blaðið - 13.01.2007, Page 54
54 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007
blaðið
Fyrir hvaöa mynd hlaut hann Gullna pálmann 1995?
i hvaöa mynd Kusturica lék Johnny Depp?
í titli hvaða myndar hans koma dýr fyrir?
Hvenær er hann fæddur?
Hvers vegna fékk hann sólarhringsfrí úr hernum 1981?
!uu!Q!iBi|ufAauaj u tunuiiB|QJOA uouj b b>|BI qð m -g
t'Söl 'V
jnupM JnjiAtj Jimo>| jiijjbas ‘0
UIL'OJQ BUOZUV 'Z
JBpJBfuBpafj BQ3 Bfiuiaz Bupaf uioupaf B|ig i
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Sambönd era lykillinn aS því að vera ánægð/ur með
lifið og tilveruna. Þetta á við om öll sambönd, allt frá
sambandi þinu við þjóninn til sambandsins viðástvin-
ina. Kemur þú fram við fólkið í lífi þfnu eins og þú vilt
aðþaðkomiframviðþig?
©Naut
(20. apríl-20. maQ
Það sést kannski ekki utan á þér en innra með þér eru
heilmiklar breytingar. Að þeim loknum mun viðhorfs-
breyting hafa gifurieg áhrif á aðstæður þínar og allt
mun breytast til hins betra.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Gamall og kærvinur eránægður þegar þú kemur hon-
um þægilega á óvart og sannar hvers megnug/ur þú
ert Það era alvarieg mistök að vanmeta þig og það
mun svo sannarlega enginn gera það aftur.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Nýjar hugmyndir og sköpun flæða fram þegar þú
færð tima ein/n. Þú skalt ekki láta neitt utanaðkom-
andi trufla þig og það er gott að byija á því að slökkva
á símanum og tölvunni.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Það þarf að grípa til ákveðinna aðgerða og þú ert
miklu meira en fær um að gera það. Fylgdu innsæinu
og þá máttu vera viss um að þú sért að gera rétl I kjöl-
farið fyllistu sjálfstrausti sem kemur þér á leiöarenda.
Meyja
f (23. ágúst-22. september)
Von bráðar færðu innblástur sem verður þér einkar
mikilvægur. Ertu tilbúin/n til að hlusta? Þetta er ekki
nákvæmlega það sem þú vilt heyra en upplýsingam-
arkomaþéraðgóðugagni.
Vog
(23. eptember-23. október)
Einhver vill fá eitthvað frá þér sem þú ert ekki viss um
að þú viljir gefa né hvort þú getir gefið það. Settu kurt-
eisina til hliðar og komdu þérað efnínu.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Kanntu að meta hve yndisleg/ur þú ert, bæði að inn-
an og utan? Núna er góð stund til að vera þakklát/ur
fyrir allar þær gjafir sem þú hefur fengið.
©
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Öfundsjúkir og smámunasamir einstaklingar segja
eitthvað neikvætt við þig. Óánægja þeirra kveikir und-
ir slúðrinu en best er að hunsa það. Þú veist sannleik-
ann á bak við gjörðir þínar og það stendur upp úr.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef þú tekur of mikið að þér gætirðu endað með stóran
höfuðverk. Forðastu óraunsæjar kröfur, sérstaklega
frá ástvinum. Þú átt það svo sannarlega skilið að taka
frá tíma fyrir sjálfa/n þig.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Fyrirfram ákveðnar hugmyndir geta hjálpað til en
ekki láta þær stöðva þig I að prófa þig áfram með ann-
arskorrarhugsunarhætti.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú þarft að vera nákvæmari varðandi það sem þú vilt
ná fram. Skoðaðu svo hvað þú getur gert
Leitin að Sjostakovítsj
Þótt ég hafi mikla unun af klassískri tónlist
þá hef ég sett mörkin við Sjostakovítsj. Ég veit
ekki af hverju en ég hef sennilega haft á tilfinn-
ingunni að maður sem samdi sinfóníu sem heit-
ir Leníngradsinfónían sé ekki alveg að semja
tónlist við mitt hæfi. Ég var orðin alveg
sátt við að vera án Sjostakovítsj, enda eru
takmörk fyrir því hversu marga menn ein
kona getur tekið að hjarta sér. Svo fór ég að
heyra hvað eftir annað fallegt kynningarlag
í þætti Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi
Sögu. Ég vissi að þetta lag yrði ég að eign-
ast á geisladiski. Það leið og beið og .
loks hitti ég Sigurð í boði, rauk á «
hann og spurði um lagið. „Vals úr djasssvítu nr.
