blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 1
39. tölublaó 3. árgangur laugardagur 24. febrúar 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEZ°IS! FÓLK Sigmar Freyr Jónsson, sonur Jóns Páls LSigmarssonar heitins, hefur fengið einkaleyfi fyrir slagorðinu „Ekkert mál fyrir Jón Pál" | sIða 20 ■ TISKA Guðrún Lárusdóttir fatahönnuður starf- aði fyrir Latabæ. Nú er hún hins vegar þróunarstjóri hjá Nikita sem hannar götutiskufatnað fyrir stelpur | síða3s Verðiö ríflega tvöfaldaðist Skoöunargjald Póst- og fjarskipta- stofnunar á radíótækjum í skipum og flugvélum hefur hækkað um 130 prósent. Vilhjálmur Jens Árnason, aðstoðarframkvæmdastjóri Landssam- bandslslenskra útgerðarmanna (LlÚ), segír breytingarnar koma mikið niður á félagsmönnum þeirra. Myndabanki kærður Islenski myndabankinn NordicPhotos, sem er með skrifstofu í Stokkhólmi, hefur verið kærður til siðanefndar í Svíþjóð. Kæran er vegna auglýsingar sem sýnir fullklæddan karl á bar í rauðu hverfi í Bangkok í Taílandi ásamt fáklæddum taílenskum konum. Hið hreina ísland „Það er ekki samræmi í því að ein allra ríkasta, heilbrigðasta og menntaðasta þjóð í heimi, með allt þetta hreina loft, tæra vatn og óspillta náttúru sjái ekki tækifæri í öðru en að gera landið að stóriðjuparadís," segir Teitur Þorkels- son, fyrrverandi fréttamaður, í viðtali við Blaðið en hann hefur ferðast um allan heim á undanförnum árum og hefur meðal annars starfað við friðar- gæslu í Sri Lanka. '’Ttr'.ír-rss**- ,Fyrir fjonwi rínnn. ádiir cn nokkur vim>i nf, voruni vi<) ís- lcmiiiif'nr orðnir stridsndilnr vegna þcss nd tvcir niðherr- nr tóku þrí ákvördun. Ölluni ' n rn fólks vnr mishoöið. Hvcrs vcgnn vnr þvi ntisboð- u)? Vcgnn þcss nð þnð vissi hvnð vnr nð gernst i því nnili. vissi þnð vcnnn þcss nð fjölinidlnr upplýstu þnð. F\/r- ir vikið lct þjóðin i scr heyrn. Þcir tvimenningar scinfyrst og freinst bnru ríln/rgð <i þess- nri ríkvörðun hnfn gohiið fyrir þnð pólitiskt," scgir Þor- björn Broddason prófcssor scni í viðtnli ræðir uin fjöl- miðlnlandslagið og hlutvcrk fjölmiðln. | SÍÐUR 24-26 BLADID/FRIKKI E úr demöntum Eva Longoria þarf ekki á trúlofunarhring aö halda þar sem kærastinn hennar Tony Parker gaf henni demant- skreyttan stafinn E til að hafa um hálsinn. VEÐUR » síða 2 Léttskýjað Norðaustanátt, víöa 8-15 metrar á sekúndu. Létt- skýjað á S- og SV-landi, en dálítil él norðan- og austanlands. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. HELGIN Flottur djass Danski djasstrommuleikarinn Alex Riel kemur fram ásamt tríói sínu á tíu ára afmælis- tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á veitingastaðnum Domo í kvöld. P’JHjonír * Jyrsta X»að ekki dónalegt ad vinna! Taktu Lottó i óskriffc á, lotto.is eda náðu þdr i lottómiða á. næsta sölustað. Tveir athygtisverðir viðburðir fimmtudaginn 1. mars: Morgunverðarfundur 1. mars frá 8:30 til 10:30: ÍSLAND - lífvænleg uppspretta tækifæraP Á opnum morgunverðarfundi verður fjallað um möguleika og tækifæri líftæknifyrirtækja, stofnana og háskóla á íslandi, til að efla vöxt og samkeppnishæfni greinarinnar á alÞjóðamarkaði 1 I I I I I lll i I I Ráðstefna 1. mars frá 13:00 til 15:00 U7VISTUN allra hagur í samvinnu við Rikiskaup og ráðuneyti fjármála-, iðnaðar- og viðskipta efna SI og SUT til opinnar ráðstefnu um stefnu og ávinning að útvistun verkefna og þróun opinberra innkaupa Sjá dagskrá og nánari upplýsingar á www.si.is Sjá dagskrá og nánari upplýsingará www.si.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.