 Spartan Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Trauma Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Baran 16.40 Spænski boltinn 18.20 NFL-ameriska ruðningsdeildin 20.20 Ali Rap 21.15 Spænsku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Football lcons Football lcons er enskur raunveruleikaþáttur þar sem ungir knattspyrnu- menn keppa um eitt sæti í herbúðum Englandsmeist- ara Chelsea. 06.00 TomThumb&Thumbelina 08.00 Just For Kicks 10.00 I Capture the Castle 12.00 TrailofthePinkPanther 14.00 TomThumb&Thumbelina 16.00 Just For Kicks 18.00 I Capture the Castle 20.00 Trail of the Pink Panther 22.00 Interstate 60 00.00 The Fan Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Pinero Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Interstate 60 Er allt til reiðu fyrir nýtt ár? “Á þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!" Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. “Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur sjálfstraust. Eykur áhuga á námi.” Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára Háskól- anemi.“ Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur fyrir próf." Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. HRAÐLESTRARSKÓLINN VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu 6 vikna hraðlestrarnámskeið hefst 13. febrúar (20-22) 2 vikna námstækninámskeið hefst 20. janúar (10-13) Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á www.h.is og í síma 586 9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.