2 eftir Sjostakovítsj," sagði hann. „Hvernig hef ég
farið að því að lifa marga áratugi án Sjostakovítsj,"
hugsaði ég raunamædd. Næstu dagar fóru í ráp á
milli búða til að finna Sjostakovítsj-disk. Ég
fann engan slíkan disk og þurfti að fara
alla leið til London til að finna minn Sjo-
stakovítsj. En hvað, kona getur vel lagt
á sig löng ferðalög til að finna rétta karl-
manninn. Nú hlusta ég á Sjostakovítsj
alla daga og er meira að segja tilbúin
að hlusta á Leníngradsinfóníuna.
En mórallinn í sögunni erþessi:
Útvarpsstöðvar eiga að ala hlust-
Kolbrún Bergþórsdóttir
eignaöist nýjan vin á dögunum
Fjölmiðlar
kolbruriýö'bladid.net
endur sína upp á fallegan og uppbyggilegan hátt.
Þess vegna vil ég þakka Sigurði G. Tómassyni og
vikulegum viðmælanda hans Guðmundi Ólafs-
syni (sem mér skilst að hafi gefið Sigurði diskinn
með kynningarlaginu) fyrir að hafa kynnt mig
fyrir vini mínum Sjostakovítsj.
Sjónvarpið
Skjár einn !□ Sirkus | -^=fn sýn
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furðuleg dýr
08.06 Bú! (22.26)
08.17 Lubbi læknir (45.52)
08.29 Snillingarnir (18.28)
08.55 Sigga ligga lá (44.52)
09.08 Jarðarberjahæð (2.6)
09.15 Trillurnar (14.26)
09.45 Heimsbikarmótið
í alpagreinum
10.55 Stundinokkar
11.25 Kastljós
11.55 Önnur hlið á Evrópu
12.55 Heimsbikarmótið í
alpagreinum
Bein útsending frá seinni
umferð í tvikeppni kvenna
í Altenmarkt/Zauchensee í
Austurríki.
13.45 Alpasyrpa
Samantekt af heimsbikar-
mótum í alpagreinum
14.10 Islandsmótið í handbolta
Sýnt frá leik kvennaliða
Stjörnunnar og Haukar í
Ásgarði.
15.50 Iþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
16.05 Landsleikur i handbolta
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kraftaverkafólk (5.6)
Bandarísk þáttaröð um
lækna sem beita nýjum og
byltingarkenndum aðferð-
um til að veita sjúklingum
bót meina sinna.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 JónÓlafs
Tónlistarmaðurinn Jón
Ólafsson fær til sín góða
gesti. Upptöku stjórnar
Jón Egill Bergþórsson.
20.20 Spaugstofan
20.50 Táknin
(Signs)
22.35 Arizona-draumur
(Arizona Dream)
00.50 Leiðarlok
(The End of the Affair)
02.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07.00 Kærleiksbirnirnir (e)
07.10 Ruffs Patch
07.20 FunkyValley
07.25 Gordon the Garden
07.35 Barney
08.00 Grallararnir
08.20 Animaniacs
08.40 Justice League Unlimited
09.05 Kalli kanina og félagar
09.25 Tracey McBean
09.40 S Club 7
10.05 Búbbarnir (21.21)
10.30 Teen Wolf
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.40 Bold and the Beautiful
14.00 Bold and the Beautiful
14.25 X-Factor (8.20)
15.30 Hver fær barnið mitt?
16.20 Sjálfstætt fólk
17.00 Martha
17.45 60 minútur
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 Freddie (16.22)
19.35 The New Adventures of
Old Chr (11.13)
19.55 Stelpurnar (2.20)
20.20 Mr. 3000
(Herra 3000)
22.05 The Forgotten
(Hin gleymdu)
23.35 American Wedding
(Bandarískt brúðkaup)
01.15 The Village
(Þorpið)
03.00 League of
Extraordinary Gentl
(Lið afburða herramanna)
04.45 60 mínútur
(60 Minutes)
05.30 Fréttir
Fréttir Stöðvar 2 endursýnd-
ar frá því fyrr í kvöld.
06.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
09.30 2006 World Pool
Championships
11.30 Rachael Ray (e)
Glænýir spjallþætti.
13.20 Celebrity Overhaul (e)
14.20 The Bachelor VIII (e)
15.20 Trailer Park Boys (e)
15.45 Trailer Park Boys (e)
16.10 Sons & Daughters
Lokaþáttur (e)
16.35 Last Comic Standing (e)
18.15 Rachael Ray (e)
Glænýir spjallþætti.
19.10 Game tivi (e)
19.40 The Office (e)
20.10 What I Like About You
Gamansería um tvær ólíkar
systur sem búa saman í
New York. Systurnar ætla
að halda upp á þakkar-
gjörðardaginn með stæl
og skrópa í boð hjá skyld-
mennum sínum. Ráðagerð
þeirra fer í vaskinn þegar
skyldmennin mæta óvænt í
heimsókn.
