blaðið - 24.02.2007, Síða 1
39. tölublaó 3. árgangur
laugardagur
24. febrúar 2007
FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEZ°IS!
FÓLK
Sigmar Freyr Jónsson, sonur Jóns Páls
LSigmarssonar heitins, hefur fengið
einkaleyfi fyrir slagorðinu
„Ekkert mál fyrir Jón Pál" | sIða 20
■ TISKA
Guðrún Lárusdóttir fatahönnuður starf-
aði fyrir Latabæ. Nú er hún hins vegar
þróunarstjóri hjá Nikita sem hannar
götutiskufatnað fyrir stelpur | síða3s
Verðiö ríflega tvöfaldaðist
Skoöunargjald Póst- og fjarskipta-
stofnunar á radíótækjum í skipum
og flugvélum hefur hækkað um 130
prósent. Vilhjálmur Jens Árnason,
aðstoðarframkvæmdastjóri Landssam-
bandslslenskra útgerðarmanna (LlÚ),
segír breytingarnar koma mikið niður á
félagsmönnum þeirra.
Myndabanki kærður
Islenski myndabankinn NordicPhotos,
sem er með skrifstofu í Stokkhólmi,
hefur verið kærður til siðanefndar í
Svíþjóð. Kæran er vegna auglýsingar
sem sýnir fullklæddan karl á bar í
rauðu hverfi í Bangkok í Taílandi ásamt
fáklæddum taílenskum konum.
Hið hreina ísland
„Það er ekki samræmi í því að ein allra
ríkasta, heilbrigðasta og menntaðasta
þjóð í heimi, með allt þetta hreina loft,
tæra vatn og óspillta náttúru sjái ekki
tækifæri í öðru en að gera landið að
stóriðjuparadís," segir Teitur Þorkels-
son, fyrrverandi fréttamaður, í viðtali
við Blaðið en hann hefur ferðast um
allan heim á undanförnum árum og
hefur meðal annars starfað við friðar-
gæslu í Sri Lanka.
'’Ttr'.ír-rss**-
,Fyrir fjonwi rínnn. ádiir cn
nokkur vim>i nf, voruni vi<) ís-
lcmiiiif'nr orðnir stridsndilnr
vegna þcss nd tvcir niðherr-
nr tóku þrí ákvördun. Ölluni
' n rn fólks vnr mishoöið.
Hvcrs vcgnn vnr þvi ntisboð-
u)? Vcgnn þcss nð þnð vissi
hvnð vnr nð gernst i því nnili.
vissi þnð vcnnn þcss nð
fjölinidlnr upplýstu þnð. F\/r-
ir vikið lct þjóðin i scr heyrn.
Þcir tvimenningar scinfyrst
og freinst bnru ríln/rgð <i þess-
nri ríkvörðun hnfn gohiið
fyrir þnð pólitiskt," scgir Þor-
björn Broddason prófcssor
scni í viðtnli ræðir uin fjöl-
miðlnlandslagið og hlutvcrk
fjölmiðln.
| SÍÐUR 24-26
BLADID/FRIKKI
E úr demöntum
Eva Longoria þarf ekki á
trúlofunarhring aö halda þar
sem kærastinn hennar Tony
Parker gaf henni demant-
skreyttan stafinn E til að hafa
um hálsinn.
VEÐUR
» síða 2
Léttskýjað
Norðaustanátt, víöa 8-15
metrar á sekúndu. Létt-
skýjað á S- og SV-landi,
en dálítil él norðan- og
austanlands. Frost 0 til 7 stig,
kaldast í innsveitum.
HELGIN
Flottur djass
Danski djasstrommuleikarinn
Alex Riel kemur fram ásamt
tríói sínu á tíu ára afmælis-
tónleikum Jazzklúbbsins
Múlans á veitingastaðnum
Domo í kvöld.
P’JHjonír
* Jyrsta
X»að
ekki
dónalegt
ad
vinna!
Taktu Lottó
i óskriffc á, lotto.is
eda náðu þdr i
lottómiða á.
næsta sölustað.
Tveir athygtisverðir viðburðir fimmtudaginn 1. mars:
Morgunverðarfundur 1. mars frá 8:30 til 10:30:
ÍSLAND - lífvænleg
uppspretta tækifæraP
Á opnum morgunverðarfundi verður fjallað um möguleika og
tækifæri líftæknifyrirtækja, stofnana og háskóla á íslandi, til að
efla vöxt og samkeppnishæfni greinarinnar á alÞjóðamarkaði
1 I I I I I lll i I I
Ráðstefna 1. mars frá 13:00 til 15:00
U7VISTUN
allra hagur
í samvinnu við Rikiskaup og ráðuneyti fjármála-, iðnaðar-
og viðskipta efna SI og SUT til opinnar ráðstefnu um stefnu og
ávinning að útvistun verkefna og þróun opinberra innkaupa
Sjá dagskrá og nánari upplýsingar á www.si.is
Sjá dagskrá og nánari upplýsingará www.si.is