20.35 Parental Control
21.00 Last Comic Standing
21.45 Battlestar Galactica
22.35 The Blair Witch Project
00.05 30 Days (e)
Mögnuð þáttaröð frá Morg-
an Spurlock, manninum
sem vakti heimsathygli
þegar hann gerði heimildar-
myndina Super Size Me.
01.05 Kojak(e)
Sköllótta löggan með
rauða sleikipinnann er
mætt aftur. Nú er það Ving
Rhames sem leikur Kojak.
Kojak reynir að bjarga
efnilegum unglingspilt sem
gengurtil liðs við glæpa-
klíku til að geta borgað
skólagjöldin í einkaskóla.
01.55 Nightmares and
Dreamscapes - NÝTT (e)
02.55 Da Vinci’s Inquest (e)
Vönduð sakamálaþáttaröð.
03.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
16.30 Trading Spouses (e)
17.15 KF Nörd (1.15)
18.00 Seinfeld (7.24) (e)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
Fréttir, íþróttir og veður frá
fréttastofu Stöðvar 2 í sam-
tengdri og opinni dagskrá
Stöðvar 2 og Sirkuss.
19.00 Seinfeld (8.24) (e)
Elaine fær Jerry og George
til aðkomameð sértilað
eyðileggja brúðkaup keppi-
nautar síns. Kramer verður
fórnarlamb afmælisóskar.
19.30 Sirkus Rvk (e)
20.00 South Park (e)
9. serían um Cartman,
Kenny, Kyle, Stan og lífið í
South Park en þar er alltaf
eitthvað furðulegt í gangi.
20.30 Tekinn (e)
Brot af því besta og Auddi
fær Unni Birnu til liðs við
sig þegar hann hrekkir
sjálfan Hemma Gunn.
21.00 VanWilder
22.30 Chappelle s Show 1 (e)
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum
þar sem Dave Chappelle
lætur allt flakka.
23.00 Star Stories (e)
23.30 X-Files (e)
(Ráðgátur)
Sirkus sýnir X-files frá byrj-
un! Einhverjir mest spenn-
andi þættir sem gerðir hafa
verið eru komnir aftur í
sjónvarpið.
00.15 Twenty Four (7.24)
01.00 Twenty Four (8.24) (e)
01.45 EntertainmentTonight
Skjár sport
11.45 Upphitun(e)
12.15 Watford - Liverpool (b)
14.35 Á vellinum með Snorra
14.50 Man. Utd. - Aston Villa
16.50 Ávellinum með Snorra
17.05 Enski boltinn
19.20 ftalski boltinn
21.30 Chelsea - Wigan
23.30 Sheff. Utd. - Portsmouth
08.50 PGATour2007
Highlights
09.45 Presidents Cup 2007
10.15 Pro bull riding
(Chihuahua, Mexico -
Chihuahua)
11.10 World Supercross GP
12.05 NBA deildin
(Phoenix - Cleveland)
14.05 Skills Challenge
16.55 World s Strongest
Man 2005
17.25 Football lcons
18.20 Spænski boltinn
upphitun
18.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik
Valencia og Levante í
spænska boltanum.
20.50 Spænski boltinn
(Espanyol - Barcelona)
Bein útsending frá nágrann-
aslag Barcelona-liðanna
Espanyol og Barcelona
sem fram fer á hinum
glæsilega Ólympíuleikvangi
borgarinnar.
22.50 NFL - ameriska
ruðningsdeildin
(Indianapolis - Baltimore)
Bein útsending frá leik
Indianapolis og Baltimore
j í úrslitakeppni NFL-deildar-
innar í ameríska fótboltan-
um. Leikurinn ætti að verða
skemmtilegur á að horfa
enda gekk liðunum vel í
riðlakeppninni þar sem
Indianapolis vann þrettán
af sextán leikjum sínum og
Baltimore tólf.
06.00 Agent Cody Banks
08.00 One Fine Day
10.00 Win A Date with Ted
12.00 Mrs. Doubtfire
14.05 Agent Cody Banks
16.00 OneFineDay
18.00 WinADatewith
Ted Hamilton!
20.00 Mrs. Doubtfire
Skafmibaleikur Prince Polo
Yfir 1000 vinningar!
Veldu 4 e6a 6 stykkja Prince Polo pakka með skafmiöa
og freistaðu gæfunnar!
Glæsilegir vinningar:
• Acer fartölva frá Svar tækni
• Fartölvutaska
• Miði á fjölskyldumyndina Artúr og Mínimóarnir
• Pakkar af Prince Polo mini
Prince Poio - alltaf jafn gott